Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi

Hliðstæð nafnaform

  • Torfhildur Þorsteinsdóttir Pálmalundi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.7.1897 - 3.1.1991

Saga

Torfhildur Þorsteinsdóttir fæddist á Mánaskál í Laxárdal 13. júlí árið 1897. Að kvöldi þriðja dags janúarmánaðar kvaddi hún þennan heim, sátt við guð og menn.
Lengst af bjuggu þau á Blönduósi í húsi því sem Pálmalundur nefnist.

Staðir

Orrastaðir: Pálmalundur Blönduósi 1940-1991:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

"Í þá daga voru kýrnar tvær, Grána gamla og Rauðka. Sú síðarnefnda gat verið nokkuð mislynd og átti það til að hlaupa á eftir okkur krökkunum okkur til mikillar skelfingar. Þá voru góð ráð dýr enda lærðist okkur brátt að klifra yfir girðingar og hlið með leifturhraða. Þegar þær stöllur voru komnar hvor á sinn bás létti okkur krökkunum. Amma settist á mjalta kollinn sinn og brátt tók mjólkin að boga úr spenunum. Við fylgdumst með því hvernig mjólkurfroðan reis hærra og hærra í hvítemaleruðu járnfötunni. Inn af fjósinu var afgirt stía hvar hænurnar gögguðu værðarlega og urpu sínum eggjum. Að loknum mjöltum fengu kýrnar klapp eða þétta stroku og nokkur hlýleg orð að skilnaði. Það var svo auðvelt að ímynda sér að kýrnar skildu hvert orð sem amma talaði til þeirra, svo náið var samband ömmu og dýranna. Gegnum tíðina átti amma nokkra hunda og ketti og duldist engum hve gagnkvæm og djúpstæð sú vinátta var, enda var söknuðurinn mikill þegar dýrin féllu frá.
Einnig bar amma mikla um hyggju fyrir gróðri jarðar. Bæði á Orrastöðum og í Pálmalundi lagði hún metnað sinn og mikla vinnu í að koma upp litríkum garði blóm jurta og trjáa. Í þessum sælureit nutum við krakkarnir okkar á sólríkum dögum. Ýmsa furðaði hvað gróðurinn dafnaði í öllu vind gnauðinu fyrir opnum Húnaflóða og enn meiri furðu sætti hvern fítonskraft amma hafði til að bylta moldinni og bera á, slá gras og hirða heyið þá komin á tíræðisaldur.
Húsverkunum skilaði hún með sérlegum sóma fram undir síðasta dag og skömmu fyrir hátíðirnar stóð hún að vanda í miklum kökubakstri, þá 93 ára. Auk þess tókst henni að koma frá sér jólagjöfunum til barna, barnabarna og barna barnabarna sem eru samtals e-ð á fimmta tuginn. Að þessu sinni komst amma að vísu ekki yfir að prjóna vettlinga í alla pakkana.
Alla tíð var mikill gestagangur í Pálmalundi og skyldi engan undra því móttökurnar voru einatt höfðinglegar. Þegar við fundum að því að viðbúnaður í mat og drykk væri alltof alltof mikill, svaraði amma því gjarnan til að svona skyldi það vera meðan hún væri uppistandandi.
Sé það satt að hús hafi sál þá á það við um Pálmalund. Gamalt forskalað timburhús, kjallari, hæð og ris, þar sem marraði í hverri fjöl, einkum þó í eldhúsinu. Alltaf var dvölin jafn notaleg, hlýir straumar fylgdu manni um allt húsið. Þá þótti okkur krökkunum aldeilis spennandi að læðast um kjallarann, um herbergi, hol og ganga, einskonar ævintýraheimur með fjölda leyndarmála." (Sigurgeir Þorbjörnsson )

Óli í Forsæludal var góðvinur ömmu og Jónasar. Sem svo margir aðrir gerðihann sér ófáar ferðirnar í Nónakot og þeim hughrifum sem hann varð fyrir lýsti hann í ljóðinu "Við Nóna kot". Í fyrsta erindinu segir hann:

Ljómi er yfir landi,
logn í hlíðum grænum.
Einhver hljóðlát hlýja
hamlar óttublænum.

Hlæja mér í huga
horfnar æskurósir.
Sindra á Svínavatni
sólskinsblettir ljósir.

Ekki alls fyrir löngu orti amma eitt lítið ljóð um hugrenningar sínar:

Ef ég bráðum burtu fer
bíðið þið kannski eftir mér.
Þar sem veiði vötnin blá
vildi ég hvíla ykkur hjá.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Þorsteinn Frímann Pétursson f 28.1.1866 - 22.4.1950 og Anna Jóhannsdóttir f. 8.5.1861 - 5.9.1948, Brautarholti Blönduósi 1940 og 1947. Frá Mánaskál fluttu þau að Refsstöðum í Laxárdal, þá að Austurhlíð í Blöndudal og síðast stunduðu þau búskap að Eiríksstöðum í Svartárdal.
Þau hjón eignuðust þrjár dætur. Elst systranna var
1) Svava Þorsteinsdóttir f. 7. júlí 1891 - 28. janúar 1973 Húsfreyja á Eiríksstöðum og á Blönduósi. Húsfreyja í Brautarholti Blönduósi 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Hennar maður 27.11.1915 Hannes Ólafsson f. 1.9.1890 á Eiríksstöðum.
2) Jóhanna Þorsteinsdóttir f. 8. apríl 1894 - 2. janúar 1968. Var á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Brautarholti 1947 og Efstabæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Prónakona á Blönduósi. Ógift. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Torfhildur var þeirra yngst.
Torfhildur giftist Sigurgeiri Björnssyni f. 7. október 1885 - 28. júní 1936. Bóndi á Orrastöðum í Torfalækjarhr., A-Hún. bónda frá Orrastöðum hvar þau bjuggu uns Sigurgeir féll frá vegna veikinda árið 1936.
Þau eignuðust fjóra syni,
1) Þorbjörn Sigurgeirsson f. 19. júní 1917 - 24. mars 1988. Var á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Eðlisfræðingur, prófessor við verkfræðideild Háskóla Íslands. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans 19.6.1948, Þórdís Aðalbjörg Þorvarðardóttir 1. júní 1919 - 17. apríl 2010 Var á Suðureyri 1930. Húsfreyja í Kópavogi. Síðast bús. í Hafnarfirði.
2) Þormóður Sigurgeirsson f. 3. nóvember 1919 - 8. janúar 2012. Var á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Orrastaðir. Bifvélavirkjameistari á Blönduósi og bóndi á Orrastöðum. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Hinn 27.5. 1961 kvæntist Þormóður Magdalenu M. E. Sæmundsen, f. 27.5. 1921, d. 31.10. 1998. Hún var dóttir Evalds Sæmundsen og Þuríðar Sigurðardóttur Sæmundsen. Fósturdóttir: Sigríður Hermannsdóttir f. 3.3.1955.
3) Þorgeir Sigurgeirsson f. 20. ágúst 1928 - 9. apríl 2015. Var á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði við bílaviðgerðir, rak síðar saumastofu og veitingastað og starfaði síðast hjá Hitaveitu Hveragerðis. Síðast bús. á Blönduósi.
4) Þorsteinn Frímann Sigurgeirsson f. 29. júní 1934
Nokkrum árum eftir fráfall Sigurgeirs giftist Torfhildur Jónasi Vermundssyni f. 15.6.1905 - 25.8.1979 veghefilsstjóra.
Einn son eignuðust þau,
5) Sigurgeir Þór Jónasson f. 13. maí 1941. Var í Lundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans er Guðrún Pálsdóttir f. 15.9.1943.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Orrastaðir Torfalækjarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00560

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941) (28.2.1941 -)

Identifier of related entity

HAH02939

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1989 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi (23.3.1923 - 2.9.2007)

Identifier of related entity

HAH01037

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1939 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Sigríður Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli (28.3.1896 - 17.10.1950)

Identifier of related entity

HAH02412

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1939 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Sigurgeirsson (1891-1974) Vatnshlíð (24.9.1891 - 13.5.1974)

Identifier of related entity

HAH03158

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1917 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi (28.2.1913 - 22.10.1999)

Identifier of related entity

HAH01771

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vigdís Björnsdóttir (1896-1979) Bjargi Blönduósi (21.8.1896 - 14.3.1979)

Identifier of related entity

HAH04975

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum (10.3.1875 - 1.4.1955)

Identifier of related entity

HAH04259

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal (17.7.1895 - 2.5.1978)

Identifier of related entity

HAH03388

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Björnsson (1911-1980) Orrastöðum (24.9.1911 - 26.11.1980)

Identifier of related entity

HAH03335

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov (1.1.1849 - 23.11.1939)

Identifier of related entity

HAH02803

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi (27.5.1921 - 31.10.1998)

Identifier of related entity

HAH01724

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mánaskál á Laxárdal fremri ((1950))

Identifier of related entity

HAH00370

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurgeir Þór Jónasson (1941) Pálmalundi (13.5.1941 -)

Identifier of related entity

HAH10034

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurgeir Þór Jónasson (1941) Pálmalundi

er barn

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

1941 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorgeir Sigurgeirsson (1928-2015) Orrastöðum / Pálmalundi (20.8.1928 - 9.4.2015)

Identifier of related entity

HAH02201

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorgeir Sigurgeirsson (1928-2015) Orrastöðum / Pálmalundi

er barn

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

1928 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þormóður Sigurgeirsson (1919-2012) Blönduósi (3.11.1919 - 8.1.2012)

Identifier of related entity

HAH02150

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þormóður Sigurgeirsson (1919-2012) Blönduósi

er barn

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörn Sigurgeirsson (1917-1988) prófessor (19.6.1917 - 24.3.1988)

Identifier of related entity

HAH02139

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörn Sigurgeirsson (1917-1988) prófessor

er barn

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

1917 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Frímann Sigurgeirsson (1934) Orrastöðum / Pálmalundi (29.6.1934 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Frímann Sigurgeirsson (1934) Orrastöðum / Pálmalundi

er barn

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Jóhannsdóttir (1861-1948) Mánaskál (8.5.1861 - 5.9.1948)

Identifier of related entity

HAH02359

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Jóhannsdóttir (1861-1948) Mánaskál

er foreldri

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

1897 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti (28.1.1866 - 22.4.1950)

Identifier of related entity

HAH04987

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti

er foreldri

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svava Þorsteinsdóttir (1891-1973) Kistu (7.7.1891 - 28.1.1973)

Identifier of related entity

HAH04998

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Svava Þorsteinsdóttir (1891-1973) Kistu

er systkini

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1894-1968) Efstabæ (Agnarsbæ) Blönduósi (8.4.1894 - 2.1.1968)

Identifier of related entity

HAH04901

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1894-1968) Efstabæ (Agnarsbæ) Blönduósi

er systkini

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum (7.10.1885 - 28.6.1936)

Identifier of related entity

HAH07406

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum

er maki

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukur Hlíðdal (1936) Vatnshlíð (27.2.1936 -)

Identifier of related entity

HAH04843

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haukur Hlíðdal (1936) Vatnshlíð

is the cousin of

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909 (1919 - 1991)

Identifier of related entity

HAH00128

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909

er stjórnað af

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02084

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 2.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir