Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum
Hliðstæð nafnaform
- Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.1.1914 - 3.4.2002
Saga
Þorbjörg fæddist á Geithömrum í Svínadal 9. janúar 1914. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. apríl sl.
Árið 1940 hófu þau hjón Jónmundur og Þorbjörg búskap í Ljótshólum, og bjuggu þar til ársins 1952 er þau fluttu að Auðkúlu og reistu þar nýbýli. Þar bjuggu þau til ársins 1967 er þau fluttu til Reykjavíkur. Þar fluttu þau fljótlega í nýja íbúð í Asparfelli 12. Nokkru eftir lát Jónmundar flutti Þorbjörg á Hrafnistu í Reykjavík þar sem hún dvaldi síðustu árin.
Útför Þorbjargar fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Geithamrar: Ljótshólar 1940: Auðkúla 1952: Reykjavík 1967:
Réttindi
Þorbjörg var við nám í Kvennaskólanum á Blönduósi veturinn 1934-35 og lauk vefnaðarnámskeiði nokkru síðar.
Starfssvið
Í Reykjavík vann Þorbjörg mest við fataframleiðslu, og vann lengst á prjónastofu við Suðurgötu, en Jónmundur vann hjá Fasteignamati ríkisins. Þau hjón létu sig félagsmál nokkuð varða og höfðu mikinn metnað fyrir hönd Auðkúlukirkju.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Þorsteinn Þorsteinsson, bóndi á Geithömrum, f. 12. mars 1873, d. 27. janúar 1944, og kona hans, Halldóra Björnsdóttir, f. 24. mars 1878, d. 10. apríl 1961.
Foreldrar Þorsteins voru Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921), bóndi á Grund í Svínadal, og kona hans, Guðbjörg Sigurðardóttir (1837-1900). Foreldrar Halldóru voru Björn Leví Guðmundsson (1834-1927), bóndi á Marðarnúpi í Vatnsdal, og kona hans, Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929).
Þorbjörg átti fjóra albræður:
1) Björn Leví, f. 27. maí 1907, d. 4. apríl 1984. Húsgagnasmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maki 1 Kristín Sveinbjörnsdóttir f. 3. ágúst 1906 - 14. september 1980 Geirshlíðarkoti, Reykholtssókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík, þau skildu. Maki 2 Anna Jónsdóttir f. 14. apríl 1907 - 28. apríl 1995. Húsfreyja á Ísafirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kjólameistari, síðast bús. í Reykjavík.
2) Þorsteinn f. 11. júlí 1908, d. 29. september 1992. Bóndi á Geithömrum, A.-Hún. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Maki Guðrún Björnsdóttir f. 14. mars 1920 - 18. ágúst 2014 Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Geithömrum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Geithömrum í Svínavatnshreppi.
3) Guðmundur Bergmann, f. 26. ágúst 1910, d. 1. janúar 1984. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Holti í Svínadal, A-Hún. Var þar 1957. Maki: Sofía Jóhannsdóttir f. 22. júní 1920 - 28. júní 1974. Húsfreyja Holti.
4) Jakob Björgvin, f. 14. október 1920 - 23. janúar 2009. Leigubifreiðastjóri á BSR. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Maki Guðrún Ásta Þórðardóttir f. 19. október 1921 - 17. mars 1993 Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
Hálfbróðir hennar samfeðra var
5) Jón Ásgeir, f. 14. júní 1910, d. 13. maí 1987. Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík. Maki Guðrún Jóhanna Guðmannsdóttir f. 24. febrúar 1909 - 20. maí 2004 Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík.
Þorbjörg giftist 30. mars 1940 Jónmundi Eiríkssyni, bónda í Ljótshólum, f. 9. janúar 1914, d. 13. nóvember 1993. Foreldrar hans voru Eiríkur Grímsson frá Syðri-Reykjum í Biskupstungum, bóndi í Ljótshólum, f. 12. júlí 1873, d. 7. september 1932, og kona hans, Ingiríður Jónsdóttir frá Ljótshólum, f. 15. júní 1888, d. 23. júní 1976.
Jónmundur og Þorbjörg eignuðust þrjú börn.
1) Eiríkur Ingi, f. 3. ágúst 1940, kvæntur Birnu Jónsdóttur, f. 23. apríl 1945. Þeirra börn eru: a) Þórdís Ólöf, f. 13. apríl 1964, b) Jónmundur Þór, f. 27. nóv. 1965.
2) Halldóra Elísabet, f. 4. ágúst 1944, gift Ásbirni Þór Jóhannessyni, f. 24. júní 1942, d. 30. júní 1991. Þeirra börn eru: a) Þorbjörg, f. 21. maí 1965, b) Kristín Hanna, f. 27. júlí 1968, c) Jónmundur Ingvi, f. 20. maí 1970. Sambýlism. Pétur Hafsteinn Guðlaugsson, f. 21. desember 1941 - 19. maí 2006. Bóndi á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., Skag., síðast bús. í Reykjavík.
3) Þorsteinn Björgvin, f. 4. ágúst 1944, kvæntur Rögnu G. Jóhannsdóttur, f. 17. mars 1948. Þeirra börn eru: a) Dagbjört Jóhanna, f. 10. ágúst 1971, b) Styrmir Þór, f. 1. febrúar 1974, c) Þorbjörg Inga, f. 20. júlí 1982.
Langömmubörnin eru 14.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.8.2017
Tungumál
- íslenska