Eiríkur Jónmundsson (1940-2004) Ljótshólum

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eiríkur Jónmundsson (1940-2004) Ljótshólum

Parallel form(s) of name

  • Eiríkur Ingi Jónmundsson (1940-2004) Ljótshólum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.8.1940 - 15.10.2004

History

Eiríkur Ingi Jónmundsson fæddist á Ljótshólum í Svínadal 3. ágúst 1940. Hann lést á heimili sínu hinn 15. október 2004. Foreldrar hans voru Jónmundur Eiríksson, bóndi í Ljótshólum, f. 9. janúar 1914, d. 13. nóvember 1993, og kona hans Þorbjörg Þorsteinsdóttir, f. á Geithömrum í Svínadal 9. janúar 1914, d. 3. apríl 2002. Eiríkur Ingi átti tvö systkini. Þau eru: Halldóra E. Jónmundsdóttir, f. 4. ágúst 1944, og Þorsteinn B. Jónmundsson, f. 4. ágúst 1944.
Eiríkur Ingi kvæntist 4. október 1964 eftirlifandi eiginkonu sinni Birnu Jónsdóttur, f. 23. apríl 1945. Hennar foreldrar voru Jón G. Benediktsson, f. á Aðalbóli í Miðfirði 23. maí 1921, d. 30. desember 2002, og kona hans, Elínborg Björnsdóttir, f. á Kringlu í Torfalækjarhreppi 27. maí 1917, d. 2. maí 1971. Þau bjuggu á Höfnum á Skaga. Eiríkur og Birna eignuðust tvö börn. Þau eru: 1) Þórdís Ólöf, f. 13. apríl 1964, hennar börn eru: a) Andri Fanndal, f. 22. ágúst 1983. b) Ingi Fanndal, 20. apríl 1989. 2) Jónmundur Þór, f. 27. nóvember 1965, kvæntur Hjördísi Guðmundsdóttur, f. 10. febrúar 1965. Þeirra börn eru a) Bjarki Þór, f. 17. febrúar 1991. b) Arnar Már, f. 12. mars 1994. c) Elvar Örn, f. 24. ágúst 2001.

Haustið 1959 hóf Eiríkur Ingi nám í Bændaskólann á Hvanneyri og útskrifaðist þaðan sem búfræðingur vorið 1961. Að námi loknu starfaði hann hjá Búnaðarsambandi Austur-Húnavatnssýslu þar til árið 1967 er hann, ásamt Birnu, tók við búi foreldra sinna á Auðkúlu í Svínavatnshreppi.

Samhliða bústörfum stundaði Eiríkur Ingi akstur skólabarna í Húnavallaskóla.

Eiríkur Ingi og Birna bjuggu á Auðkúlu fram til ársins 1977 er þau fluttust til Blönduóss. Þar starfaði hann sem vörubifreiðastjóri. 1988 fluttust þau til Reykjavíkur. Eiríkur Ingi starfaði áfram við vörubifreiðaakstur og akstur almenningsvagna eftir að til Reykjavíkur kom. Árið 1994 hóf hann leigubifreiðaakstur og starfaði við það allt fram á síðasta dag.

Útför Eiríks Inga verður gerð frá Grafarvogskirkju í dag 28. okt 2004 og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Auðkúla í Svínavatnshreppi; Blönduós.

Legal status

Búfræðingur.

Functions, occupations and activities

Bóndi

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum (9.1.1914 - 3.4.2002)

Identifier of related entity

HAH02136

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum

is the parent of

Eiríkur Jónmundsson (1940-2004) Ljótshólum

Dates of relationship

3.8.1940

Description of relationship

Related entity

Jónmundur Eiríksson (1914-1993) Ljótshólum (9.1.1914 - 13.11.1993)

Identifier of related entity

HAH01616

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónmundur Eiríksson (1914-1993) Ljótshólum

is the parent of

Eiríkur Jónmundsson (1940-2004) Ljótshólum

Dates of relationship

3.8.1940

Description of relationship

Related entity

Halldóra Jónmundsdóttir (1944-2016) Auðkúlu (4.7.1944 - 26.3.2016)

Identifier of related entity

HAH04706

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Jónmundsdóttir (1944-2016) Auðkúlu

is the sibling of

Eiríkur Jónmundsson (1940-2004) Ljótshólum

Dates of relationship

4.8.1944

Description of relationship

Related entity

Birna Steinunn Jónsdóttir (1945) (23.4.1945)

Identifier of related entity

HAH02637

Category of relationship

family

Type of relationship

Birna Steinunn Jónsdóttir (1945)

is the spouse of

Eiríkur Jónmundsson (1940-2004) Ljótshólum

Dates of relationship

4.10.1964

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Þórdís Ólöf, f. 13. apríl 1964, hennar börn eru: a) Andri Fanndal, f. 22. ágúst 1983. b) Ingi Fanndal, 20. apríl 1989. 2) Jónmundur Þór, f. 27. nóvember 1965, kvæntur Hjördísi Guðmundsdóttur, f. 10. febrúar 1965. Þeirra börn eru a) Bjarki Þór, f. 17. febrúar 1991. b) Arnar Már, f. 12. mars 1994. c) Elvar Örn, f. 24. ágúst 2001.

Related entity

Auðkúla Kirkja og staður ([900])

Identifier of related entity

HAH00015

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Auðkúla Kirkja og staður

is controlled by

Eiríkur Jónmundsson (1940-2004) Ljótshólum

Dates of relationship

1967

Description of relationship

Bóndi Auðkúlu II 1967-1977

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01186

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places