Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Halldóra Jónmundsdóttir (1944-2016) Auðkúlu
Parallel form(s) of name
- Halldóra Elísabet Jónmundsdóttir (1944-2016) Auðkúlu
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
- Dóra
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
4.7.1944 - 26.3.2016
History
Fæddist á Ljótshólum í Svínadal. Halldóra, eða Dóra eins og hún var ávallt kölluð, ólst hún upp á Ljótshólum til 8 ára aldurs en þá flutti hún ásamt foreldrum og bræðrum að Auðkúlu þar sem hún bjó allt til ársins 1995 er þau Pétur fluttust til Reykjavíkur.
Á Auðkúlu var búið með blandað bú framan af en hin seinni ár voru þar einungis kindur. Í mörg ár voru Ásbjörn og Halldóra með fósturbörn í lengri eða skemmri tíma. Það hélt áfram eftir að Pétur kom í Auðkúlu og var þar til þau fluttu til Reykjavíkur haustið 1995.
Í Reykjavík stofnaði hún Saumastofu Dóru og rak hana þar til í lok nóvember sl., en þá lokaði hún saumastofunni sökum heilsubrests.
Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 26. mars 2016.
Jarðsett var í kyrrþey að hennar ósk 6. apríl 2016.
Places
Ljótshólar; Auðkúla; Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Halldóra Elísabet Jónmundsdóttir 4. ágúst 1944 - 26. mars 2016. Var í Auðkúlu, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Auðkúlu í Svínavatnshreppi. Síðast bús. í Reykjavík.
Foreldrar hennar; Jónmundur Eiríksson 9. janúar 1914 - 13. nóvember 1993. Bóndi á Ljótshólum. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Auðkúlu, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans 30.3.1940; Þorbjörg Þorsteinsdóttir 9. jan. 1914 - 3. apríl 2002. Húsfreyja í Ljótshólum. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Auðkúlu, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. þar.
Bræður Halldóru;
1) Eiríkur Ingi Jónmundsson 3. ágúst 1940 - 15. október 2004 Var á Auðkúlu, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Ólst þar upp. Starfsmaður Búnaðarsambands Austur-Húnvetninga á árunum 1961-67, bóndi á Auðkúlu 1967-77. Vörubifreiðarstjóri á Blönduósi 1977-88, flutti þá til Reykjavíkur og ók þar vörubifreiðum og almenningsvögnum í fyrstu en leigubifreið eftir 1994. Bús. í Reykjavík 1994. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Birna Steinunn Jónsdóttir 23. apríl 1945. Faðir hennar Jón Benediktsson (1921) Höfnum.
3) Þorsteinn Björgvin Jónmundsson 4. ágúst 1944 húsgagnasmiður Reykjavík, kona hans; Ragna Guðrún Jóhannsdóttir 17. mars 1948 Var í Hnausakoti, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957.
Fyrri maður hennar 26.12.1964; Ásbjörn Þór Jóhannesson 24. júní 1942 - 30. júní 1991. Bóndi á Auðkúlu, Svínavatnshr., Hún.
M2; Pétur Hafsteinn Guðlaugsson 21. desember 1941 - 19. maí 2006. Var á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., Skag., síðast bús. í Reykjavík. Þau hófu sambúð 1992 en giftu sig 12. maí 2006. Fyrir átti Pétur þrjú börn, þau eru: Valur Karl, látinn, Soffía Margrét og Guðrún Karólína.
Börn hennar;
1) Þorbjörg Ásbjörnsdóttir 21. maí 1965, gift Guðna Þórðarsyni, dóttir þeirra er Lára og fósturbörn Aron Kale, Daníel Ström, Berglind Hólmfríður, Þórey Hjördís.
2) Krístín Hanna Ásbjörnsdóttir 27. júlí 1968, í sambúð með Sigurjóni Tobíassyni. Barn þeirra er Tobías Freyr. Fyrir átti Kristín tvö börn með Hauki Gunnlaugssyni, þau eru: Ingiríður, í sambúð með Friðriki Eyjólfssyni, barn þeirra er Ríkey, og Ásbjörn Halldór í sambúð með Fjólu Hallsdóttur.
3) Jónmundur Ingvi Ásbjörnsson 20. maí 1970, kvæntur Jónu Guðlaugu Sigurðardóttur, börn þeirra eru Sigurbjörn Máni, Una Sól og Teitur Bjarmi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Halldóra Jónmundsdóttir (1944-2016) Auðkúlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Halldóra Jónmundsdóttir (1944-2016) Auðkúlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Halldóra Jónmundsdóttir (1944-2016) Auðkúlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Halldóra Jónmundsdóttir (1944-2016) Auðkúlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Halldóra Jónmundsdóttir (1944-2016) Auðkúlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 14.2.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 857 og 860
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1595676/?item_num=0&searchid=67bb3c0ca1a84be930eaf6e7582b126305304b27
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Halld__ra_Jnmundsdttir1944-2016Auklu.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg