Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.2.1834 - 22.11.1934

Saga

Lárus Erlendsson f.  2.2.1834 d. 22. nóv. 1934. Bóndi í Holtastaðakoti í Engihlíðarhr., A.-Hún, síðar á Blönduósi.

Staðir

Bóndi í Holtastaðakoti í Engihlíðarhr., A.-Hún, síðar á Blönduósi. Tökubarn Köldukinn 1835 og Sólheimum 1840 og 1850. Vinnupiltur Svínavatni 1855. Bóndi Eyvindarstaðagerði 1860, Smyrlabergi 1870 og Hjaltabakka 1880 og sama ár í Holtastaðakoti og einnig 1890

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Erlendur Guðmundsson 24.2.1806 - 13.12.1886. Barn á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1816. Bóndi á Tungubakka í sömu sókn 1845. Vinnumaður á Stóru-Giljá. Bóndi á Hvammi í Laxárdal vestri. Sveitarómagi á Syðra-hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880 og kona hans 30.9.1827; Sigríður Símonardóttir 16. maí 1809. Sennilega sú sem var tökubarn á Sölvabakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú í Grundargerði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hvammi í Laxárdal vestri.
Barnsmóðir Erlendar 4.11.1833; Sólbjörg jónsdóttir 1806 30.7.1834. Sennilega sú sem var á Kárastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1816.

Systkini hans
1) Björn Erlendsson 14.11.1828 - 17.1.1861. Líklega sá sem var vinnuhjú á Stóra Búrfelli, Svínavatnssókn, Húnavatnssýslu 1845. Síðar bóndi á sama stað. Bóndi í Stórabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Kona hans 17.5.1855; Hólmfríður Halldórsdóttir 3.3.1831 - 1907 . Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Stóra-Búrfelli og Nefsstaðakoti í Stíflu, Skag. Vinnukona á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1890. Var í Gilkoti, Reykjasókn, Skag. 1901.
2) Jóhannes Erlendsson 19.2.1830 [20.2.1830] - eftir 1910. Vinnumaður í Syðrilöngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi í Stóradalsseli, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Bóndi í Strjúgsseli og á Svínavatni. Kona hans 9.11.1855; Ásta Björnsdóttir 19.7.1830 - 13.5.1880. Var á Botnstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Grundargerði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Strjúgsseli, Holtastaðasókn, Hún. 1870.
3) Erlendur Erlendsson 23.2.1832 - 7.1.1916. Tökubarn á Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Sennilega sá sem var á Tungubakka, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Gunnsteinsstaðaseli í Langadal, A-Hún. Fór til Vesturheims 1889 frá Auðkúlu, Svínavatnshreppi, Hún. Húsmaður í Kúskerpi, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Barnsmóðir hans; Ingibjörg Sigurðardóttir 6.8.1834
4) Sólbjörg Erlendsdóttir 5.11.1833 - 19.11.1908. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Syðri-Ey á Skagaströnd. Kona hans á Syðra-hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Barnsfaðir hennar 6.9.1858; Kaprasíus Kaprasíusson 22.6.1830 - 5.7.1889. Tökubarn á Hugljótsstöðum, Hofssókn, Skag. 1835. Vikadrengur í Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi í Hvammi, Reynivallasókn, Kjós. 1870. Bóndi á Glannastöðum, Saurbæjarsókn, Borg. 1880. Maður hennar 26.9.1868; Felix Felixson 8.7.1830. Var á Mel, Háfssókn, Rang. 1835. Var á Mel, Háfssókn, Rang. 1845. Líklega sá sem var vinnumaður í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Syðra-hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
5) Ósk Erlendsdóttir 1.9.1838 - 4.10.1838
6) Þóranna Erlendsdóttir 4.10.1840 - 22.2.1910. Húsfreyja á Illugastöðum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsmóðir á Blálandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Bústýra í Fremri-Vogum, Hofssókn, N-Múl. 1901.
7) Hjörleifur Erlendsson 5.11.1841 - 8.7.1843
8) Jón Erlendsson 15.7.1843 - 16.7.1843
9) Salóme Sigríður Erlendsdóttir 15.2.1845 [16.2.1845] - 4.10.1937. Barn á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Nefnd Salóme Ingibjörg í 1845. Húsmannfrú á Ytrihóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Árbakkabúð, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Maður hennar 1867; Björn Jónsson 16.4.1842 - 17.5.1898. Var í Hvammshlíð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsmaður á Ytrihóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi, lifir á fiskv. í Árbakkabúð, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bóndi á Blálandi og Lækjarbakka, Vindhælishr., Hún.
10) Pálmi Erlendsson 18.9.1849 - 7.2.1909. Bóndi í Hvammi, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Hvammi og á Vesturá í Fremri-Laxárdal, Hún. Bóndi á Neðra-Skúfi í Norðurárdal 1890. Síðar bús. á Sauðárkróki og í Reykjavík.
11) Þorsteinn Erlendsson 3.7.1851 - 3.6.1852

Maki 19. okt. 1856; Sigríður Hjálmarsdóttir f. 21. jan. 1834 d. 25. febr. 1908. Ljósmóðir og húsfreyja í Holtastaðakoti í Langadal, Engihlíðarhr., A-Hún. Var með föður sínum á Minni-Ökrum í Miklabæjarsókn, Skagafirði 1845. Faðir hennar Bólu-Hjálmar.

Börn þeirra;
1) Ingibjörg Lárusdóttir 3.12.1860 - 19.6.1949. Rithöfundur, síðar kaupmaður, á Blönduósi.
2) Guðný Lárusdóttir 21. ágúst 1863 - 20. sept. 1941. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Ógift og barnlaus.
3) Hjálmar Lárusson 22. okt. 1868 - 10. ágúst 1927. Trésmiður og myndskeri á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og 1890. Maki; Anna Halldóra Bjarnadóttir f. 16. apríl 1888 d. 9. mars 1964, Vertshúsi 1910. Húsfreyja á Blönduósi, 1909-19, síðar í Grímsstaðaholti í Reykjavík. Ekkja á Ránargötu 11, Reykjavík 1930.
4) Jón Lárusson 26. des. 1873 - 14. apríl 1959. Bóndi og kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi og síðar á Hvammstanga. Var í Hvammi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hjálmar Jónsson (1796-1875) Bólu-Hjálmar (29.9.1796 - 25.7.1875)

Identifier of related entity

HAH06950

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1856

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kaldakinn Torfalækjarhreppi ((1250))

Identifier of related entity

HAH00556

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kaldakinn Torfalækjarhreppi

is the associate of

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólheimar í Svínadal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00472

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Sólheimar í Svínadal

is the associate of

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatn bær og vatn ([900])

Identifier of related entity

HAH00523

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Svínavatn bær og vatn

is the associate of

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Lárusson (1870-1944) frá Fremstagili (27.8.1870 - 4.10.1944)

Identifier of related entity

HAH07409

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Lárusson (1870-1944) frá Fremstagili

er barn

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti (6.3.1865 - 18.7.1957)

Identifier of related entity

HAH09454

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti

er barn

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi (26.12.1873 -14.4.1959)

Identifier of related entity

HAH01580

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

er barn

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

Dagsetning tengsla

1873

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi (22.10.1868 - 10.8.1927)

Identifier of related entity

HAH06692

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi

er barn

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) Ólafshúsi (3.12.1860 - 19.6.1949)

Identifier of related entity

HAH06003

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) Ólafshúsi

er barn

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

Dagsetning tengsla

1860

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Hjálmarsdóttir (1834-1908) Holtastaðakoti (21.1.1834 - 25.2.1908)

Identifier of related entity

HAH06745

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Hjálmarsdóttir (1834-1908) Holtastaðakoti

er maki

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

Dagsetning tengsla

1856

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi ([1500])

Identifier of related entity

HAH00688

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi

er stjórnað af

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjaltabakki ((950))

Identifier of related entity

HAH00643

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hjaltabakki

er stjórnað af

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi ((1430))

Identifier of related entity

HAH00153

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi

er stjórnað af

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Austurhlíð -Eyvindarstaðagerði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00151

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Austurhlíð -Eyvindarstaðagerði

er stjórnað af

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafshús Blönduósi (1878 -)

Identifier of related entity

HAH00127

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ólafshús Blönduósi

er stjórnað af

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06578

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 27.9.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1348

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir