Jónas Jóhannsson (1868-1937) Kárdalstungu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jónas Jóhannsson (1868-1937) Kárdalstungu

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.2.1868 - 28.6.1937

Saga

Jónas Jóhannsson 7. feb. 1868 - 28. júní 1937. Fæddur á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal, í Hamrakoti, Litla-Búrfelli og síðast í Kárdalstungu í Vatnsdal. Bóndi í Hamrakoti, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Bóndi í Káradalstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Smali Haukagili 1880. Vinnumaður Kolugili og Ási 1890. Ekkill Hvammi 1910.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jóhann Guðmundsson 29. nóv. 1841 - 8. jan. 1876. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1845. Bóndi í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1870. Síðar húsmaður á Flögu og kona hans; Margrét Jóelsdóttir 13. okt. 1840 - 9. okt. 1870. Var í Saurbær, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Marðarnúpi.

Kona hans; Jóhanna Jóhannsdóttir 15. ágúst 1866 - 26. mars 1906. Húsfreyja í Hamrakoti, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Litla-Búrfelli.
Foreldrar hennar; Jóhann „yngri“ Jóhannsson 25. sept. 1843 - 25. júní 1878. Var á Hróastöðum, Hofssókn, Hún. 1860. Bóndi þar 1870. Bóndi í Ásbúðum á Skaga, A-Hún. og kona hans; Sigurlaug Magnúsdóttir 16. júlí 1840 - 6. júlí 1897. Var í Fjalli, Hofssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Hróarsstöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Ásbúðum á Skaga, Skag.

Börn;
1) Benedikt Ingvar Jónasson 28. júlí 1890 - 28. sept. 1932. Lausamaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Vaglir, Áshr., A-Hún. Bóndi á Vöglum í Vatnsdal, A-Hún. Kona hans; Jósefína Leifsdóttir Hansen 5. mars 1884 - 21. júlí 1966. Ómagi á Tungu, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1890. Húsfreyja á Vöglum í Vatnsdal. Sjúklingur í Reykjavík 1930. Heimili: Vaglar, Vatnsdal. Var í Áshr. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
2) Þórdís Jónasdóttir (Thordis Ardal) 6. feb. 1892 - 1944. Fór til Vesturheims 1913 frá Hvammi, Áshreppi, Hún. Hjúkrunarkona í Winnipeg í Manitoba, Kanada og Boston í Massachusetts, Bandaríkjunum. Hjúkrunarnemi í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1921. Var í Boston, Suffolk, Massachusetts, Bandaríkjunum 1940. Ógift og barnlaus.
3) Sigurlaug Jónasdóttir 11. júlí 1897 - 14. júlí 1978. Ráðskona í Káradalstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Fóstursonur: Lárus Konráðsson, bóndi á Brúsastöðum í Vatnsdal.
4) Guðmundur Jónasson 3. júní 1905 - 6. feb. 1988. Bóndi á Kornsá í Vatnsdal og síðar Ási í Vatnsdal. Búfræðingur. Lausamaður á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Kona hans 15.8.1936; Efemía Sigurlaug Guðlaugsdóttir 18. júlí 1904 - 15. feb. 2004. Húsfreyja á Kornsá og Ási í Vatnsdal, síðast bús.á Blönduósi. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurður Jóhannsson (1869-1913) frá Hróarsstöðum (20.7.1869 - 17.12.1913)

Identifier of related entity

HAH04615

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyjólfsstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00039

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukagil í Vatnsdal ((900))

Identifier of related entity

HAH00046

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kolugil í Víðidal (1394 -)

Identifier of related entity

HAH00809

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ás í Vatnsdal ((800))

Identifier of related entity

HAH00033

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00049

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónasson (1905-1988) Ási í Vatnsdal (3.6.1905 - 7.2.1988)

Identifier of related entity

HAH01285

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jónasson (1905-1988) Ási í Vatnsdal

er barn

Jónas Jóhannsson (1868-1937) Kárdalstungu

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Jónasdóttir (1897-1978) frá Kárdalstungu (11.7.1897 - 14.7.1978)

Identifier of related entity

HAH07551

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Jónasdóttir (1897-1978) frá Kárdalstungu

er barn

Jónas Jóhannsson (1868-1937) Kárdalstungu

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hamrakot Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00700

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hamrakot Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Jónas Jóhannsson (1868-1937) Kárdalstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litla Búrfell Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00529

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Litla Búrfell Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Jónas Jóhannsson (1868-1937) Kárdalstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kárdalstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00050

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kárdalstunga í Vatnsdal

er stjórnað af

Jónas Jóhannsson (1868-1937) Kárdalstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05813

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 9.9.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 9.9.2023
Íslendingabók
Húnavaka 1989. https://timarit.is/page/6350001?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir