Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jónas Jóhannsson (1868-1937) Kárdalstungu
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
7.2.1868 - 28.6.1937
History
Jónas Jóhannsson 7. feb. 1868 - 28. júní 1937. Fæddur á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal, í Hamrakoti, Litla-Búrfelli og síðast í Kárdalstungu í Vatnsdal. Bóndi í Hamrakoti, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Bóndi í Káradalstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Smali Haukagili 1880. Vinnumaður Kolugili og Ási 1890. Ekkill Hvammi 1910.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Jóhann Guðmundsson 29. nóv. 1841 - 8. jan. 1876. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1845. Bóndi í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1870. Síðar húsmaður á Flögu og kona hans; Margrét Jóelsdóttir 13. okt. 1840 - 9. okt. 1870. Var í Saurbær, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Marðarnúpi.
Kona hans; Jóhanna Jóhannsdóttir 15. ágúst 1866 - 26. mars 1906. Húsfreyja í Hamrakoti, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Litla-Búrfelli.
Foreldrar hennar; Jóhann „yngri“ Jóhannsson 25. sept. 1843 - 25. júní 1878. Var á Hróastöðum, Hofssókn, Hún. 1860. Bóndi þar 1870. Bóndi í Ásbúðum á Skaga, A-Hún. og kona hans; Sigurlaug Magnúsdóttir 16. júlí 1840 - 6. júlí 1897. Var í Fjalli, Hofssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Hróarsstöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Ásbúðum á Skaga, Skag.
Börn;
1) Benedikt Ingvar Jónasson 28. júlí 1890 - 28. sept. 1932. Lausamaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Vaglir, Áshr., A-Hún. Bóndi á Vöglum í Vatnsdal, A-Hún. Kona hans; Jósefína Leifsdóttir Hansen 5. mars 1884 - 21. júlí 1966. Ómagi á Tungu, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1890. Húsfreyja á Vöglum í Vatnsdal. Sjúklingur í Reykjavík 1930. Heimili: Vaglar, Vatnsdal. Var í Áshr. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
2) Þórdís Jónasdóttir (Thordis Ardal) 6. feb. 1892 - 1944. Fór til Vesturheims 1913 frá Hvammi, Áshreppi, Hún. Hjúkrunarkona í Winnipeg í Manitoba, Kanada og Boston í Massachusetts, Bandaríkjunum. Hjúkrunarnemi í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1921. Var í Boston, Suffolk, Massachusetts, Bandaríkjunum 1940. Ógift og barnlaus.
3) Sigurlaug Jónasdóttir 11. júlí 1897 - 14. júlí 1978. Ráðskona í Káradalstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Fóstursonur: Lárus Konráðsson, bóndi á Brúsastöðum í Vatnsdal.
4) Guðmundur Jónasson 3. júní 1905 - 6. feb. 1988. Bóndi á Kornsá í Vatnsdal og síðar Ási í Vatnsdal. Búfræðingur. Lausamaður á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Kona hans 15.8.1936; Efemía Sigurlaug Guðlaugsdóttir 18. júlí 1904 - 15. feb. 2004. Húsfreyja á Kornsá og Ási í Vatnsdal, síðast bús.á Blönduósi. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Jónas Jóhannsson (1868-1937) Kárdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Jónas Jóhannsson (1868-1937) Kárdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 9.9.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 9.9.2023
Íslendingabók
Húnavaka 1989. https://timarit.is/page/6350001?iabr=on