Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Magnús Guðbrandsson (1924-2009)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.4.1924 - 24.6.2009

Saga

Jón Ísberg fæddist í Möðrufelli í Eyjafirði 24. apríl 1924. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. júní síðastliðinn. Jón varð stúdent frá M.A. 1946, Cand. juris frá Háskóla Íslands árið 1950 og stundaði framhaldsnám í alþjóðarétti við University College í London 1950-1951. Hann var fulltrúi sýslumannsins á Blönduósi 1951-1960 og sýslumaður Húnavatnssýslu 1960-1994. Jón var virkur í fjölmörgum félagasamtökum í sinni heimabyggð, þ.ám. skátafélaginu, skógræktarfélaginu og Lions, og sat nær samfellt í hreppsnefnd Blönduóshrepps frá árinu 1958 til 1982. Hann var gerður að heiðursborgara Blönduósbæjar árið 2004.
Útför Jóns fer fram frá Blönduóskirkju í dag, 3. júlí, kl. 14.

Staðir

Möðrufell í Eyjafirði: Blönduós:

Réttindi

Stúdent frá M.A. 1946: Cand. juris frá Háskóla Íslands árið 1950: Stundaði framhaldsnám í alþjóðarétti við University College í London 1950-1951:

Starfssvið

Sýslumaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Guðbrandur Magnússon Ísberg og Árnína Jónsdóttir Ísberg. Systkini Jóns: Gerður, Guðrún, Ari, Ásta, Nína, Ævar, Sigríður og Arngrímur. Nú lifa Ásta, Nína og Arngrímur.
Jón kvæntist árið 1951 Þórhildi Guðjónsdóttur Ísberg, f. 1. desember 1925.
Börn þeirra eru:
1) Arngrímur, f. 1952, maki Marjatta Ísberg. Börn þeirra eru a) Elsa, b) Þórhildur og c) Vilbrandur.
2) Eggert Þór, f. 1953, maki Sigrún Hanna Árnadóttir. Börn þeirra eru: a) Hildur Helga, b) Jón Þór og c) Árný Björg.
3) Guðbrandur, f. 1955.
4) Guðjón, f. 1957.
5) Jón Ólafur, f. 1958, maki Oddný I. Yngvadóttir. Dætur þeirra eru: a) Guðrún Rósa, b) Ólöf Gerður og c) Salvör. 6) Nína Rós, f. 1964, maki Samson B. Harðarson.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal (15.1.1919 - 3.8.2018)

Identifier of related entity

HAH01370

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1951 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Guðrún Guðjónsdóttir (1920-1995) Bjarnarnesi (15.4.1920 - 15.11.1995)

Identifier of related entity

HAH01973

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1951

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Kolka Ísberg (1929-2007) Blönduósi (3.9.1929 - 20.9.2007)

Identifier of related entity

HAH01364

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fjóla Kristmannsdóttir (1921-2010) Hvammi (29.11.1921 - 29.9.2010)

Identifier of related entity

HAH01970

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergljót Njóla Thoroddsen Ísberg (1938) (20.12.1938 -)

Identifier of related entity

HAH02595

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bókhlaðan “Pittsburg” Blönduósi (1971-)

Identifier of related entity

HAH00089

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sunnuhvoll Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00133

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Þór Ísberg (1953) Blönduósi (18.6.1953 -)

Identifier of related entity

HAH03071

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Þór Ísberg (1953) Blönduósi

er barn

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1953 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arngrímur Ísberg (1952) Blönduósi (10.5.1952 -)

Identifier of related entity

HAH02495

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arngrímur Ísberg (1952) Blönduósi

er barn

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1952 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðjón Ísberg (1957) Blönduósi (14.2.1957 -)

Identifier of related entity

HAH03901

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðjón Ísberg (1957) Blönduósi

er barn

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Ólafur Ísberg (1958) Blönduósi (20.2.1958)

Identifier of related entity

HAH05674

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Ólafur Ísberg (1958) Blönduósi

er barn

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbrandur Ísberg (1893-1984) Sýslumaður Blönduósi (28.5.1893 - 13.1.1984)

Identifier of related entity

HAH03875

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbrandur Ísberg (1893-1984) Sýslumaður Blönduósi

er foreldri

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ævar Ísberg (1931-1999) skattstjóri Kópavogi og Hafnarfirði (30.4.1931 - 3.11.1999)

Identifier of related entity

HAH02191

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ævar Ísberg (1931-1999) skattstjóri Kópavogi og Hafnarfirði

er systkini

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1931 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Ísberg (1925-1999) hrl Reykjavík (16.9.1925 - 27.6.1999)

Identifier of related entity

HAH01035

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Ísberg (1925-1999) hrl Reykjavík

er systkini

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1925 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gerður Ísberg (1921-2007) Sunnuhvoli Blönduósi (20.3.1921 - 19.2.2007)

Identifier of related entity

HAH02206

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gerður Ísberg (1921-2007) Sunnuhvoli Blönduósi

er systkini

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Ísberg (1927-2015) Hárgreiðslukona á Akureyri. Sunnuhvoli Blönduósi (6.3.1927 - 2.11.2015)

Identifier of related entity

HAH03670

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Ísberg (1927-2015) Hárgreiðslukona á Akureyri. Sunnuhvoli Blönduósi

er systkini

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árnína Hólmfríður Jónsdóttir Ísberg (1898-1941) Sunnuhvoli Blönduósi (27.1.1897 - 3.10.1941)

Identifier of related entity

HAH03579

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árnína Hólmfríður Jónsdóttir Ísberg (1898-1941) Sunnuhvoli Blönduósi

er systkini

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Nína Ísberg (1929-2014) Blönduósi og Rvk (22.11.1929 - 8.12.2014)

Identifier of related entity

HAH06887

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Nína Ísberg (1929-2014) Blönduósi og Rvk

er systkini

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórhildur Guðjónsdóttir Ísberg (1925) Blönduósi (1.12.1925 -)

Identifier of related entity

HAH06189

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórhildur Guðjónsdóttir Ísberg (1925) Blönduósi

er maki

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arndís Magnúsdóttir (1891-1948) Lækjarskógi Dölum (30.5.1891 - 16.7.1948)

Identifier of related entity

HAH02486

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arndís Magnúsdóttir (1891-1948) Lækjarskógi Dölum

is the cousin of

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Axelína María Jónsdóttir (1891-1972) Akureyri (23.10.1891 -21.8.1972)

Identifier of related entity

HAH02537

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Axelína María Jónsdóttir (1891-1972) Akureyri

is the cousin of

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laxholt á Ásum (1973 -)

Identifier of related entity

HAH00701

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Laxholt á Ásum

er stjórnað af

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01583

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir