Halldóra Kolka Ísberg (1929-2007) Blönduósi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldóra Kolka Ísberg (1929-2007) Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.9.1929 - 20.9.2007

History

Halldóra Kolka Ísberg fæddist í Vestmannaeyjum 03.09. 1929. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 20. september síðastliðinn. Halldóra lauk prófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1947. Hún starfaði á skrifstofu Sanitas í 9 ár og var síðan heimavinnandi húsmóðir þar til hún hóf störf hjá Háskóla Íslands sem aðstoðargjaldkeri; mörg síðustu árin sem aðalféhirðir Háskóla Íslands. Halldóra var félagslynd og starfaði í Húnvetningafélaginu í Reykjavík í fjölda ára, þar af nokkur sem formaður.
Útför Halldóru fer fram frá Háteigskirkju í dag, mánudaginn 1. október, og hefst athöfnin klukkan

Places

Vestmannaeyjar: Blönduós: Reykjavík:

Legal status

Próf frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1947.

Functions, occupations and activities

Aðalféhirðir:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Páll V.G. Kolka, læknir í Vestmannaeyjum og á Blönduósi, f. 25.01. 1895, d. 19.07. 1971, og Guðbjörg G. Kolka, f. 08.10. 1888, d. 12.06. 1974.
Systkini Halldóru eru
1) Guðmundur Pálsson Kolka 21. október 1917 - 23. mars 1957 Var á Kirkjuvegi 27, Vestmannaeyjum 1930. Verslunarmaður í Reykjavík.
2) Jakobína Perla Kolka 31. maí 1924 Var á Kirkjuvegi 27, Vestmannaeyjum 1930.
3) Ingibjörg Pálsdóttir Kolka 1. febrúar 1926 - 12. mars 2015 Húsfreyja í Hafnarfirði. Halldóra giftist Hans Júlíussyni. Þau skildu.

Halldóra giftist Ara G. Ísberg, lögfræðingi, f. 16.09. 1925, að Möðrufelli í Eyjafirði, d. 27.06. 1999. Foreldrar hans voru Guðbrandur Ísberg, f. 28.05. 1893, d. 13.01. 1984 og Árnína Jónsdóttir Ísberg, f. 27.01. 1898, 03.10. 1941.
Synir Ara og Halldóru eru:
1) Páll Kolka Ísberg, f. 09.03. 1958, maki Ásta Bárðardóttir, f. 29.10. 1961. Börn: Auður Kolka, f. 26.08. 1989, Ari Páll, f. 25.01. 1992, og Ebba Björg, f. 06.05. 1999.
2) Baldur Ingi Ísberg, f. 08.02. 1960, maki Ósk Þorsteinsdóttir, f. 29.05. 1966. Barn: Eva María, f. 20.11. 2003. Fyrri kona Herborg Ásgeirsdóttir. Börn: Halldóra Kolka, f. 01.12. 1984, Ingibjörg, f. 11.04. 1988. Fóstursonur Baldurs er Ásgeir Örn, f. 25.06. 1979
3) Guðbrandur Árni Ísberg, f. 21.08. 1965, maki Bjarni Viðar Sigurðsson, f. 07.09. 1965.

General context

Relationships area

Related entity

Zophonías Ásgeirsson (1924-2013) Ásgeirshúsi Blönduósi (1.6.1924 - 27.9.2013)

Identifier of related entity

HAH02124

Category of relationship

family

Dates of relationship

3.11.1951

Description of relationship

Halldóra var mágkona Zophoníasar, systir Ingibjargar.

Related entity

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi (24.4.1924 - 24.6.2009)

Identifier of related entity

HAH01583

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Mágkona gift Ara Ísberg

Related entity

Læknabústaðurinn Aðalgata 5 Blönduósi (1903 -)

Identifier of related entity

HAH00081

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Guðbjörg Kolka (1888-1974) Blönduósi (8.10.1888 - 11.6.1974)

Identifier of related entity

HAH03839

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Kolka (1888-1974) Blönduósi

is the parent of

Halldóra Kolka Ísberg (1929-2007) Blönduósi

Dates of relationship

3.9.1929

Description of relationship

Related entity

Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi (25.1.1895 - 19.7.1971)

Identifier of related entity

HAH04940

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi

is the parent of

Halldóra Kolka Ísberg (1929-2007) Blönduósi

Dates of relationship

3.9.1929

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Pálsdóttir Kolka (1926-2015) frá Blönduósi, Hafnarfirði (1.2.1926 - 12.3.2015)

Identifier of related entity

HAH01499

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Pálsdóttir Kolka (1926-2015) frá Blönduósi, Hafnarfirði

is the sibling of

Halldóra Kolka Ísberg (1929-2007) Blönduósi

Dates of relationship

1929

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Kolka (1917-1957) kaupmaður Blönduósi (21.10.1917 - 23.3.1957)

Identifier of related entity

HAH04116

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Kolka (1917-1957) kaupmaður Blönduósi

is the sibling of

Halldóra Kolka Ísberg (1929-2007) Blönduósi

Dates of relationship

3.9.1929

Description of relationship

Related entity

Ari Ísberg (1925-1999) hrl Reykjavík (16.9.1925 - 27.6.1999)

Identifier of related entity

HAH01035

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Ísberg (1925-1999) hrl Reykjavík

is the spouse of

Halldóra Kolka Ísberg (1929-2007) Blönduósi

Dates of relationship

7.5.1955

Description of relationship

Synir þeirra eru: 1) Páll Kolka Ísberg, f. 09.03. 1958, 2) Baldur Ingi Ísberg, f. 08.02. 1960, 3) Guðbrandur Árni Ísberg, f. 21.08. 1965,

Related entity

Hans Júlíusson (1931-2014) Reykjanesskóla, Bjarkarlundi ov (23.6.1931 - 20.8.2014)

Identifier of related entity

HAH04795

Category of relationship

family

Type of relationship

Hans Júlíusson (1931-2014) Reykjanesskóla, Bjarkarlundi ov

is the spouse of

Halldóra Kolka Ísberg (1929-2007) Blönduósi

Dates of relationship

3.11.1951

Description of relationship

Þau skildu, barnlaus

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01364

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places