Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Páll Valdimar Guðmundsson (1895-1971)
- Páll Valdimar Kolka (1895-1971)
- Páll Valdimar Guðmundsson (1895-1971)
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.1.1895 - 19.7.1971
History
Páll Valdimar Guðmundsson Kolka 25. jan. 1895 - 19. júlí 1971. Spítalalæknir á Kirkjuvegi 27, Vestmannaeyjum 1930. Var á Héraðshælinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Héraðslæknir í Vestmannaeyjum, á Blönduósi og síðast í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Keypti Klöpp á Miðnesi og rak þar búskap, keypti hálfa jörðina Holt á Kolkumýrum, rak loðdýrabúskap 1937-1942 á lóð þeirri sem Héraðshælið stendur á nú.
Places
Torfalækur; Vestmannaeyjar; Blönduós; Reykjavík:
Legal status
Stúdent Reykjavík 1913; cand. phil 1914; cand. med 1920; New York Nursery and Child´s Hospital 1922; New York Postgraduate Medical School 1922; Beckman Street Hospital, kandidat 1923; Siglufjörður 1926;
Functions, occupations and activities
Læknir Vestmannaeyjum 1920-1934, sjúkrahúslæknir frá 1930. Héraðslæknir Blönduósi 16.3.1934 - 1.6.1960, Fjórðungssjúkrahúsið á Neskaupsstað 1963.
Ritstjóri; Föðurtún;
Framkvæmdastjóri; KFUM 1913-1914
Kennslustörf; Stundakennari Gfrsk Vestm, 1931-1933; Kvsk Blönduósi 1953-1957; HÍ frá 1960; launalaus enskukennari Gfrsk Blönduós 1957-1958:
Trúnaðarlæknir SVR, Rafveitu Rvk, Slökkviliðsins:
Rannsóknir á Berklaveiki á 19. öld.
Formaður; Skólanefndar 1935-1956; Freys hf. [fyrsta fiskþurrkunarhús í Vestm 1929-1932; Byggingar héraðsspítala á Blönduósi 1951-1953; Undirbúningsnefndar vegna stofnunar Lýðveldis; Íþróttaráðs Vestm. 1929-1932; Silfru [loðdýrarækt] 1937-1942; Veiðifélags Laxár 1943-1946; Blönduósdeildar Norrænafélagsins; Gimlé [fasteignafélag] 1946-1960;
Í stjórn; í bæjarstjórn Vestm 1922 og 1926-1934, þar af forseti 1930-1934; Föðurtúns; Væringjafélagsins 1913-1916; IOOF Herjólfs nr 4 1925-1929; Sjálfstæðisfélags A-Hún. 1940-1960;
Búskapur; Klöpp á Miðnesi 1919-1920; Holt á Ásum 1943-1946
Mandates/sources of authority
Fálkaorða 1955: Önnurverðlaun ásamt sra Sigurði Einarssyni á hálfrar aldar afmæli HÍ; Gullverðlaun úr minningasjóði Daða Hjörvar 1962:
Ritstörf; Föðurtún 1950; Ljóslækningar 1925; Beriberi 1933; Læknablaðið 1921-1947; Heilsuvernd 1952; Andvari 1955; Húnvetningur 1956; Afmælisblað Vísis 1960; Læknaneminn 1962; Heilbrigðislíf 1963; Harðjaxl 1963; Húnabyggð kvæði 1934; Hnitbjörg 1936; Ströndin 1940; Landvætti ljóðabálkur 1952:
Ritstjóri; Skjöldur Vestm. 1923-1924; Gestur 1932:
Leikritun; Gissur jarl 1955:
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Guðmundur Guðmundsson 13. feb. 1851 - 21. okt. 1914. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Torfalæk á Ásum og barnsmóðir hans; Ingibjörg Solveig Ingimundardóttir 22. okt. 1866 - 17. maí 1946 [smákammtalæknis]. Vinnukona á Torfalæk.
Sambýliskona hans; Sigurlaug Jónsdóttir 5. október 1835 - 8. maí 1922 Barn í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Torfalæk, Torfalækjarhr., A-Hún.
Sonur þeirra; 1) Jón Guðmundsson 22. janúar 1878 - 7. september 1967 Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi á Torfalæk 1930. Bóndi á Torfalæk á Ásum, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. M1 12.4.1901; Ingibjörg Björnsdóttir 28. maí 1875 - 10. september 1940 Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Torfalæk, Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1920 og 1930.
M2 13.7.1851; María Sveinsdóttir 20. nóvember 1901 - 10. ágúst 1973 Saumakona og leigjandi á Ísafirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
Sambýliskona; Hjörtína Ingibjörg Hannesdóttir 30. maí 1878 - 5. júlí 1968 Húsfreyja á Þverá í Blönduhlíð, Skag., m.a. 1930.
Barnsmóðir Guðmundar 22.1.1885; Elínborg Margrét Guðmundsdóttir 1847 Niðursetningur í Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880.
Barn þeirra;
2) Marta Guðmundsdóttir 22. janúar 1885 - 31. maí 1957 Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Lækjarbakka. Maður hennar: Jakob Pétur Stefánsson 29. júní 1878 - 28. júní 1962 Sjómaður og verkamaður á Lækjarbakka á Skagaströnd.
Kona Páls 3.11.1916; Guðbjörg Guðmundsdóttir Kolka 8. október 1888 - 11. júní 1974 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Kirkjuvegi 27, Vestmannaeyjum 1930. Var á Héraðshælinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Vestmannaeyjum, á Blönduósi og síðast í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Pálsson Kolka 21. október 1917 - 23. mars 1957 Var á Kirkjuvegi 27, Vestmannaeyjum 1930. Verslunarmaður Hemmertshúsi Blönduósi og í Reykjavík. Kona hans 3.11.1939; Ingibjörg Jónsdóttir Kolka 3. nóvember 1916 - 14. nóvember 2005 Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jakobína Perla Kolka, f. 31. maí 1924 læknaritari Reykjavík; M1 1944; Haraldur Kristjánsson 22. febrúar 1924 - 12. september 2002 Var á Vestmannabraut 59, Vestmannaeyjum 1930. Rakari. Þau skildu. M2 1974; Stefán Sörensson 24. október 1926 - 7. janúar 2010 Var á Kvíslarhóli, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Háskólafulltrúi og síðar háskólaritari í Reykjavík.
3) Ingibjörg Pálsdóttir Kolka 1. febrúar 1926 - 12. mars 2015 Húsfreyja í Hafnarfirði. Maður hennar 3.11.1951; Zophonías Ásgeirsson 1. júní 1924 - 27. september 2013 Var á Blönduósi 1930. Vélstjóri í Hafnarfirði og síðar húsvörður og umsjónarmaður.
4) Halldóra Kolka Ísberg, f. 3. sept. 1929, d. 2. sept. 2007 gjaldkeri Reykjavík. M1; Hans Júlíusson 23. júní 1931 - 20. ágúst 2014 matreiðslumaður, þau skildu. M2 7.5.1955; Ari Guðbrandur Ísberg 16. september 1925 - 27. júní 1999 Var á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Hæstaréttarlögmaður, aðallögfræðingur Iðnaðarbankans í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the friend of
Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 11.6.2019
ÆAHún bls 1340.
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1340.
Læknar á Íslandi fyrra bindi bls 639