Marta Guðmundsdóttir (1885-1957) Lækjarbakka Skagaströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Marta Guðmundsdóttir (1885-1957) Lækjarbakka Skagaströnd

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.1.1885 - 31.5.1957

History

Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Lækjarbakka.

Places

Torfalækur; Lækjarbakki Skagaströnd

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðmundur Guðmundsson 13. febrúar 1851 - 21. október 1914 Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Torfalæk á Ásum og barnsmóðir hans; Elínborg Margrét Guðmundsdóttir 1847 Niðursetningur í Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880.
Sambýliskona Guðmundar; Sigurlaug Jónsdóttir 5. október 1835 - 8. maí 1922 Barn í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Torfalæk, Torfalækjarhr., A-Hún.

Bróðir Mörtu samfeðra;
1) Jón Guðmundsson 22. janúar 1878 - 7. september 1967 Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi á Torfalæk 1930. Bóndi á Torfalæk á Ásum, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. M1 12.4.1901; Ingibjörg Björnsdóttir 28. maí 1875 - 10. september 1940 Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Torfalæk, Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1920 og 1930.
M2 13.7.1851; María Sveinsdóttir 20. nóvember 1901 - 10. ágúst 1973 Saumakona og leigjandi á Ísafirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
Sambýliskona; Hjörtína Ingibjörg Hannesdóttir 30. maí 1878 - 5. júlí 1968 Húsfreyja á Þverá í Blönduhlíð, Skag., m.a. 1930.

Maður hennar: Jakob Pétur Stefánsson 29. júní 1878 - 28. júní 1962 Sjómaður og verkamaður á Lækjarbakka á Skagaströnd.

Börn þeirra;
1) Sigurbjörg Stefanía Pétursdóttir f. 26. ágúst 1906 - 28. júlí 1993, vinnukona á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Akranesi. Maður hennar; Ármann Rögnvaldur Helgason 1. janúar 1899 - 3. janúar 1977 Símlagningamaður á Hamri, Rípursókn, Skag. 1930. Verkamaður á Sauðárkróki.
2) Einar Bergmann Pétursson f. 13. maí 1908 - 6. desember 1908.
3) Guðmunda Sigurlaug Pétursdóttir f. 24. október 1914 - 2. febrúar 2001 Vinnukona á Akureyri 1930, maður hennar; Finnur Guðni Kristján Daníelsson f. 24. nóvember 1909 - 26. júlí 1999 Síðast bús. á Akureyri. Skipstjóri og fiskmatsmaður.
3) Guðrún Margrét Pétursdóttir f. 20. október 1915 - 10. desember 2013. Húsfreyja og starfaði við bókband í Reykjavík, maki; Jón Helgason f. 27. maí 1914 - 4. júlí 1981 Stóra-Botni, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Ritstjóri og rithöfundur, síðast bús. í Reykjavík..
4) Jóhann Frímann Pétursson f. 2. febrúar 1918 - 13. janúar 1999 Lækjarbakka Höfðahr. Kona hans Sigríður Fanney Ásgeirsdóttir f. 14. febrúar 1914 - 11. desember 2006. Húsfreyja á Lækjarbakka á Skagaströnd.
5) Elísabet Pétursdóttir 12. ágúst 1919 - 13. mars 2006. Var í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Páll Eyjólfsson 30. mars 1919 - 25. feb. 1966. Var á Melum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945. Þau skildu
6) Ingibjörg Kristín Pétursdóttir f. 1. september 1921 - 29. desember 2013 Fósturfor: Jón Guðmundsson og Ingibjörg Björnsdóttir Torfalæk. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og sjúkrahússtarfsmaður á Blönduósi, maki 8.4.1944; Jósafat Sigvaldason f. 21. október 1912 - 6. apríl 1982 Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Lausamaður á Kringlu, síðar kennari og skrifstofumaður á Blönduósi. Var í Pétursborg, Blönduóshr. A-Hún. 1957.
7) Ófeigur Pétursson f. 1. mars 1928 - 16. mars 2015 Rafvirki, verkstjóri og síðar ræstingastjóri, bús. í Garðabæ. Kona hans; Svanhvít Ragnarsdóttirf 9. desember 1929 Var í Hlíð, Djúpavogssókn, S-Múl. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Torfalækur í Torfalækjarhrepp ((1050))

Identifier of related entity

HAH00565

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1890

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (1851-1914) Torfalæk (13.2.1851 - 21.10.1914)

Identifier of related entity

HAH04026

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1851-1914) Torfalæk

is the parent of

Marta Guðmundsdóttir (1885-1957) Lækjarbakka Skagaströnd

Dates of relationship

22.1.1885

Description of relationship

Related entity

Jóhann Frímann Pétursson (1918-1999) Lækjarbakka Skagaströnd (2.2.1918 - 13.1.1999)

Identifier of related entity

HAH01549

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Frímann Pétursson (1918-1999) Lækjarbakka Skagaströnd

is the child of

Marta Guðmundsdóttir (1885-1957) Lækjarbakka Skagaströnd

Dates of relationship

2.2.1918

Description of relationship

Related entity

Elísabet Pétursdóttir (1919-2006) Lækjarbakka og Reykjavík (12.8.1919 - 13.3.2006)

Identifier of related entity

HAH01202

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Pétursdóttir (1919-2006) Lækjarbakka og Reykjavík

is the child of

Marta Guðmundsdóttir (1885-1957) Lækjarbakka Skagaströnd

Dates of relationship

12.8.1919

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg (1.9.1921 - 29.12.2013)

Identifier of related entity

HAH01495

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg

is the child of

Marta Guðmundsdóttir (1885-1957) Lækjarbakka Skagaströnd

Dates of relationship

1.9.1921

Description of relationship

Related entity

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk (22.1.1878 - 7.9.1967)

Identifier of related entity

HAH04909

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk

is the sibling of

Marta Guðmundsdóttir (1885-1957) Lækjarbakka Skagaströnd

Dates of relationship

22.1.1885

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi (25.1.1895 - 19.7.1971)

Identifier of related entity

HAH04940

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi

is the sibling of

Marta Guðmundsdóttir (1885-1957) Lækjarbakka Skagaströnd

Dates of relationship

25.1.1895

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Lækjarbakki Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00711

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Lækjarbakki Höfðakaupsstað

is controlled by

Marta Guðmundsdóttir (1885-1957) Lækjarbakka Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar 1930

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05942

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places