Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Axelína María Jónsdóttir (1891-1972) Akureyri
Parallel form(s) of name
- Axelína María Jónsdóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
23.10.1891 -21.8.1972
History
Fædd 3.10.1891 skv. kb.
Places
Dvergstaðir: Möðrufell: Syðra-Laugarland; Siglufjörður: Akureyri:
Legal status
Functions, occupations and activities
Veitingakona á Akureyri, húsfreyja á Siglufirði og síðar í Bakkakoti á Seltjarnarnesi. Var í Syðra-Laugalandi, Munkaþverársókn, Eyj. 1901. Ráðskona á Siglufirði 1930.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar: Jón Jónsson 19. október 1867 - 12. október 1933 Húsbóndi á Dvergstöðum, Grundarsókn, Eyj. 1890. Bóndi á Möðrufelli í Hrafnagilshreppi, Eyj. og kona hans; Ólöf Bergrós Árnadóttir 27. mars 1861 - 2. desember 1936 Húsfreyja í Syðra-Laugalandi, Munkaþverársókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Dvergstöðum, og Möðrufelli.
Systkini Axelínu;
1) Sigurlína María Jónsdóttir 18. apríl 1890 Var á Dvergstöðum, Grundarsókn, Eyj. 1890.
2) Kristinn Óskar Jónsson 23. júlí 1895 - 6. febrúar 1961 Bóndi og verkstjóri í Litla-Hvammi, Grundarsókn, Eyj. 1930. Bóndi á Möðrufelli.
3) Árnína Hólmfríður Jónsdóttir Ísberg 27. janúar 1897 - 3. október 1941 Húsmóðir á Möðrufelli, Hrafnagilshr., Eyjaf. og á Blönduósi. Húsfreyja á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930.
Maður hennar Guðbrandur Ísberg
4) Jón Ólafur Jónsson 12. júlí 1901 - 30. janúar 1918 Var í Syðra-Laugalandi, Munkaþverársókn, Eyj. 1901. Var á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1910.
5) Garðar Guðlaugur Jónsson 16. apríl 1904 - 30. júní 1921.
Barn Axelínu
1) Jón Óli Þorláksson 15. maí 1924 - 2. febrúar 1982 Járnsmiður, flugmaður og bóndi í Borgarholti í Biskupstungum og á Akureyri. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Faðir hans; Þorlákur Jónsson 1. september 1900 - 26. janúar 1975 Bæjarfógetafulltrúi á Akureyri síðar fulltrúi í Fjármálaráðuneytinu í Reykjavík. Skrifstofumaður á Akureyri 1930.
Maki1; Arnkell Bjarnason, f. 4.5. 1899, d. 22.3. 1979.
Börn þeirra;
1) Garðar Óli Arnkelsson fæddist 17.4. 1931 - 14.5.2010. Eiginkona Garðars var Dagbjört Hallgrímsdóttir, f. 22.12. 1926, d. 11.6. 1988.
2) Hólmfríður Erla Arnkelsdóttir Jensen, f. 3.10. 1934,
Börn Arnkels:
1) Sigríður Lilja Arnkelsdóttir f. 1.11.1922, d. 3.11.1998, Reykjavík
2) Arent Hrafnkell Arnkelsson 30. janúar 1928 - 28. apríl 1991 Var á Buðlungu, Grindavíkursókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Grindavík.
3) Ingey Arnkelsdóttir 28. mars 1929 - 1. desember 2014 Var á Buðlungu, Grindavíkursókn, Gull. 1930. Dótturdóttir Eyjólfs Jónssonar og Ingibjargar Jónsdóttur. Maður hennar; Kristján Ragnar Sigurðsson 12. apríl 1931 - 21. ágúst 2014
4) Svanfríður Ingunn Arnkelsdóttir 10. október 1927 Var á Sviðningi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturforeldrar Eiríkur Eirkíksson og Monika Guðnadóttir. Maður hennar 17. apríl 1954 Arnór Aðalsteinn Guðlaugsson 5. ágúst 1912 - 15. febrúar 2003. Reykjavík
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Axelína María Jónsdóttir (1891-1972) Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Axelína María Jónsdóttir (1891-1972) Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Axelína María Jónsdóttir (1891-1972) Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 7.11.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók