Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Jónsdóttir (1854-1918) Grund Eyjafirði
Parallel form(s) of name
- Guðrún Þórey Jónsdóttir (1854-1918) Grund Eyjafirði
- Guðrún Þórey Jónsdóttir Grund Eyjafirði
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
2.2.1854 - 21.12.1918
History
Guðrún Þórey Jónsdóttir 2. feb. 1854 - 21. des. 1918. Húsfreyja á Grund í Eyjafirði. Húsfreyja á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1890.
Places
Gilsbakki Ef; Grund:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Valgerður Þórarinsdóttir 25. jan. 1828 - 3. ágúst 1915. Húsfreyja á Gilsbakka, Grundarsókn, Eyj. Ekkja þar 1880. Var á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1901 og maður hennar 4.10.1852; Jón Jónsson 25. feb. 1828 - 4. sept. 1875. Bóndi á Gilsbakka í Eyjafjarðarsveit.
Systkini Guðrúnar Þóreyjar;
1) Guðlaugur Jónsson 24. des. 1852 - 26. des. 1908. Bóndi í Hvammi í Hrafnagilshr., Eyjafirði. Bóndi í Hvammi, Akureyrarsókn, Eyj. 1901.
2) Ölver Jónsson 19.9.1856 - 5. maí 1887. Var á Gilsbakka, Grundarsókn, Eyj. 1860. Var þar 1870 og 1880.
3) Sigurjón Jónsson 14.12.1857 - 11. apríl 1861. Var á Gilsbakka, Grundarsókn, Eyj. 1860.
4) Anna Marselína Jónsdóttir 1.3.1859
5) Sigurður Jónsson 20.2.1862 - 7. sept. 1911. Var á Gilsbakka, Grundarsókn, Eyj. 1880. Bóndi á Sámsstöðum, Grundarsókn, Eyj. 1890. Leigjandi í Hamrakoti á Akureyri, Eyj. 1910. Ekkill. Kona hans 19.4.1883; Rebekka Jónasdóttir 7. ágúst 1855 - 14. apríl 1900. Var á Torfum, Grundarsókn, Eyj. 1860. Húsfreyja á Sámsstöðum, Grundarsókn, Eyj. 1890.
6) Anna Marselína Jónsdóttir 11. des. 1863 - 20. okt. 1938. Húsfreyja í Ytra-Tjarnarkoti, Syðri-Tjörnum og Miðhúsum. Húsfreyja í Miðhúsum 1930.
7) Ingileif Guðrún Jónsdóttir 6. des. 1865 - 5. feb. 1949. Húsfreyja á Akureyri.
8) Jón Jónsson 19. okt. 1867 - 12. okt. 1933. Húsbóndi á Dvergstöðum, Grundarsókn, Eyj. 1890. Bóndi á Möðrufelli í Hrafnagilshreppi, Eyj. Kona hans 2.10.1889; Ólöf Bergrós Árnadóttir 27. mars 1861 - 2. des. 1936. Húsfreyja í Syðra-Laugalandi, Munkaþverársókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Dvergstöðum, Grundarsókn, Eyj. 1890. Húsfreyja á Möðrufelli, Hrafnagilshr., Eyj. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Heimili: Möðrufell, Eyj. Dætur þeirra; a) Axelína (1891-1972), sonur hennar Jón Óli Þorláksson (1924-1982), sonur hans sra Hjálmar (1950) alþm og dómkirkjuprestur. b) Árnína Hólmfríður (1898-1941) sýslumannsfrú Blönduósi
9) María Jórunn Jónsdóttir 30. maí 1870 - 25. nóv. 1938. Húsfreyja á Finnastöðum í Sölvadal og á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar 6.6.1890; Anton Sigurðsson
- ágúst 1857 - 7. maí 1929. Var á Jórunnarstöðum, Hólasókn, Eyj. 1860. Bóndi á Finnastöðum í Sölvadal í Eyjafirði 1889-1920 og síðar verslunarmaður á Akureyri. Dóttir þeirra; Margrét Antonsdóttir (1896-1990).
Maður Guðrúnar Þóreyjar 23.10.1875; Magnús Sigurðsson 3. júlí 1847 - 18. júní 1925. Kaupmaður og bóndi á Grund í Eyjafirði.
Börn þeirra;
1) Jónína Ragnheiður Magnúsdóttir 31. maí 1877 - 8. okt. 1945. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laugavegi 87, Reykjavík 1930. Fósturbörn: Sigríður Vilhjálmsdóttir f. 3.6.1916, Pétur Pétursson f. 23.6.1910 skv. Mbl.20/8/1999.
2) Aðalsteinn Júlíus Magnússon 26. júní 1879 - 24. ágúst 1889. Var á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1880.
3) Guðrún Hólmfríður Magnúsdóttir 24. feb. 1884 - 3. maí 1897. Var á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1890.
4) Aðalsteinn Júlíus Magnússon 24. ágúst 1889 - 1. des. 1919. Var á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1890. Búfræðingur og bóndi á Grund í Eyjafirði.
5) Valgerður Magnúsdóttir 16. júlí 1891 - 13. okt. 1949. Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Hrafnagili, Grundarsókn, Eyj. 1930. Maður hennar; Hólmgeir Þorsteinsson 3. des. 1884 - 27. sept. 1973. Bóndi í Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit, síðar endurskoðandi á Akureyri. Bóndi í Hrafnagili, Grundarsókn, Eyj. 1930.
Fóstursonur 1901
6) Haraldur Sigurðsson 9. jan. 1887 - í des. 1969. Fóstursonur hjónanna á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Grund, Hrafnagilshreppi, Eyj. Börn vestra með Kristbjörgu: 1. Hrefna Fjóla; 2. Olga; 3. Harold Snorri; 4. George; 5. Flóra Ruth, á lífi 2003; 6. Helena Rebekka, á lífi 2003.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jónsdóttir (1854-1918) Grund Eyjafirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jónsdóttir (1854-1918) Grund Eyjafirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jónsdóttir (1854-1918) Grund Eyjafirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jónsdóttir (1854-1918) Grund Eyjafirði
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 14.1.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði