Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Nína Ísberg (1929-2014) Blönduósi og Rvk
Parallel form(s) of name
- Nína Sigurlína Ísberg (1929-2014) Blönduósi og Rvk
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
22.11.1929 - 8.12.2014
History
Nína Ísberg fæddist í Möðrufelli í Eyjafirði 22. nóvember 1929. Nína ólst upp á Blönduósi og tók ásamt systrum sínum við rekstri heimilisins eftir andlát móður þeirra.
Ritari og síðar framkvæmdastjóri í Reykjavík. Ógift.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 8. desember 2014.
Útför Nínu fór fram í Fossvogskirkju 16. desember 2014, og hefst athöfnin kl. 15.
Places
Legal status
Hún naut kennslu föður síns og fór síðan í Menntaskólann á Akureyri og brautskráðist sem stúdent 1952. Um haustið hélt hún til Svíþjóðar og stundaði málanám í eitt ár.
Functions, occupations and activities
Heimkomin hóf hún störf í Framkvæmdabankanum og starfaði þar uns hún fór til Akureyrar 1951 og hélt heimili fyrir Guðrúnu systur sína. Þegar suður kom aftur starfaði hún um skamma hríð á skrifstofu Alþingis, en hóf síðan störf hjá Pósti og síma og starfaði þar í nokkur ár, en gerðist síðan ritari læknadeildar Háskóla Íslands. Loks varð hún framkvæmdastjóri Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands þar til hún hætti vegna aldurs.
Mandates/sources of authority
Nína tók þátt í íþróttum og var sigursæl í spretthlaupum á yngri árum. Einnig var hún skáti og gekk síðar í félag eldri skáta, St. Georgsgildið.
Nína var mikil útivistarkona og hafði mikinn áhuga á ferðalögum, innanlands sem utan. Hún ferðaðist mikið með Ferðafélagi Íslands og var mjög fróð um landið.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Guðbrandur Magnússon Ísberg 28. maí 1893 - 13. janúar 1984 Fósturbarn á Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Lögfræðingur og alþingismaður í Möðrufelli í Hrafnagilshr., Eyjaf., síðar sýslumaður á Blönduósi. Bóndi og málfærslumaður á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Var í Héraðsdómarabústaðnum, Blönduóshr., A-Hún. 1957 og kona hans 26.8.1920; Árnína Hólmfríður Jónsdóttir Ísberg 27. janúar 1897 - 3. október 1941 Húsmóðir á Möðrufelli, Hrafnagilshr., Eyjaf. og á Blönduósi. Húsfreyja á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930.
Systkini hennar;
1) Gerður Ólöf Ísberg 20. mars 1921 - 19. febrúar 2007 Var á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Gegndi ýmsum sjálfboðastörfum á vegum Rauða kross Íslands. Maður hennar 13.4.1957; Jóhannes Ólafur Halldórsson 15. apríl 1917 - 13. janúar 2012 Var á Litlu-Skógum í Stafholtssókn, Mýr. 1930. Kennari og alþingisstarfsmaður í Reykjavík.
2) Guðrún Lilja Ísberg 28. september 1922 - 16. janúar 2005 Ólst upp í Möðrufelli og Litla-Hvammi í Hrafnagilshreppi. Var á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Flutti með foreldrum til Blönduóss 1932. Húsfreyja og hárgreiðslukona á Akureyri um árabil. Flutti þaðan til Reykjavíkur 1988. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1.7.1945; Þórður Jónas Gunnarsson 8. júlí 1918 - 21. nóvember 1996 Var á Kljáströnd, Grenivíkursókn, S-Þing. 1930. Umboðsmaður og framkvæmdastjóri á Akureyri. Flutti til Reykjavíkur 1988. Síðast bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra Nína Kristrún (1946), seinni maður hennar Tómas Ingi Olrich alþm.
3) Jón Magnús Guðbrandsson Ísberg 24. apríl 1924 - 24. júní 2009 Var á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Lögfræðingur, sýslumaður á Blönduósi. Var í Héraðsdómarabústaðnum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 1951; Þórhildur Guðjónsdóttir Ísberg 1. desember 1925 Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Héraðsdómarabústaðnum, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
4) Ari Guðbrandur Ísberg 16. september 1925 - 27. júní 1999 Var á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Hæstaréttarlögmaður, aðallögfræingur Iðnaðarbankans í Reykjavík. Kona hans 7.5.1955; Halldóra Kolka Ísberg 3. september 1929 - 20. september 2007 Húsfreyja og aðstoðargjaldkeri í Reykjavík.
5) Ásta Ingifríður Ísberg 6. mars 1927 - 2. nóvember 2015 Var á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Hárgreiðslukona á Akureyri, starfaði síðar hjá Pósti og síma í Reykjavík. Ógift.
6) Ævar Hrafn Guðbrandsson Ísberg 30. apríl 1931 - 3. nóvember 1999 Viðskiptafræðingur og vararíkisskattstjóri. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans 5.10.1957; Vilborg Jóhanna Bremnes Ísberg 4. júlí 1932
7) Sigríður Kristín Svala Guðbrandsdóttir 18. maí 1936 - 12. júlí 1936
8) Arngrímur Óttar Guðbrandsson Ísberg 31. maí 1937 Kennari Reykjavík, kona hans; Bergljót Njóla Thoroddsen Ísberg 20. desember 1938 bankastarfsmaður.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Nína Ísberg (1929-2014) Blönduósi og Rvk
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Nína Ísberg (1929-2014) Blönduósi og Rvk
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Nína Ísberg (1929-2014) Blönduósi og Rvk
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Nína Ísberg (1929-2014) Blönduósi og Rvk
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Nína Ísberg (1929-2014) Blönduósi og Rvk
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Nína Ísberg (1929-2014) Blönduósi og Rvk
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 13.4.2020
Language(s)
- Icelandic