Arndís Magnúsdóttir (1891-1948) Lækjarskógi Dölum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Arndís Magnúsdóttir (1891-1948) Lækjarskógi Dölum

Parallel form(s) of name

  • Arndís Magnúsdóttir Lækjarskógi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.5.1891 - 16.7.1948

History

Arndís Magnúsdóttir 30. maí 1891 - 16. júlí 1948. Fósturbarn á Gunnarsstöðum, Snóksdalssókn, Dal. 1901. Húsfreyja í Lækjarskógi. Nefnd Stendís í 1930.

Places

Gunnarsstaðir í Dölum; Lækjarskógur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðrún Gísladóttir 15. október 1871 - 29. maí 1895. Húsfreyja í Snóksdal í Miðdölum, Dal. og maður hennar 1.11.11890; Magnús Kristjánsson 10. júlí 1864 - 10. júlí 1899. Var á Gunnarsstöðum, Dal. 1870. Bóndi í Snóksdal í Miðdölum, Dal. 1890-98. Fluttist að Ljárskógaseli.
Bróðir hennar:
1) Guðbrandur Ísberg

M.1 19.5.1912; Magnús Magnússon 11. júní 1887 - 28. febrúar 1916. Var í Reykjavík 1910. Bóndi í Lækjarskógi í Laxárdal, Dal. 1914-16. Arndís og Magnús voru systkinabörn.
Barn þeirra;
1) Guðrún Magnea Magnúsdóttir 17. apríl 1913 - 27. júní 1993. Var í Lækjarskógi, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Var í Fagranesi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 10.6.1934; Óskar Þorleifur Jóhannesson 21. júní 1897 - 15. júlí 1988. Vinnumaður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Fagranesi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Dóttir þeirra; Elsa Jóhanna Óskarsdóttir 2. september 1936. Var í Fagranesi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957 kona Gunnars Sigurðar Sigurðssonar.

M.2 Guðbrandur Kristjón Guðmundsson 5. apríl 1887 - 7. febrúar 1978. Var í Lækjarskógi, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Bóndi í Lækjarskógi í Laxárdal, Dal. 1917-52, síðar bús. í Reykjavík.
Barn þeirra;
2) Magnús Guðbrandsson 6. september 1918 - 10. febrúar 1968. Var í Lækjarskógi, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Bóndi í Lækjarskógi í Laxárdal, Dal. Smiður.
3) Þuríður Sigrún Guðbrandsdóttir 3. janúar 1921 - 24. apríl 2017. Var í Lækjarskógi, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja á Aflstöðum í Haukadalshreppi, síðar verkakona í Reykjavík.
4) Kristín Þórhildur Guðbrandsdóttir 15. maí 1922 - 30. október 2010. Var í Lækjarskógi, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja, dagmóðir og ræstitæknir í Reykjavík. Kristín giftist 23.12. 1944 Jósefi Jóni Sigurðssyni f. 18.12. 1918, á Búðum í Staðarsveit á Snæfellsnesi, d. 27.4. 1991 í Reykjavík.
5) Helga Áslaug Guðbrandsdóttir 28. júlí 1923 - 10. júlí 2011. Húsfreyja og bóndi í Sólheimum í Laxárdal, Dal. Var í Lækjarskógi, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Helga giftist 2. júlí 1949 Ólafi Ingva Eyjólfssyni bónda í Sólheimum í Laxárdal, f. 18. júní 1915, d. 25. júní 1994.
6) Guðmundur Guðbrandsson 29. nóvember 1925 - 1. febrúar 2002. Blikksmiður, síðast bús. í Reykjavík . Sjúklingur á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Guðmundur kvæntist 10. júní 1961 Hjördísi Öldu Hjartardóttur, f. á Hellissandi 1.7. 1934.
7) Inga Aðalheiður Guðbrandsdóttir 20. júlí 1929. Var í Lækjarskógi, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930.
8) Böðvar Hilmar Guðbrandsson 16. janúar 1933 - 22. október 2016. Vélvirkjameistari, bifvélavirki og rak eigið fyrirtæki í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Helga Áslaug Guðbrandsdóttir (1923-2011) Sólheimum í Laxárdal, Dal. (28.7.1923 - 10.7.2011)

Identifier of related entity

HAH01401

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Áslaug Guðbrandsdóttir (1923-2011) Sólheimum í Laxárdal, Dal.

is the child of

Arndís Magnúsdóttir (1891-1948) Lækjarskógi Dölum

Dates of relationship

28.7.1923

Description of relationship

Related entity

Kristín Þórhildur Guðbrandsdóttir (1922-2010) frá Lækjarskógi (15.5.1922 - 30.10.2010)

Identifier of related entity

HAH01679

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Þórhildur Guðbrandsdóttir (1922-2010) frá Lækjarskógi

is the child of

Arndís Magnúsdóttir (1891-1948) Lækjarskógi Dölum

Dates of relationship

15.5.1922

Description of relationship

Related entity

Guðrún Magnea Magnúsdóttir (1913-1993) Fagranesi í Langadal (17.4.1913 - 26.6.1993)

Identifier of related entity

HAH01333

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Magnea Magnúsdóttir (1913-1993) Fagranesi í Langadal

is the child of

Arndís Magnúsdóttir (1891-1948) Lækjarskógi Dölum

Dates of relationship

17.4.1913

Description of relationship

Related entity

Guðbrandur Ísberg (1893-1984) Sýslumaður Blönduósi (28.5.1893 - 13.1.1984)

Identifier of related entity

HAH03875

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbrandur Ísberg (1893-1984) Sýslumaður Blönduósi

is the sibling of

Arndís Magnúsdóttir (1891-1948) Lækjarskógi Dölum

Dates of relationship

28.5.1893

Description of relationship

Related entity

Guðbrandur Guðmundsson (1887-1978) Lækjarskógi í Laxárdal, Dal. (5.4.1887 - 7.2.1978)

Identifier of related entity

HAH03874

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbrandur Guðmundsson (1887-1978) Lækjarskógi í Laxárdal, Dal.

is the spouse of

Arndís Magnúsdóttir (1891-1948) Lækjarskógi Dölum

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Magnús Guðbrandsson 6. september 1918 - 10. febrúar 1968. Bóndi í Lækjarskógi í Laxárdal, Dal. Smiður. 2) Þuríður Sigrún Guðbrandsdóttir 3. janúar 1921 - 24. apríl 2017. Húsfreyja á Aflstöðum í Haukadalshreppi, síðar verkakona í Reykjavík. 3) Kristín Þórhildur Guðbrandsdóttir 15. maí 1922 - 30. október 2010. Húsfreyja, dagmóðir og ræstitæknir í Reykjavík. Maður hennar 23.12.1944; Jósef Jón Sigurðsson 18. desember 1918 - 27. apríl 1991 4) Helga Áslaug Guðbrandsdóttir 28. júlí 1923 - 10. júlí 2011 Húsfreyja og bóndi í Sólheimum. Maður hennar 2.7.1949; Ólafur Ingvi Eyjólfsson 18. júní 1915 - 25. júní 1994 Bóndi í Sólheimum. 5) Inga Aðalheiður Guðbrandsdóttir 20. júlí 1929

Related entity

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi (24.4.1924 - 24.6.2009)

Identifier of related entity

HAH01583

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

is the cousin of

Arndís Magnúsdóttir (1891-1948) Lækjarskógi Dölum

Dates of relationship

24.4.1924

Description of relationship

Guðbrandur faðir Jóns var bróðir Arndísar.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02486

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 30.10.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places