Kristín Þórhildur Guðbrandsdóttir (1922-2010) frá Lækjarskógi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristín Þórhildur Guðbrandsdóttir (1922-2010) frá Lækjarskógi

Parallel form(s) of name

  • Kristín Þórhildur Guðbrandsdóttir (1922-2010) frá Lækjarskógi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.5.1922 - 30.10.2010

History

Kristín Þórhildur fæddist í Lækjarskógi, Laxárdal í Dalasýslu 15. maí 1922. Hún lést á Landakotsspítala 30. október sl. Kristín fluttist til Reykjavíkur 1940. Kristín og Jósef fluttu í Mosgerði 14 árið 1954 og Kristín bjó þar til æviloka.
Útför Kristínar fer fram frá Bústaðakirkju í dag, 8. nóvember 2010, og hefst athöfnin kl. 13.

Places

Lækjarskógur á Laxárdal í Dalasýslu: Reykjavík 1940:

Legal status

Functions, occupations and activities

Hún starfaði sem vinnukona hjá Eygló og Hirti Hjartarsyni, síðar hjá Ólafíu og Guðmundi Þorsteinssyni gullsmið fram að búskap. Með barnauppeldi starfaði hún sem dagmóðir ásamt því að vera ræstitæknir í Breiðagerðisskóla. Síðar meir sem ræstitæknir hjá G.J. Fossberg þar til hún lét af störfum þar eftir 28 ár.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Guðbrandur Kr. Guðmundsson, f. 1887, d. 1978, og Arndís Magnúsdóttir, f. 1891, d. 1948.
Systkini Kristínar eru: 1) Guðrún, f. 17.4. 1913, d. 27.6. 1993; 2) Magnús, f. 6.9. 1918, d. 10.2. 1968; 3) Þuríður Sigrún, f. 3.1. 1921; 4) Helga Áslaug, f. 28.7. 1923; 5) Guðmundur, f. 29.11. 1925 , d. 1.2. 2002; 6) Inga Aðalheiður, f. 20.7. 1929, og 7) Böðvar Hilmar, f. 16.1. 1933.
Kristín giftist 23.12. 1944 Jósefi Jóni Sigurðssyni f. 18.12. 1918, á Búðum í Staðarsveit á Snæfellsnesi, d. 27.4. 1991 í Reykjavík. Foreldrar: Sigurður Kr. Jónsson, f. 1877 í Helludal, Breiðuvíkurhreppi á Snæfellsnesi. d. 1940, og Guðlaug Jósefsdóttir, f. 1876 á Vætuökrum, Breiðuvíkurhreppi á Snæfellsnesi, d. 1962.
Börn þeirra:
1) Arnór G. Jósefsson, f. 5.11. 1944, maki: Helga Jóhannesdóttir, f. 1951, d. 2007. Börn : a) Guðrún Ósk, f. 27.10. 1979, og b) Þorsteinn, f. 27.11. 1981, maki Guðbjörg Petersen, f. 1983, barn þeirra: Arnór Emil, f. 2010.
2) Sigursteinn Jósefsson, f. 11.4. 1946, maki Ólöf H. Hilmarsdóttir, f. 1948. Börn: a) Hilmar Rúnar, f. 10.10. 1965, maki Helga G. Skúladóttir, f. 1955, börn: Sigursteinn Sverrir, f. 1988, Ívar Andri, f. 1993, Ólöf Helga, f. 1999, b) Sigrún Kristín, f. 27.3. 1971, maki Jóhann Ó. Benjamínsson, f. 1969, barn þeirra: Inga Lind, f. 2004, og c) Arndís Birta, 30.5. 1983.
3) Reynir Jósefsson, f. 7.3. 1948, maki: Unnur Bergþórsdóttir, f. 1949. Börn: a) Eygló Jósephsdóttir, f. 26.2. 1973, maki Sigurður Kárason, f. 1972, börn: Hugrún Embla, f. 1997, og Einar Kári, f. 2001, og b) Bergþór, f. 1.10. 1981.
4) Ólafur G. Jósefsson, f. 5.7. 1950, maki: Anna María Markúsdóttir, f. 1955. Börn: a) Guðmundur Vignir, f. 9.9. 1975, maki Brynja Sævarsdóttir, f. 1980, börn: Sævar Óli, f. 2002, Heiðrún Anna, f. 2004, og óskírður, f. 2010. b) Svandís Björk, f. 5.1. 1977, maki Haukur Björnsson, f. 1972, börn: Karen, f. 1992, Thelma Sól, f. 2001, Anna María, f. 2004, og óskírð, f. 2010, c)Kristinn Þór, f. 15.6. 1983, maki Anna Rannveig Aradóttir, f. 1979, börn: Elín Birta, f. 1998, María Björt, f. 2003, og Ari Snær, f. 2009, d) Birgir Örvar, f. 30.8. 1989, og e) Sara Andrea, f. 16.12. 1994.
5) Arndís Jósefsdóttir, f. 5.1. 1953, maki: Jón Ragnarsson, f. 1952. Börn: a) Ágústa Birgisdóttir, f. 15.2. 1973, maki Guðni Þórarinsson, f. 1971, börn: Hlynur Snær, f. 1998, og Karen Ösp, f. 2000, b) Kristín, f. 21.8. 1979, maki Hjalti Þór Heiðarsson, f. 1978, og c) Ólafía, f. 24.9. 1984.

General context

Relationships area

Related entity

Arndís Magnúsdóttir (1891-1948) Lækjarskógi Dölum (30.5.1891 - 16.7.1948)

Identifier of related entity

HAH02486

Category of relationship

family

Type of relationship

Arndís Magnúsdóttir (1891-1948) Lækjarskógi Dölum

is the parent of

Kristín Þórhildur Guðbrandsdóttir (1922-2010) frá Lækjarskógi

Dates of relationship

15.5.1922

Description of relationship

Related entity

Guðbrandur Guðmundsson (1887-1978) Lækjarskógi í Laxárdal, Dal. (5.4.1887 - 7.2.1978)

Identifier of related entity

HAH03874

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbrandur Guðmundsson (1887-1978) Lækjarskógi í Laxárdal, Dal.

is the parent of

Kristín Þórhildur Guðbrandsdóttir (1922-2010) frá Lækjarskógi

Dates of relationship

15.5.1922

Description of relationship

Related entity

Helga Áslaug Guðbrandsdóttir (1923-2011) Sólheimum í Laxárdal, Dal. (28.7.1923 - 10.7.2011)

Identifier of related entity

HAH01401

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Áslaug Guðbrandsdóttir (1923-2011) Sólheimum í Laxárdal, Dal.

is the sibling of

Kristín Þórhildur Guðbrandsdóttir (1922-2010) frá Lækjarskógi

Dates of relationship

28.7.1923

Description of relationship

Related entity

Guðrún Magnea Magnúsdóttir (1913-1993) Fagranesi í Langadal (17.4.1913 - 26.6.1993)

Identifier of related entity

HAH01333

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Magnea Magnúsdóttir (1913-1993) Fagranesi í Langadal

is the sibling of

Kristín Þórhildur Guðbrandsdóttir (1922-2010) frá Lækjarskógi

Dates of relationship

15.5.1922

Description of relationship

Sammæðra, Guðrún var dóttir Magnúsar Magnússonar f. 11.6.1887 - 28.2.1916. Bónda í Lækjarskógi í Laxárdal, fyrri manns Arndísar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01679

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places