Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristín Þórhildur Guðbrandsdóttir (1922-2010) frá Lækjarskógi
Hliðstæð nafnaform
- Kristín Þórhildur Guðbrandsdóttir (1922-2010) frá Lækjarskógi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.5.1922 - 30.10.2010
Saga
Kristín Þórhildur fæddist í Lækjarskógi, Laxárdal í Dalasýslu 15. maí 1922. Hún lést á Landakotsspítala 30. október sl. Kristín fluttist til Reykjavíkur 1940. Kristín og Jósef fluttu í Mosgerði 14 árið 1954 og Kristín bjó þar til æviloka.
Útför Kristínar fer fram frá Bústaðakirkju í dag, 8. nóvember 2010, og hefst athöfnin kl. 13.
Staðir
Lækjarskógur á Laxárdal í Dalasýslu: Reykjavík 1940:
Réttindi
Starfssvið
Hún starfaði sem vinnukona hjá Eygló og Hirti Hjartarsyni, síðar hjá Ólafíu og Guðmundi Þorsteinssyni gullsmið fram að búskap. Með barnauppeldi starfaði hún sem dagmóðir ásamt því að vera ræstitæknir í Breiðagerðisskóla. Síðar meir sem ræstitæknir hjá G.J. Fossberg þar til hún lét af störfum þar eftir 28 ár.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Guðbrandur Kr. Guðmundsson, f. 1887, d. 1978, og Arndís Magnúsdóttir, f. 1891, d. 1948.
Systkini Kristínar eru: 1) Guðrún, f. 17.4. 1913, d. 27.6. 1993; 2) Magnús, f. 6.9. 1918, d. 10.2. 1968; 3) Þuríður Sigrún, f. 3.1. 1921; 4) Helga Áslaug, f. 28.7. 1923; 5) Guðmundur, f. 29.11. 1925 , d. 1.2. 2002; 6) Inga Aðalheiður, f. 20.7. 1929, og 7) Böðvar Hilmar, f. 16.1. 1933.
Kristín giftist 23.12. 1944 Jósefi Jóni Sigurðssyni f. 18.12. 1918, á Búðum í Staðarsveit á Snæfellsnesi, d. 27.4. 1991 í Reykjavík. Foreldrar: Sigurður Kr. Jónsson, f. 1877 í Helludal, Breiðuvíkurhreppi á Snæfellsnesi. d. 1940, og Guðlaug Jósefsdóttir, f. 1876 á Vætuökrum, Breiðuvíkurhreppi á Snæfellsnesi, d. 1962.
Börn þeirra:
1) Arnór G. Jósefsson, f. 5.11. 1944, maki: Helga Jóhannesdóttir, f. 1951, d. 2007. Börn : a) Guðrún Ósk, f. 27.10. 1979, og b) Þorsteinn, f. 27.11. 1981, maki Guðbjörg Petersen, f. 1983, barn þeirra: Arnór Emil, f. 2010.
2) Sigursteinn Jósefsson, f. 11.4. 1946, maki Ólöf H. Hilmarsdóttir, f. 1948. Börn: a) Hilmar Rúnar, f. 10.10. 1965, maki Helga G. Skúladóttir, f. 1955, börn: Sigursteinn Sverrir, f. 1988, Ívar Andri, f. 1993, Ólöf Helga, f. 1999, b) Sigrún Kristín, f. 27.3. 1971, maki Jóhann Ó. Benjamínsson, f. 1969, barn þeirra: Inga Lind, f. 2004, og c) Arndís Birta, 30.5. 1983.
3) Reynir Jósefsson, f. 7.3. 1948, maki: Unnur Bergþórsdóttir, f. 1949. Börn: a) Eygló Jósephsdóttir, f. 26.2. 1973, maki Sigurður Kárason, f. 1972, börn: Hugrún Embla, f. 1997, og Einar Kári, f. 2001, og b) Bergþór, f. 1.10. 1981.
4) Ólafur G. Jósefsson, f. 5.7. 1950, maki: Anna María Markúsdóttir, f. 1955. Börn: a) Guðmundur Vignir, f. 9.9. 1975, maki Brynja Sævarsdóttir, f. 1980, börn: Sævar Óli, f. 2002, Heiðrún Anna, f. 2004, og óskírður, f. 2010. b) Svandís Björk, f. 5.1. 1977, maki Haukur Björnsson, f. 1972, börn: Karen, f. 1992, Thelma Sól, f. 2001, Anna María, f. 2004, og óskírð, f. 2010, c)Kristinn Þór, f. 15.6. 1983, maki Anna Rannveig Aradóttir, f. 1979, börn: Elín Birta, f. 1998, María Björt, f. 2003, og Ari Snær, f. 2009, d) Birgir Örvar, f. 30.8. 1989, og e) Sara Andrea, f. 16.12. 1994.
5) Arndís Jósefsdóttir, f. 5.1. 1953, maki: Jón Ragnarsson, f. 1952. Börn: a) Ágústa Birgisdóttir, f. 15.2. 1973, maki Guðni Þórarinsson, f. 1971, börn: Hlynur Snær, f. 1998, og Karen Ösp, f. 2000, b) Kristín, f. 21.8. 1979, maki Hjalti Þór Heiðarsson, f. 1978, og c) Ólafía, f. 24.9. 1984.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Kristín Þórhildur Guðbrandsdóttir (1922-2010) frá Lækjarskógi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Kristín Þórhildur Guðbrandsdóttir (1922-2010) frá Lækjarskógi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristín Þórhildur Guðbrandsdóttir (1922-2010) frá Lækjarskógi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristín Þórhildur Guðbrandsdóttir (1922-2010) frá Lækjarskógi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 2.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 8.11.2010. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1355679/?item_num=2&searchid=1b65542731d14d0d5f8c46e8a04d575e71cf7378
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Kristn_____rhildur_Gubrandsdttir1922-2010__fr_Lkjarsk__gi.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg