Hemmertshús Blönduósi 1882

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Hemmertshús Blönduósi 1882

Hliðstæð nafnaform

  • Sæmundsenhús 1884
  • Guðmundarhús Kolka
  • Snorrahús
  • Höephnershús, faktorshús 1882

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1882 -

Saga

Byggt 1882 sem íbúðarhús fyrir verslunarstjóra Höepfnerversluna. Hemmertshús 1882. Nefndist fyrst Verslunarstjórahús Höepnersverslunar, eftir 1884 nefnist það Sæmundsenhús og með tilkomu Hemmerts fær það nafnið sem ég nota,
Á tíma bar það nafnið Guðmundarhús [Kolka} og síðast Snorrahús [Arnfinnssonar]. Augljóst er að fyrstu 2 nöfnin henta ekki enda kom nýtt Sæmundsenhús 1921-1922.

Fyrsti verslunarstjóri var Friðrik Valdemar Davíðsson. Hann var búsettur þar í árslok 1882, en dó næsta ár kornungur. Starfsfólk verslunarinnar bjó í húsinu næstu mánuði.

Árið 1884 kom nýr verslunarstjóri Pétur Sæmundsen að versluninni. Hann bjó í þessu húsi til 1913.
Evald sonur hans bjó þar til 1922 er hann byggði sér nýtt hús og yfirfærðist nafnið þá á það hús.

Síðasti íbúinn (2018) var Erlendur Finnbogason tálgmeistari.

Staðir

Blönduós gamli bærinn

Réttindi

Stendur enn við Brimslóð 8

Starfssvið

1922 tók frændi hans Ewald Hemmert við og húsið þá nefnt eftir honum [þannig er það í þessum skrám.] Hann var verslunarstjóri til 1930, að verslunin hætti. Hann keypti þá verslunarstjórahúsið og hafði þar litla verslun. Jóhanna dóttir hans selur Guðmundi Kolka húsið vorið 1940.
Snorri Arnfinnsson fær afsal fyrir Hemmertshúsi 16.12.1943 og býr í húsinu til æviloka 1970.

30.5.1911 Ewald Sæmundsen úthlutað 6723 ferfaðma ræktunarlóð [18.757 m2 eða tæplega 19 ha.] í mýrinni ofan við hús kauptúnsins, austan veð tún Hermanns að Brautarholtstúninu.

11.7.1914 fær Sæmundsen 1062 ferálna lóða [408 m2]til verslunarafnota. Takmörk hennar eru að vestanog norðan áður útmældar lóðir Höepfnersverslunar. Að sunnan útmæld lóð að Ásgeirshúsi, en að austan 6 álna heilt vegarstæði meðfram trégirðingu vestanvert við lóð sem fylgir sýslumannshúsinu.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1882-1883- Friðrik Valdimar Davíðsson f. 19. nóv. 1860 Akureyri d. 18. nóv. 1883, fyrsti verslunarstj. Höfphnerverslunar á Blönduósi 1882. Lést úr mislingum,

1882 og 1890- Carl Gottlieb Ernst Senstius f. 1843, bókari Höphnerverslun á Skagaströnd 1880 Bm; Þórunn Björnsdóttir f. 25.des 1849 d. 28. júní 1919.
Maki 7. ágúst 1880; Klemens Ólafsson f. 23. júlí 1847 d. 26. ágúst 1925, Kurfi undir Brekku á Skagaströnd sjá Fögruvelli.
Dóttir þeirra;
1) Hansine Marie (1873-1958). Tökubarn á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Gerðahr., Gull. 1910. Ekkja í Reykjavík 1945. Verkakona og húsfreyja í Reykjavík.
Barn hennar með  Klemens Ólafssyni (1847-1925) Kurfi undir Brekku á Skagaströnd;
2) Klementsína Súsanna Klemensdóttir (1878) sjá neðar.
Seinni maður Þórunnar; Sigurður Pétur Íshólm (1894-1970). Háseti á Vesturgötu 48, Reykjavík 1930. Sjómaður í Reykjavík 1945. Bankastarfsmaður í Reykjavík.

1884-1913- Pétur Júlíus Jósefsson Sæmundsen f. 26. jan. 1841 Hrafnagili, d. 19. sept. 1915, maki 21. júlí 1875; Magdalena Margrét Evaldsdóttir Möller f. 31. jan. 1843 d. 28. des. 1941.
Börn þeirra;
1) Karl (1877-1886). Barn þeirra í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880.
2) Evald Eilert (1878-1926) sjá neðar,
3) Ari (1880-1923). Verslunarþjónn í Sæmundsenshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
4) Drengur (1886-1886),
5) Sigríður Davíðsson (1882-1962),
6) Carl (1886-1976). Var í Ingólfsstræti, Reykjavík. 1901. Búsettur í Kaupmannahöfn og giftur danskri konu. K: Johanne.

Hjú og aðrir 1890:
Árni Björn Knudsen frá Ytri-Ey, (1867-1891). Var í Ytriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Sonur hennar á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Verslunarmaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890.
Þórhallur Daníelsson (1873-1961). Kaupmaður í Þórhallshúsi, Nesjahr., A-Skaft. 1910. Fyrrv. kaupmaður á sama stað 1930. Kaupmaður og útgerðarmaður á Höfn í Hornafirði. Kjörsonur skv. ÍÆ.: Haukur stýrimaður hjá Eimskipafélaginu. „Þegar Þórhallur kom í Höfn í Hornafirði var þar aðeins 1 íbúðarhús, verzlunarhúsið og enginn blettur ræktaður. Nú eru þar mörg hús og mjög mikið um túnrækt. Má heita, að Þórhallur hafi komið Höfn upp“, segir Einar prófastur.
Guðmundur Þorleifsson (1861). Var á Ketilsvöllum, Miðdalssókn, Árn. 1870. Bóndi á Björk, Mosfellssókn, Árn. 1930. Frá Ytra-Hóli,
Björg Björnsdóttir (1862-1934). Húsfreyja á Sauðárkróki, Uppsölum í Blönduhlíð og á Akureyri. Frá Harastöðum á Skagaströnd,
Valgerður Einarsdóttir frá Bólu (1862-1940) Hofi í Vatnsdal.
Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) sjá 1922.

Hjú og aðrir 1901:
Páll Vídalín Jónsson (1877-1919). Verslunarmaður á Akureyri. Frá Auðunnarstaðakoti,
Björn Fossdal Benediktsson (1881-1969). Var í Harastaðakoti, Hofssókn, Hún. 1890. Daglaunamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður, bóndi, póstur og verkamaður, síðast bús. í Kópavogi.
Sveinbjörg Ingigerður Björnsdóttir (1878-1914). Húsfreyja í Reykjavík 1910, frá Brandsstöðum.
Sveinbjörg Anna Sigurðardóttir (1865-1936) frá St-Holti í Fljótum. Léttastúlka í Bólstaðarhlíð, A-Hún. Vinnukona í Sæmundsenshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Verkakona á Akureyri 1930.
Klementsína Súsanna Klemensdóttir, frá Kurfi á Skstr, (1878) sjá ofar. Tökubarn á meðgjöf á Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Var á Kurfum, Hofssókn, Hún. 1890, systir Sigurðar Péturs á Fögruvöllum.
Anna Aldís Sigurðardóttir (1880-1948), sjá Böðvarshús. Saumakona lengst af búsett á Blönduósi.
Jón Sigurðsson (1855-1946) sjá Ólafshús. Var á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lengst af bóndi á Balaskarði í Laxárdal.
Sigtryggur Benediktsson (1866-1954), sjá Einarsnes. Bóndi á Tjörnum og Möðruvöllum í Eyjafirði, síðar veitingamaður á Akureyri. Bóndi á Tjörnum 1890. Húsbóndi á Akureyri 1910. Gistihússtjóri á Akureyri 1930.
Þóra Pétursdóttir (1883-1969). Skrifstofustúlka í Hrólfsskála , Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Kennari í Reykjavík, ógift.

Hjú og aðrir 1910:
Hafsteinn Sigurðsson (1872-1948) sparsjstjóri Blönduós
Páll Guðmundsson (1887-1970). Skáld. Fór til Vesturheims 1913 frá Holti, Torfalækjarhreppi, Hún. K: Súsanna.
Þorlákur Jakobsson (1888-1975) sjá Sandgerði,
Magnús Jóhannsson (1880-1958) sjá Þórðarhús. Var í Magnúsarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Ókvæntur og barnlaus.
Lára Jónsdóttir (1876) [1. jan. 1875] í Höskuldsstaðasókn. Var ógift hjú á Blönduósi 1901 og 1910. Fór til Vesturheims 1911 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Sjá Skagfjörðshús.
Kristín Jónsdóttir (á að vera Finnsdóttir f. 24. sept 1882, Staðarbakka. Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1913 frá Þverá, Torfastaðahreppi, Hún.
Steinvör Helga Benónýsdóttir (1888-1974). Húsfreyja á Hvammstanga frá 1913 til æviloka. Var á Kambhóli í Víðidalstungusókn, V-Hún. 1890.
Guðrún Pétursdóttir (1893-1979) Hrólfsskála, systir Þóru (1883-1969) 1901. Húsfreyja á Ísafirði 1930. Húsfreyja á Ísafirði, síðar í Reykjavík.

Hjú og aðrir 1920:
Hjalti Árnason f. 21. ágúst 1903, d. 28. jún. 1961 frá Höfðahólum, sjá Möllersfjós. Verkamaður í Reykjavík 1945. Skrifstofumaður í Reykjavík.
Jón Jónsson f. 13. sept. 1875 d. 11. sept. 1927. Bóndi á Melum, Leirársókn, Borg. 1901. Vinnu- og lausamaður á ýmsum bæjum í Borg. og Mýr., var sjómaður á Snæfellsnesi um 1910, á Skagaströnd 1916-21, fór þá til Reykjavíkur. Var á Ferjubakka, Borgarsókn, Mýr. 1880. Óvíst hvort/hvar er í mt. 1910. Ókvæntur.
Karl Lárus Möller f. 24. okt. 1850, d. 22. júlí 1931. Var á Akureyri 1860. Verslunarþjónn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Var í Reykjavík 1910. Verslunarmaður á Blönduósi.
Sigurbjörg Sigurðardóttir f. 16. okt. 1880. Niðursetningur í Möllershúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1890. Faðir: Sigurður Sigurðsson, f. 1842.
Sigurlaug Ketilríður Benediktsdóttir f. 7. júlí 1903, d. 22. ágúst 1995, frá Hamrakoti. Síðast bús. á Akureyri.
Stefán Guðmundsson f. 13. okt. 1860, d. 16. febr. 1952, sjá Brekkubæ.
Helga Halldóra Stefánsdóttir f. 10. des. 1912, d. 22. ágúst 1989. Vinnukona á Akureyri 1930. Húsfreyja á Hjaltabakka,Torfalækjahr., A-Hún. Var þar 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Hafsteinn Sigurðsson f. 21. júlí 1884, d. 23. maí 1872 sparisjóðsstjóri.
Sigurlaug Stefánsdóttir f. 21. júlí 1884, d. 18. mars 1962 frá Neðri-Lækjardal. Vinnukona á Blönduósi 1930. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

1914-1922- Evald Eilert Pétursson Sæmundsen kaupmaður f. 20. ágúst 1878 d. 19. sept. 1926, maki 22. júlí 1917; Þuríður Guðrún Sigurðardóttir f. 1. maí 1894 d. 27. maí 1967,
sjá Sæmundsenhús.

1922-1940- Ewald Jakob Hemmert  f. 25. nóv. 1866 d. 15. júlí 1943, sjá 1890. maki 1901  Jóhanna Arnljótsdóttir f. 6. des. 1872 d. 27. jan. 1965.
Börn þeirra;
1) Hólmfríður (1902-1998). Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja og kennari í Kópavogi.
2) Margrét Friðrika (1907-1989). Tannsmiður á Blönduósi 1930. Tannsmiður og húsfreyja á Sauðárkróki og síðar í Reykjavík.

1941-1943- Guðmundur Pálsson Kolka f. 21. okt. 1917 Reykjavík, d. 23. mars 1957, kaupmaður, maki 3. nóv. 1939; Ingibjörg Jónsdóttir f. 3. nóv. 1916, d. 14. nóv. 2005, úr Rvík sjá
Læknabússtað.
Börn þeirra;
1) Guðbjörg (1940),
2) Ragnhildur Jóna (1942).
Barn hans og Unnar Fenger (1932) Rvík;
3) Guðmundur Kristján Kolka (1957).

1943-1970- Snorri Arnfinnsson f. 19. júlí 1900 d. 28. júní 1970 (sjá Hótel Blönduós).

1951- Ursula Elfriede Óskarsdóttir Häfner (1922-2008). Húsfreyja og fóstra í Hveragerði. Hét áður Ursula Elfriede Häfner. Foreldrar: Emma Margarete Ella Häfner, fædd Messerschmidt, f. 1894, d.1993 og Karl Julius Oscar Häfner, f. 1890, d. 1981.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Carl Gottlieb Ernst Senstius (1843-1895) bókari Blönduósi (12.1.1843 - 12.10.1895)

Identifier of related entity

HAH02982

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Scheving Thorsteinsson (1931-2011) . Búfjárfræðingur (22.12.1931 - 20.8.2011)

Identifier of related entity

HAH07581

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1931

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Sæmundsen Davíðsson (1882-1966) Akureyri, frá Blönduósi (13.11.1882 - 27.4.1966)

Identifier of related entity

HAH05581

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Guðmundsson (1860-1952) Brekkubæ (13.10.1860 - 16.2.1952)

Identifier of related entity

HAH04962

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Geir Snorrason (1932) (31.8.1932 -)

Identifier of related entity

HAH03716

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Örn Snorrason (1940-2010) Hemmertshúsi (Snorrahúsi) (9.2.1940 - 25.3.2010)

Identifier of related entity

HAH02195

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karl Möller (1850-1931) verslm Blönduósi, Stokkseyri ov (24.10.1850 - 22.7.1931)

Identifier of related entity

HAH07511

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blanda -Hús (1908 -)

Identifier of related entity

HAH00072

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalgata 4 Blönduósi /Klemensarhús / Blönduósbakarí (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00661

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höepfnerverslun Blönduósi (1877 - 1930)

Identifier of related entity

HAH00110

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valur Snorrason (1936-1994) rafvirkjameistari Blönduósi (15.11.1936 - 7.3.1994)

Identifier of related entity

HAH02118

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorlákur Jakobsson (1888-1975) Sandgerði Blönduósi (10.6.1888 - 25.7.1975)

Identifier of related entity

HAH04981

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Sigurðsson (1872-1948) Blönduósi (23.5.1872 - 30.11.1948)

Identifier of related entity

HAH04613

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Lárusson (1897-1964) rafvirki frá Skinnastöðum (16.1.1897 - 25.9.1964)

Identifier of related entity

HAH04828

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Sigurðardóttir (16.10.1880) vk Gísla Ísleifssonar Blönduósi (16.10.1880 -)

Identifier of related entity

HAH06776

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kári Snorrason (1935) Blönduósi (14.9.1935 -)

Identifier of related entity

HAH06205

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brimslóð Blönduósi gata

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi (22.8.1918 - 12.3.2005)

Identifier of related entity

HAH01075

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Davíðsson (1872-1933) Verzlunarstjóri Akureyri (14.5.1872-16.7.1933)

Identifier of related entity

HAH04741

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Sæmundsen (1880-1923) Hemmertshúsi Blönduósi (12.10.1880 - 13.12.1923)

Identifier of related entity

HAH02464

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karl Pétursson Sæmundsen (1886-1976) Kaupmannahöfn (14.2.1886 - 11.7.1996)

Identifier of related entity

HAH01636

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Knudsen (1867-1891) frá Ytri-Ey (23.8.1869 - 13.6.1981)

Identifier of related entity

HAH03534

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Björnsdóttir (1862-1934) Bandagerði (14.7.1862 - 19.11.1934)

Identifier of related entity

HAH02715

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Fossdal Benediktsson (1881-1969) Skagaströnd (17.1.1881 - 23.10.1969)

Identifier of related entity

HAH02806

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Aldís Sigurðardóttir (1880-1948) Blönduósi, frá Steiná (16.9.1880 - 19.2.1948)

Identifier of related entity

HAH02306

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi (22.6.1902 - 25.5.1988)

Identifier of related entity

HAH01449

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert (1907-1989) Hemmertshúsi (11.1.1907 - 29.1.1989)

Identifier of related entity

HAH01743

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinbjörg Björnsdóttir (1875-1914) Reykjavík (9.8.1875 - 1.6.1914)

Identifier of related entity

HAH09342

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Kolka (1940) Hvanná á Jökuldal. (18.8.1940 -)

Identifier of related entity

HAH10009

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi (27.5.1921 - 31.10.1998)

Identifier of related entity

HAH01724

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi (31.1.1843 - 28.12.1941)

Identifier of related entity

HAH06126

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi

controls

Hemmertshús Blönduósi 1882

Dagsetning tengsla

1884 - 1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Sæmundsenhúsi (1.5.1894 - 22.5.1967)

Identifier of related entity

HAH06418

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Sæmundsenhúsi

controls

Hemmertshús Blönduósi 1882

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (1872-1965) Hemmertshúsi (6.12.1872 - 27.1.1965)

Identifier of related entity

HAH05363

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (1872-1965) Hemmertshúsi

controls

Hemmertshús Blönduósi 1882

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi] (26.1.1841 - 19.10.1915)

Identifier of related entity

HAH04943

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Snorri Arnfinnsson (1900-1970) hótelstjóri Blönduósi (19.7.1900 - 28.6.1970)

Identifier of related entity

HAH02001

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Snorri Arnfinnsson (1900-1970) hótelstjóri Blönduósi

er eigandi af

Hemmertshús Blönduósi 1882

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóra Sigurgeirsdóttir (1913-1999) hótelstýra Blönduósi (12.9.1913 - 9.5.1999)

Identifier of related entity

HAH02165

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þóra Sigurgeirsdóttir (1913-1999) hótelstýra Blönduósi

controls

Hemmertshús Blönduósi 1882

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jónsdóttir Kolka (1916-2005) Hemmertshúsi (3.11.1916 - 14.11.2005)

Identifier of related entity

HAH01492

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ingibjörg Jónsdóttir Kolka (1916-2005) Hemmertshúsi

controls

Hemmertshús Blönduósi 1882

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Kolka (1917-1957) kaupmaður Blönduósi (21.10.1917 - 23.3.1957)

Identifier of related entity

HAH04116

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðmundur Kolka (1917-1957) kaupmaður Blönduósi

controls

Hemmertshús Blönduósi 1882

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi (25.11.1866 - 15.7.1943)

Identifier of related entity

HAH03374

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi

controls

Hemmertshús Blönduósi 1882

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Evald Eilert Pétursson Sæmundsen (1878-1926) Sæmundsenhúsi Blönduósi (20.8.1878 - 19.9.1926)

Identifier of related entity

HAH03372

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Davíðsson (1860-1883) verslunarstjóri Hemmertshúsi Blönduósi (19.11.1860 - 18.11.1883)

Identifier of related entity

HAH03469

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00102

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir