Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]
Parallel form(s) of name
- Pétur Júlíus Jósefsson Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]
- Pétur Júlíus Jósefsson Sæmundsen Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
26.1.1841 - 19.10.1915
History
Pétur Júlíus Jósefsson Sæmundsen 26. jan. 1841 - 19. okt. 1915. Verslunarmaður á Akureyri og í Kaupmannahöfn, síðar verslunarstjóri á Blönduósi. Bóndi í Sæmundsenshúsi [Hemmertshúsi], Blönduóssókn, Hún. 1901. Kjörforeldrar: Sigríður Grímsdóttir f. 1.5.1792 og Ari Sæmundsson 16.7.1797.
Places
Stokkahlaðir; Hrafnagil; Akureyri; Kaupmannahöfn; Sæmundsenshúsi [Hemmertshúsi]:
Legal status
Functions, occupations and activities
Verslunarstjóri:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jósef Grímsson 1. júní 1795 - 13. ágúst 1844. Bóndi á Stokkahlöðum í Hrafnagilshreppi, Eyj. Var á Munkaþverárklaustri, Munkaþverárklausturssókn, Eyj. 1801. Bóndi á Hrafnagili 1831. Drukknaði og kona hans 1.12.1820; Karitas Magnúsdóttir 8. maí 1790 - 30. nóv. 1845. Húsfreyja á Stokkahlöðum í Hrafnagilshreppi, Eyj. Fósturbarn á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1801. Húsfreyja á Hrafnagili 1831.
Systkini Péturs;
Ingigerður Jósefsdóttir 6.9.1828 - 19.12.1870. Var á Stokkahlöðum, Hrafnagilssókn, Eyj. 1835. Var á Akureyri 1860.
Sigurður Jósefsson 30.11.1831. Var á Stokkahlöðum, Hrafnagilssókn, Eyj. 1835. Tökupiltur á Hálsi og Víðivöllum, Fnjóskadal, S-Þing. 1844-47. Kom 1852 frá Reykjavík til Akureyrar og var þar skósmiður næstu árin. Fluttist frá Akureyri til Noregs 1859, mun hafa tekið upp nafnið „Sigurd Normann“.
Guðbjörg Jósefsdóttir 30.11.1831 - 16.5.1840. Var á Stokkahlöðum, Hrafnagilssókn, Eyj. 1835.
Kona hans21.7.1875; Magdalena Margrét Evaldsdóttir Möller 31. janúar 1843 - 28. desember 1941 Var á Akureyri 1930. Húsfreyja á Blönduósi.
Systkini Evalds;
1) Karl Pétursson Sæmundsen 16. júní 1877 - 4. mars 1886 Barn þeirra í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880.
2) Evald Eilert Pétursson Sæmundsen 20. ágúst 1878 - 19. september 1926 Var í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Verslunarstjóri á Blönduósi. Nefndur Edvald Sæmundsen í Almanaki 1928. Kona hans 22.7.1917; Þuríður Guðrún Sigurðardóttir Sæmundsen 1. maí 1894 - 27. maí 1967 Kennari á Blönduósi 1930. Kennari og síðar bóksali á Blönduósi. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Ari Sæmundsen 12.10.1880 - 13.12.1923. Verslunarþjónn í Sæmundsenshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
4) Sigríður Sæmundsen Davíðsson 13. nóvember 1882 - 27. apríl 1966 Húsfreyja. Nefnd Davíðsdóttir í manntalinu 1910. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar; Hallgrímur Davíðsson 14. maí 1872 - 16. júlí 1933 Verzlunarstjóri á Akureyri 1930. Verslunarstjóri á Akureyri.
5) Drengur Pétursson Sæmundsen 14. febrúar 1886 - í mars 1886
6) Carl Sæmundsen 14. febrúar 1886 - í júlí 1976 Var í Ingólfsstræti, Reykjavík. 1901. Búsettur í Kaupmannahöfn og giftur danskri konu. K: Johanne Carla Thomsen.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 11.6.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 192
ÆAHún bls 1418