Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Valur Snorrason (1936-1994) rafvirkjameistari Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Valur Snorrason rafvirkjameistari Blönduósi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
15.11.1936 - 7.3.1994
History
Valur Snorrason 15. nóvember 1936 fæddur á Hóli við Siglufjörð, d 7. mars 1994. Rafvirkjameistari. Var lengi ráðsmaður á Héraðshælinu á Blönduósi. Var á Hótel Blönduósi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Á unglingsárum sínum var hann í átta ár í sveit á Flögu í Vatnsdal frá átta til sextán ára aldurs. Þar eignaðist hann nokkurn búpening, fé og hross. Hann batt æ síðan mikla tryggð við heimilið á Flögu og var Vatnsdalurinn honum ætíð kær og hugstæður eftir þessa dvöl.
Útför hans fór fram frá Blönduósskirkju 12. mars. 1994.
Places
Siglufjörður: Borgarnes 1939: Blönduós 1943:
Legal status
Valur settist í unglingaskóla á Blönduósi og síðar nam hann rafvirkjun við Iðnskólann í Reykjavík og lauk þaðan burtfararprófi árið 1971.
Functions, occupations and activities
Rafvrikjameistari. Var lengi ráðsmaður á Héraðshælinu á Blönduósi. Um nokkurn tíma vann hann við hótelið á Blönduósi svo og ýmsa verkamannavinnu er til féll þar til hann hóf að starfa sem rafvirki. Árið 1970 tók Valur við starfi sjúkrahússráðsmanns á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi og gegndi því starfi allt til ársins 1990. Valur kenndi sjúkdóms þess, er leiddi hann til dauða, seint á árinu 1988, lét hann þá fijótlega af störfum sjúkrahússráðsmanns. Festi hann þá kaup í jörðinni Flögu í Vatnsdal og átti þar góð ár, þrátt fyrir skerta heilsu. Í janúar árið 1993 fór hann til Gautaborgar, þar sem hann gekkst undir hjartaaðgerð þann 15. apríl þá um vorið. Kom hann heim í október en varð að dveljast eftir það í Reykjavík. Lést hann þar, eftir mikil veikindi, 57 ára að aldri.
Vegna dugnaðar hans og hæfileika voru honum falin mörg trúnaðarstörf fyrir sveitarfélag hans og hérað. Hann var formaður Umf. Hvatar á Blönduósi um mörg ár og sat í stjórn USAH um margra ára skeið. Á 80 ára afrnæli sambandsins 1992 var hann kjörinn heiðursfélagi þess fyrir vel unnin störf.
Hann var félagi í Hjálparsveit skáta um árabil og vann þar að mörgum góðum málum. Hann sat í sýslunefnd A-Hún. fyrir Bönduós um nokkurt skeið eða þar til nefndin var lögð niður.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Hann var fjórða barn hjónanna Snorrra Arnfinnssonar, er þá var bústjóri Hólsbúsins á Siglufirði (1933-1939) og konu hans Þóru Sigurgeirsdóttur. Voru þau hjón bæði Vestfirðingar að ætt. Alls voru börn þeirra átta og eru sjö þeirra á lífi.
Þann 31. desember árið 1960 gekk hann að eiga eftirlifandi eiginkonu sína, Kristínu Ágústsdóttur frá Blönduósi f. 28. júní 1940 Ágústshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957 og reistu þau heimili sitt að Holtabraut 6.
Foreldrar hennar voru Ágúst Guðbjörn Jónsson bifreiðastjóri Blönduósi f. 27.9.1901 – 21.7.1983 og Margrét Jónsdóttir f 23.1.1915 – 19.6.1988 Breiðabóli Blönduósi.
Systkin Kristínar:
1) Jakob Ágústsson f. 14. mars 1944 - 18. ágúst 2013 Ágústshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Loftskeytamaður og verslunarmaður í Reykjavík.
2) Sigurður Jóhannes Ágústsson 1. mars 1949 Var í Ágústshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans er Anna Rósa Skarphéðinsdóttir f. 16. október 1948, afi hennar var Guðjón Hallgrímsson í Hvammi
Valur og Kristín eignuðust þrjú börn en þau eru:
1) Þóra Lilja Valsdóttir f. 12. maí 1961 búsett á Blönduósi, og starfar á skrifstofu sýslumanns, en maður hennar er Kristófer Sæmundsson f. 16. desember 1958 lögreglumaður, faðir hans var Unnar Sæmundur Friðlaugsson f. 18. maí 1927 - 28. febrúar 2012 Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Bifreiðastjóri og leigubílstjóri í Reykjavík, fékkst síðar við ýmis störf á Blönduósi.
2) Ágúst Guðbjörn Valsson f. 21. apríl 1971, en unnusta hans er Sigurlaug Jónsdóttir frá Ási í Vatnsdal, en þau eru við nám í Reykjavík. Amma hennar var Efemía Sigurlaug Guðlaugsdóttir (1904-2004)
3) Valur Kristján Valsson f. 16. maí 1972, er nemandi við Hólaskóla, en unnusta hans er Kristín Jóna Sigurðardóttir frá Skagaströnd.
Einnig ól hann upp dóttur Kristínar konu sinnar,
4) Margrét Bjarnadóttir f. 6. maí 1958, sem hann gekk í föðurstað, en hún er gift Sævari Sigurbjarti Óskarssyni f, 10.6.1953, bifvélavirkja á Hellu.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Valur Snorrason (1936-1994) rafvirkjameistari Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Valur Snorrason (1936-1994) rafvirkjameistari Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Valur Snorrason (1936-1994) rafvirkjameistari Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Valur Snorrason (1936-1994) rafvirkjameistari Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Valur Snorrason (1936-1994) rafvirkjameistari Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 14.8.2017
Language(s)
- Icelandic