Snorri Arnfinnsson (1900-1970) hótelstjóri Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Snorri Arnfinnsson (1900-1970) hótelstjóri Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Snorri Arnfinnsson hótelstjóri Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.7.1900 - 28.6.1970

History

Hann ólst upp í foreldrahúsum og stundaði margs konar sveitastörf þar vestra. Snorri keypti gömul hús á Blönduósi, lét breyta þeim og gerði þannig mjög vistleg húsakynni. Fljótlega hófst hann handa með nýbyggingu, og byggði við Hótelið samkomusal — Hljómskálann — og nokkur svefnherbergi. Síðar réðist hann í stórendurbyggingu og byggði Hótel Blönduós upp í það form, sem er í dag. Því miður bilaði heilsa Snorra heitins fljótlega eftir að þessi síðasti byggingaráfangi var fullgerður, svo hann naut skemur en skyldi bættra aðstæðna við veitingareksturinn, en samtíð hans naut framtaksseminnar og framsýni í þessu sem og mörgum öðrum störfum Snorra heitins. Árið 1962 seldi Snorri Hótel Blönduós, og hefur það örugglega verið hans ósk við það tækifæri, að það mætti vaxa og dafna hjá hinum nýja eiganda.

Places

Brekka Nauteyrarhreppi:

Legal status

Fór í bændaskólann á Hvanneyri og tók þaðan búfræðingspróf.

Functions, occupations and activities

Vann því næst við ýmis störf, m. a. Stundaði hann jarðvinnslu á sumrum þar vestra. Gerðist síðar bústjóri á búi Siglufjarðarbæjar, Hóli við Siglufjörð. Hótelrekstur byrjar Snorri í Borgarnesi, en árið 1943 flytur hann til Blönduóss ásamt fjölskyldu sinni og hóf þar rekstur veitingahússins Hótel Blönduós.
Ungmennafélögin og ungmennafélagsskapurinn áttu veglegt sæti í hug Snorra, enda helgaði hann þeirri hugsjón miklu starfi. Hann var einn af hvatamönnum að endurstofnun U.M.F. Hvöt á Blönduósi árið 1947 og formaður þess um árabil. Form. U.S.A.H. var Snorri kosinn 1954 oggegndi því starfi til ársins 1959, eða um fimm ára bil. Á þessu tímabili, frá árinu 1943, er Snorri flytur til Blönduóss, ogram um 1960, eru mikil umskipti í starfi Ungmennasambandsins og átti Snorri drjúgan þátt í þeim umsvifum. Árið 1948 var hugmyndinni um skemmtiviku Húnvetninga hrundið í framkvæmd og Ungmennasambandið hélt sína fyrstu Húnavöku. Snorri heitinn bar þessar skemmtanir alltaf mjög fyrir brjósti og lagði mikið á sig svo þær gætu orðið sem veglegastar og Sambandinu til sóma. Sem formaður Ungmennasambandsins vinnur Snorri að stofnun Félagsheimilisins á Blönduósi, og 1957 er eigendafélag stofnað. Þar gerist Ungmennasambandið eignaraðili með 15% eignaraðild. Stórhugur og framsýni ríkti ætíð í gerðum Snorra. Mörg fleiri félagsmál mætti nefna, er Snorri Arnfinnsson starfaði að, bæði fyrir Ungmennasambandið og aðra aðila, þótt ekki séu tilgreind hér. Þó langar mig að minnast enn á eitt. Síðla vetrar 1968 tekur Snorri heitinn sér ferð á hendur suður á land, þá farinn að líkamlegri heilsu, situr ársþing íþróttasambands íslands, sem fulltrúi Ungmennasambands Austur-Húnavatnssýslu, og gerist í sömu ferð sölumaður Sambandsins og selur Húnvetningum syðra skuldabréf

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Arnfinnur Jens Guðnason 24.8.1872 – 9.10.1925, bóndi í Brekku í Langadal í Nauteyrarhreppi og kona hans Jónína 28.7.1865 – 29.1.1931 Jónsdóttir Sigmundssonar bónda í Sælingsdal.
Systkin Snorra voru Halldór (1891-1917), Jensína (1894-1986). Húsfreyja á Brekku, Nauteyrarsókn, N-Ís. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Jóna Kristín (1896-1921). Þórdís (1898-1977) Var í Brekku, Nauteyrarsókn, N-Ís. 1901. Síðast bús. í Vatnsleysustrandarhreppi. Fósturdóttir: Bergljót Firðþjófsdóttir. Guðni Magnús (1905-1980). Bílaviðgerðarmaður á Norðurstíg 5, Reykjavík 1930. Verkstjóri í Reykjavík.

8.5.1932 giftist Snorri Þóru Sigurgeirsdóttur 12.9.1913 – 9.5.1999, Hótelstýra á Blönduósi. Vinnukona á Ísafirði 1930. Húsfreyja á Hóli í Siglufirði. Var í Snorrahúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi, foreldrar hennar voru Sigurgeir (1886-1963) skipsstjóri á Ísafirði og Ingibjargar Þórunnar (1891-1950) Jóhannsdóttur skósmiðs á Ísafirði.

Börn þeirra voru:
1) Geir f. 31.8.1932 Járnsmiður Reykjavík. Maki I María Halldóra Steingrímsdóttir (1934-1999) skildu. Maki II Guðrún Ólafsdóttir (1946) hjúkrunarfræðingur skildu. Maki III Aðalheiður Ólafsdóttir (1962) skildu. Maki IV Vigdís Violeta Rosento (Violeta Chaves Rosento) (1949)
2) Þór f. 19.9.1933, garðyrkjumaður Reykjavík, Maki Sigurbjörg Lilja Guðmundsdóttir (1937)
3) Kári f. 14.9.1935, útgerðarmaður Blönduósi. Maki Kolbrún Ingjaldsdóttir (1938-2016). Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Rak efnalaug og hörpudiskvinnslu ásamt eiginmanni sínum á Blönduósi og stofnaði ásamt öðrum tvö útgerðarfélög.
4) Valur f. 15.11.1936 – 7.3.1994, rafvirki á Blönduósi. Maki Kristín Ágústsdóttir (1940).
5) Örn f. 9.4.1940 -25.3.2010. Vélstjóri Reykjavík. Maki Guðrún Jóhanna Jóhannsdóttir (1939) skildu.
6) Sævar f. 13.12.1943, rafvirki Hafnarfirði. Maki I Helga Sigurðardóttir (1944-1990). Maki II Aldís Sjöfn Haraldsdóttir (1946)
7) Inga Jóna f. 17.3.1946 – 18.3.2017, Ísafirði og Bálkastöðum. Maki I Magnús Örn Benediktsson (1944) skildu. Maki II Hafsteinn Jóhannsson (1946) bóndi Bálkastöðum.
8) Sigríður Kristín f. 16.12.1948. Maki Lárus Helgason (1949). Var í Meðalheimi í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Kjörsonur: Snorri Þór Lárusson, f. 3.9.1970.

General context

Relationships area

Related entity

Helga Sigurðardóttir (1944-1990) Blönduósi (30.1.1944 - 16.9.1990)

Identifier of related entity

HAH05197

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sævar maður Helgu var sonur Snorra

Related entity

Anna Kristín Guðmannsdóttir (1955) (17.4.1955 -)

Identifier of related entity

HAH02367

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Helga Káradóttir Snorrasonar er gift Ólafi Bergmann bróður Önnu Kristínar

Related entity

Elísabet Sigurgeirsdóttir (1926-2015) Halldórshúsi (23.9.1926 - 11.11.2015)

Identifier of related entity

HAH03245

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Snorri var bæði mágur Elsu giftur Þóru systur Elsu og faðir Helgu fyrri konu Jóns sonar Elsu

Related entity

Erna Ingibjörg Helgadóttir (1951) Helgafell Blönduósi (15.12.1951 -)

Identifier of related entity

HAH03353

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigríður Kristín dóttir Snorra er gift Lárusi (1949) bróður Ernu.

Related entity

Eyjólfur Guðmundsson (1953) tamningamaður Kristófershús Blönduósi (16.7.1953 -)

Identifier of related entity

HAH03382

Category of relationship

family

Dates of relationship

1969

Description of relationship

Kári Kárason Snorrasonar er maður Evu Hrundar dóttur Péturs (1945) albróður Eyjólfs

Related entity

Hildur Björg Sverrisdóttir (1947) Halldórshúsi (26.3.1947 -)

Identifier of related entity

HAH05847

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Helga (1958) dóttir Snorra var kona Jóns bróður Hildar

Related entity

Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga (17.2.1918 - 1.11.2004)

Identifier of related entity

HAH05199

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Helga dóttir Sigurðar og Sævar sonur Snorra voru hjón

Related entity

Vigdís Helgadóttir (1954-2018) Helgafelli Blönduósi (21.8.1954 - 16.2.2018)

Identifier of related entity

HAH05118

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigríður Kristín dóttir Snorra er kona Lárus bróður Vigdísar

Related entity

Björg Helgadóttir (1947) Holti (20.7.1947 -)

Identifier of related entity

HAH02296

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Lárusar bróður Bjargar er Sigríður Kristín (1948) dóttir Snorra og Þóru

Related entity

Leikfélagið á Blönduósi (1944) (1944-)

Identifier of related entity

HAH00118

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Skuggasveinn, Sigurður í Dal. Assessorinn í Maður og kona 1944

Related entity

Örn Snorrason (1940-2010) Hemmertshúsi (Snorrahúsi) (9.2.1940 - 25.3.2010)

Identifier of related entity

HAH02195

Category of relationship

family

Type of relationship

Örn Snorrason (1940-2010) Hemmertshúsi (Snorrahúsi)

is the child of

Snorri Arnfinnsson (1900-1970) hótelstjóri Blönduósi

Dates of relationship

9.2.1940

Description of relationship

Related entity

Valur Snorrason (1936-1994) rafvirkjameistari Blönduósi (15.11.1936 - 7.3.1994)

Identifier of related entity

HAH02118

Category of relationship

family

Type of relationship

Valur Snorrason (1936-1994) rafvirkjameistari Blönduósi

is the child of

Snorri Arnfinnsson (1900-1970) hótelstjóri Blönduósi

Dates of relationship

15.11.1936

Description of relationship

Related entity

Geir Snorrason (1932) (31.8.1932 -)

Identifier of related entity

HAH03716

Category of relationship

family

Type of relationship

Geir Snorrason (1932)

is the child of

Snorri Arnfinnsson (1900-1970) hótelstjóri Blönduósi

Dates of relationship

31.8.1932

Description of relationship

Related entity

Kári Snorrason (1935) Blönduósi (14.9.1935 -)

Identifier of related entity

HAH06205

Category of relationship

family

Type of relationship

Kári Snorrason (1935) Blönduósi

is the child of

Snorri Arnfinnsson (1900-1970) hótelstjóri Blönduósi

Dates of relationship

14.9.1935

Description of relationship

Related entity

Þóra Sigurgeirsdóttir (1913-1999) hótelstýra Blönduósi (12.9.1913 - 9.5.1999)

Identifier of related entity

HAH02165

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Sigurgeirsdóttir (1913-1999) hótelstýra Blönduósi

is the spouse of

Snorri Arnfinnsson (1900-1970) hótelstjóri Blönduósi

Dates of relationship

8.5.1932

Description of relationship

Börn þeirra 1) Geir, f. 31. ágúst 1932. 2) Þór, f. 19. september 1933. 3) Kári, f. 14. september 1935. 4) Valur Snorrason f. 15. nóvember 1936 - 7. mars 1994. 5) Örn Snorrason f. 9. febrúar 1940 - 25. mars 2010. 6) Sævar, f. 13. desember 1943. 7) Inga Jóna Snorradóttir f. 17. mars 1946 - 18. mars 2017. 8) Sigríður Kristín Snorradóttir f. 16. desember 1948.

Related entity

Friðbjörn Snorri Hrafnsson (1994) (21.3.1994 -)

Identifier of related entity

HAH03442

Category of relationship

family

Type of relationship

Friðbjörn Snorri Hrafnsson (1994)

is the grandchild of

Snorri Arnfinnsson (1900-1970) hótelstjóri Blönduósi

Dates of relationship

21.3.1994

Description of relationship

Sævar faðir Hrafns var sonur Snorra

Related entity

Elvar Örn Hrafnsson (1986) (10.11.1986 -)

Identifier of related entity

HAH03305

Category of relationship

family

Type of relationship

Elvar Örn Hrafnsson (1986)

is the grandchild of

Snorri Arnfinnsson (1900-1970) hótelstjóri Blönduósi

Dates of relationship

10.11.1986

Description of relationship

Hrafn var sonur Sævars Snorrasonar Arnfinnssonr

Related entity

Sýslumannshúsið Blönduósi Aðalgötu 6 (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00134

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sýslumannshúsið Blönduósi Aðalgötu 6

is owned by

Snorri Arnfinnsson (1900-1970) hótelstjóri Blönduósi

Dates of relationship

1943

Description of relationship

Related entity

Hótel Blönduós Aðalgötu 6 Blönduósi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hótel Blönduós Aðalgötu 6 Blönduósi

is owned by

Snorri Arnfinnsson (1900-1970) hótelstjóri Blönduósi

Dates of relationship

1943

Description of relationship

Related entity

Hemmertshús Blönduósi 1882 (1882 -)

Identifier of related entity

HAH00102

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hemmertshús Blönduósi 1882

is owned by

Snorri Arnfinnsson (1900-1970) hótelstjóri Blönduósi

Dates of relationship

1943

Description of relationship

1943-1970

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02001

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Húnavaka
Ættir A-Hún.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places