Helga Sigurðardóttir (1944-1990) Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Helga Sigurðardóttir (1944-1990) Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Helga Sigurðardóttir Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.1.1944 - 16.9.1990

History

Helga fæddist á bænum Gröf á Vatnsnesi 30. janúar 1944, dóttir hjónanna Unnar Ágústsdóttur og Sigurðar Gestssonar. Hún ólst uppí foreldrahúsum á bænum Mörk í Hvammstangahreppi. Sjúkraliði Blönduósi;
Hún lést í bílslysi á Sandskeiði kvöldið 16. september 1990. "Með henni í bílnum var sonur hennar Snorri ásamt unnustu hans Önnu Björk og tveggja ára syni þeirra. Þau slösuðust öll, en þó mest Anna Björk, sem liggur enn á sjúkrahúsi."
Hún var jarðsungin frá Árbæjarkirkju þriðjudaginn 25. september 1990, kl. 13.30.

Places

Gröf á Vatnsnesi; Mörk; Blönduós; Reykjavík:

Legal status

Hún var í hjá Námsflokkum Reykjavíkur á sjúkraliðabraut frá 1988

Functions, occupations and activities

Sjúkraliði; Hín hóf störf á deild 28 á Kleppi í ársbyrjun 1989 og starfaði þar til þau fluttu helgina örlagaríku,

Mandates/sources of authority

Dagblaðið Vísir - DV, 212. tölublað (17.09.1990), Blaðsíða 48. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2575730

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Agnar Sigurður Gestsson 17. feb. 1918 - 1. nóv. 2004. Var á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Mörk, Hvammstangahr., V-Hún. og var þar 1957 og kona hans 1947; Unnur Ágústsdóttir 20. maí 1920 - 5. des. 2002. Var í Mörk, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.

Systkini Helgu;
1) Jón, f. 1947, maki Laufey Jónsdóttir, f. 1944, barn þeirra: Unnur Sigrún. Fyrri börn Laufeyjar: 1) Kristín Árnadóttir, maki Jón Óli Sigurðsson, sonur Kristínar: Árni Þór Óskarsson; 2) Sóley Haraldsdóttir, börn: Hrafnhildur og Bryndís Hauksdætur og Elvar og Andri Þorsteinssynir; og 3) Bjarki Haraldsson, maki: Erna Friðriksdóttir (á tvær dætur fyrir), dóttir Bjarka: Kolbrún Eva, sonur Bjarka og Ernu: Sigurvin Dúi;
2) Magnhildur f. 1950, maki: Níels Hafstein, f. 1947, sonur þeirra: Haraldur;
3) Ágúst f. 1954, maki: Þuríður Þorleifsdóttir, f. 1957, synir þeirra: 1) Sigurður Þór, maki: Elísabet Albertsdóttir, dóttir hennar: Viktoría; og 2) Arnar Páll, maki: Olga Dmitrieva, börn þeirra: Tómas Arnar og Alexandra Olga.

Maður Helgu; Sævar Snorrason 13. des. 1943. Var í Snorrahúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Börn þeirra;
1) Þórunn Sævarsdóttir 4.9.1961, maki: Gylfi Rúnarsson, börn þeirra: Helga og Sandri;
3) Anna Kristín Sævarsdóttir 11.12.1965, maki: Sigurberg Hauksson, börn: Sævar Karl, Erla, Aron Ingi og Unnar Már;
2) Snorri Sævarsson 7.11.1967, maki: Anna Björk Magnúsdóttir, synir: Sævar, Jón Helgi og Einar Snorri;
4) Sigrún Sævarsdóttir 6.2.1969, maki: Hrafn Grétarsson, börn: Elvar, Helga og Friðbjörn;

General context

Þau Sævar höfðu ráðið sig í starf sem þau bundu miklar vonir við. Þessa örlagaríku helgi höfðu þau notað til að flytja búslóð sína austur og Helga var á leið til Reykjavíkur með syni sínum, tengdadóttur og litlum sonarsyni þegar kallið kom, alveg fyrirvaralaust og án þess að nokkuð væri hægt að gera til að afstýra því.

„Sævar sagði, á sinn "kómíska" hátt, hvernig fundum þeirra bar saman í fyrsta sinn. Hún hafði komið með rútunni til Blönduóss. Bílstjórinn hafði boðið Sævari, sem þá vann á hótelinu hjá föður sínum, að koma með upp í sveit, en konuefni hans biði út í bíl. Sævar sagðist muna það að hún hefði verið í ullarsokkum, sem hún braut niður yfir skóna. Hann bætti því við að hann hafi verið fyrstur ungra manna á staðnum að sjá hana og hann hafi nýtt sér það forskot sem hann fékk þarna út í æsar. Ekki vildi Helga þó gangast við því að þetta væri rétt munað hjá honum. Sérstaklega þetta með sokkana.“

Relationships area

Related entity

Snorri Arnfinnsson (1900-1970) hótelstjóri Blönduósi (19.7.1900 - 28.6.1970)

Identifier of related entity

HAH02001

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sævar maður Helgu var sonur Snorra

Related entity

Þóra Sigurgeirsdóttir (1913-1999) hótelstýra Blönduósi (12.9.1913 - 9.5.1999)

Identifier of related entity

HAH02165

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sævar maður Helgu var sonur Þóru

Related entity

Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga (17.2.1918 - 1.11.2004)

Identifier of related entity

HAH05199

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga

is the parent of

Helga Sigurðardóttir (1944-1990) Blönduósi

Dates of relationship

30.1.1944

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05197

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 30.10.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places