Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Hæli / Hæll í Torfalækjarhreppi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
[1300]
Saga
Hæli er því sem næst í miðri sveit og er ásamt Meðalheimi og Hurðarbaki á því svæði er nefnast Miðásar. Landið er fremu lítið, en nær allt grasi vaxið og ræktanlegt, mýrlendi og lágir ásar. Byggingarnar standa á lægri hæð vestan lækjar, sem á upptök sín skammt norðan við Reyki og rennur til norðurs og norðvesturs. Lækur þessi nefnist Hælislækur ofantil en Torfalækur hið neðra. Tún og beitiland jarðarinnar er beggja vegna lækjar, en þó meiri að vestan. Íbúðarhús byggt 1934, viðbygging 1954, 262 m3, nýtt hús byggt 1972 480 m3. Fjós 1961 fyrir 30 gripi ásamt mjólkurhúsi og áburðarkjallara. Fjárhús yfir 400 fjár. Hlöður 1884 m3. Votheysturn 84 m3. Geymsla 42 m3. Tún 51,6 ha.
Staðir
Torfalækjarhreppur; Torfalækur [lækur og bær] [Hælislækur (Hælslækur) ofantil en Torfalækur hið neðra]; Meðalheimur; Hurðarbak; Miðásar; Reykir; Hælshóll; Hælsvarða; Helluvarða; Egilsholt; Grenshóll; Merkjapollur; Moshóll; Hryggkelda; Rauðalækjarós; Þingeyrarklaustur; Stórugiljá; Beinakelda; Laxá;
Réttindi
Jarðardýrleiki xvi € , og so tíundast tveim tiundum, presti og fátækum. Eigandinn kóngl. Majestat, og liggur jörðin til Þíngeyraklausturs. Ábúandinn Guðmundur Sigurðsson.
Landskuld tíutíu álnir. Betalast með xx álna fóðri alt til næstliðinna fardaga, en það meira er í öllum gildum landaurum, en nú ábúandanum ílinað að ei skuli meir vera en
ii lamba fóður. Leigukúgildi iiii. Leigur betalast í smjöri ef til er, en í peníngum ef smjör brestur, eftir því sem ábúandi megnar, heim til klaustursins. Kvaðir eru: För í Laxá einn dag um sumur, item tveir hríshestar, sem ei hafa verið kallaðir í nokkur ár, fyrr en nú eftir næstu fardaga einn hríshestur kallaður.
Kvikfjenaður ii kýr, i kvíga veturgömul, xxxii ær, iiii sauðir tvævetrir, xx lömb, ii hross með fylum, ii folar veturgambr, i únghryssa. Fóðrast kann iii kýr, xii lömb, xxx ær, iiii hestar. Torfrista og stúnga valla nýtandi. Hrísrif til kolgjörðar mjög þrotið, en brúkast enn til eldiviðar. Beit hafa menn þegið af Meðalheims ábúendum fyrir xx álna toll, og er það forlíkun ábúenda á milium, eftir því sem þeim hefur þar um samið. Túnin eru fordjörfuð af lángri órækt. Engið hafa Hælsmenn brúkað hinumegin lækjarins, menn vita ekki hvört að eignarráði eður láni Meðalheimsmanna. Nú er það eignað Meðalheimi, og jörðin Hæll síðan engjalaus að kalla. Hvað hjer um sje rjettast er ekki reynt að lögum.
Starfssvið
Bærinn nefnist Hæll í mt 1703 og allt til 1920 að 1845 undanskildu.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
<1901-1921- Benedikt Benediktsson f. 4. maí 1858 - 20. maí 1921. Bóndi á Hæli, Torfalækjarhr., A-Hún. Vinnumaður frá Rútsstöðum, staddur á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Hamrakoti 1899 og kona hans Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir f. 14. ágúst 1872 - 9. ágúst 1962, vinnukona á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Ráðskona í Hamrakoti 1899. Húsfreyja á Hæli, Torfalækjarhr., A-Hún. Húsfreyja á Akureyri 1930.
1931-1971- Kristján Benediktsson f. 2. mars 1901 - 28. júní 1977. Bóndi á Hæli, Blönduósssókn. Kona hans; Þorbjörg Björnsdóttir 27. febrúar 1908 - 30. september 2001 Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Hæli í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930.
1960- Kristján Heiðar Kristjánsson 26. jan. 1939. Var á Hæli í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Kristín Jónsdóttir 1. des. 1939, frá Grafardal í Borgarfirði.
Almennt samhengi
Landamerkjaskrá fyrir þjóðjörðinni Hæli í Torfalækjarhreppi
Að vestanverðu frá grjótvörðu við Rauðalækjarós, þar sem hann fellur norður í Hælslæk, og beina stefnu í Hælshól og Hælsvörðu, þaðan beint til Helluvörðu, frá henni til landsuðurs í vörðu, sem stendur á Egilsholti, þaðan líka stefnu í Grenshól. Frá Grenshól í landnorður í þverlæk, sem fellur norður í Hælslæk. Að austan frá Merkjapolli heldur línan áfram norður í Moshól, og þaðan beint norður í Hryggkeldu, og svo niður í Hælslæk, ræður þá Hælslækur til fyrnefnds Rauðalækjaróss.
Hvammi 25. apríl 1884. B.G. Blöndal umboðsmaður Þingeyrarkl.-jarða. Þorsteinn Jónsson bóndi á Hæli
Hinsvegar skráðum landamerkjum fyrir Hæli erum ver hjer undirritaðir samþykkir:
Erlendur Eysteinsson eigandi í Stórugilá og Beinakeldu. Guðrún Jónsdóttir eigandi í Stórugilá. Jónas Pjetursson, Sigurbjörn Jónsson Stórugilá eigendur. E. Halldórsson eigandi að Reykjum
Lesið fyrir manntalsþingsrjetti Húnavatnssýslu að Torfalæk, 23. maí 1885 og innfært í landamerkjabók sýslunnar No. 15 bl. 9.
Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Hæli í Torfalækjarhreppi.
Að vestanverðu frá grjótvörðu við Rauðalækjarás, þar sem hann fellur í ,,Hælslæk”, og beina stefnu í ,,Hælshól” og Hælisvörðu, þaðam til suðausturs í stóran stein sunnan í syðri ,,Strýthól”, þaðan sömu stefnu í Hryggkeldu, og svo niður í ,,Hælislæk” ræður þá Hælislækur til fyrnefnds ,,Rauðalækjaróss”
Staddir að Stóru-Giljá 30. maí 1935
Kristján Benediktsson
Eysteinn Erlendsson
Lesið fyrir manntalsþingrjetti að Torfalæk 24 júní 1936.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Hæli / Hæll í Torfalækjarhreppi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Hæli / Hæll í Torfalækjarhreppi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Hæli / Hæll í Torfalækjarhreppi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Hæli / Hæll í Torfalækjarhreppi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 27.3.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul
Jarðabók Árna Magnússonar 1706. Bls 322
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók sýslunnar No. 15 bl. 9.
Manntalsþingrjettur að Torfalæk 24 júní 1936.
Húnaþing II bls 271