Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Þorsteinsdóttir Helgavatni

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.5.1865 - 11.11.1951

Saga

Guðrún Þorsteinsdóttir 14. maí 1865 - 11. nóv. 1951. Var á Hamri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bústýra á Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Hrísum og Helgavatni. Húsfreyja á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1901.

Staðir

Lækjarkot í Víðidal; Hrísar: Helgavatn í Vatnsdal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þorsteinn Sigurðarson 7. maí 1831 - 10. maí 1892. Sennilega sá sem var vinnuhjú í Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsmaður á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1890 og bústýra hans; Guðrún Finnbogadóttir

  1. maí 1843 - 22. apríl 1918. Tökubarn á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Rauðsdal. Bústýra Þorláks í Marðarnúpsseli, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bústýra í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vinnukona á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.
    Sambýlismaður Guðrúnar Finnbogadóttur var; Þorlákur Snæbjörnsson 21.6.1838. Var fóstursonur í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Gilhaga, Undirfellssókn, A-Hún. Föðurbróðir hans; Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894)
    Kona Þorsteins 9.11.1855: Sigríður Sigvaldadóttir 24. okt. 1825 - 28. okt. 1902. Húsfreyja í Mýrum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var í Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1901. Þau skildu.
    Barnsmóðir Þorsteins 18.9.1852; Þorbjörg Jóelsdóttir 5. júní 1829 - 6. apríl 1880. Húsfreyja á Breiðabólsstað í Vesturhópi.
    Systkini Guðrúnar með eiginkonu;
    1) Sigurvaldi Þorsteinsson 5.6.1857 - um 1895. Var í Mýrum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Gauksmýri í Línakradal, V-Hún. Húsbóndi í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Kona hans 3.6.1890; Ólöf Sigurðardóttir 13. jan. 1865 - 3. júlí 1925. Húsfreyja á Gauksmýri í Línakradal, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Barn hennar og sm; Kristín Margrét Jósefína Björnson Björnsdóttir (1901-1997).
    2) Sigurlaug Þorsteinsdóttir 3. jan. 1859 - 10. júní 1910. Var í Mýrum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Enniskoti. Var í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hjú á Titlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Maður hennar 16.1.1888; Jósef Bjarnason 31. júlí 1862 - 22. mars 1898. Var á Umsvölum, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og 1880. Húsbóndi í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Sonur þeirra; Guðmundur Helgi Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti. Barn Sigurlaugar með barnsföður; Jón Daníelsson (1850-1921); sra Valdimar J Eylands (1901-1983) prestur í Winnipeg..
    3) Þorbjörg Þorsteinsdóttir 1862
    Sonur hans og Þorbjargar;
    1) Jósef Þorsteinsson 18. sept. 1852 - 21. júní 1921. Bóndi á Stóru-Ásgeirsá í Þorkelshólshr., V-Hún. Vinnumaður í Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsmaður í Marðarnúpsseli, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húsmaður á Helgavatni og síðar vinnumaður á Eyjólfsstöðum. Var á Kornsá, Áshreppi, A-Hún. 1920.
    Alsystkini Guðrúnar;
    1) Þorsteinn Þorsteinsson 30. okt. 1869. Bóndi í Litluhlíð í Víðidal.
    2) Sigurður Þorsteinsson 21. des. 1872 - 1937. Bóndi á Eiðsstöðum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1910. Bóndi á Eiðsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1920. Fór til Vesturheims 1925.
    3) Bjarni Þorsteinsson 20. apríl 1875. Var í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
    4) Guðfinna Kristín Þorsteinsdóttir 14. apríl 1877 - 30. okt. 1933. Húsfreyja á Kárdalstungu í Vatnsdal. Fluttist til Vesturheims 1923. Síðast bús. á Gimli, Manitoba, Kanada. Maður hennar; Jón Konráðsson Kárdal 12. jan. 1859 - 11. ágúst 1938. Vinnumaður í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárdalstungu í Vatnsdal. Smiður á Blönduósi, A-Hún. 1920. Flutti til Vesturheims 1923.
    5) Sigurgeir Þorsteinsson 9. apríl 1880 - 1880. Barn þeirra í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
    Börn hans með Guðrúnu Finnbogadóttur;
    1) Jakob Þorsteinsson 1882 Var á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Vinnumaður í Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1901.
    2) Sigríður Þorsteinsdóttir 4. des. 1885 - 22. mars 1924. Fósturdóttir í Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1901.

Maður Guðrúnar 1.10.1891; Jón Jónsson 7. apríl 1857 - 17. mars 1937. Var í Látravík innri, Setbergssókn, Snæf. 1870. Bóndi á Helgavatni í Svínadal. Bóndi á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1901.
Börn þeirra;
1) Páll Hjaltalín Jónsson 24. október 1892 - 4. maí 1944 Bóndi í Hamrakoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Sólheimum í Svínadal, Hamrakoti og síðast á Smyrlabergi. Kona hans 14.7.1920; Ingibjörg Þorleifsdóttir 14. október 1891 - 30. september 1980. Húsfreyja í Hamrakoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Baldursheimi, Blönduóshr., A-Hún. 1943 og 1957. Sonur þeirra; Svavar Pálsson (1923-2011). Bróðir Ingibjargar; Daníel Ásgeir Þorleifsson (1898-1984).
2) Jón Þorsteinn Jónsson 9. apríl 1895 - 17. ágúst 1982 Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Björn Elíeser Jónsson 9. nóv. 1899 - 13. nóv. 1975. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Hamri á Bakásum, síðar verkstjóri. Kona Björns 3.6.1927; Vilborg Ívarsdóttir 30. september 1908 - 2. febrúar 1988 Húsfreyja á Hamri á Bakásum. Var á Blönduósi 1930. Heimili: Hamar, Svínavatnshr.
4) Sigurlaug Marsibil Jónsdóttir 12. desember 1908 - 29. apríl 1987 Vinnukona á Hamri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristín Björnsdóttir (1901-1997) frá Gauksmýri (16.4.1901 - 9.10.1997)

Identifier of related entity

HAH01670

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórðarhús Blönduósi (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00143

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Þorsteinn Jónsson (1895-1982) Leysingjastöðum (9.4.1895 - 17.8.1982)

Identifier of related entity

HAH05760

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Þorsteinn Jónsson (1895-1982) Leysingjastöðum

er barn

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Elíeser Jónsson (1899-1975) Hamri á Bakásum, Árbæ á Blönduósi (9.11.1899 - 13.11.1975)

Identifier of related entity

HAH02801

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Elíeser Jónsson (1899-1975) Hamri á Bakásum, Árbæ á Blönduósi

er barn

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorsteinsdóttir (1885-1924) Hvoli V-Hvs 1920 (4.12.1885 - 22.3.1924)

Identifier of related entity

HAH07416

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Þorsteinsdóttir (1885-1924) Hvoli V-Hvs 1920

er systkini

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

Dagsetning tengsla

1885

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu (14.4.1877 - 30.10.1933)

Identifier of related entity

HAH03880

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

er systkini

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu (2.7.1829 - 14.5.1894)

Identifier of related entity

HAH02702

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu

is the cousin of

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti (1.3.1898 - 8.9.1966)

Identifier of related entity

HAH04050

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

is the cousin of

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valdimar Eylands (1930-2005) Fönix, Arizona (21.9.1930 - 31.5.2005)

Identifier of related entity

HAH01594

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valdimar Eylands (1930-2005) Fönix, Arizona

is the cousin of

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litla Búrfell Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00529

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Litla Búrfell Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgavatn í Vatnsdal ((1000))

Identifier of related entity

HAH00287

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Helgavatn í Vatnsdal

er stjórnað af

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einarsnes Blönduósi (1898 - 1987)

Identifier of related entity

HAH00096

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Einarsnes Blönduósi

er stjórnað af

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04484

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir