Valdimar Eylands (1930-2005) Fönix, Arizona

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Valdimar Eylands (1930-2005) Fönix, Arizona

Parallel form(s) of name

  • Jón Valdimar Eylands (1930-2005) Fönix, Arizona
  • Jón Valdimar Eylands Fönix, Arizona

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.9.1930 - 31.5.2005

History

DR. JON VALDIMAR EYLANDS Passed away in Phoenix, AZ on March 31, 2005. Born in Minot, ND on November 21, 1930. He is survived by his loving wife Barbara; sons, Val, Kurt and Kris and their families; sisters, Dolores Lawler, Elene Oakley and Lilia Day and their families. A memorial service will be held in Grand Forks, ND on April 9.
As published in the Winnipeg Free Press on Apr 07, 2005.
Dr. med, prófessor í Minot N Dakota, Maki; Barbara Eylands

Places

Minot Norður-Dakota: Phoenix, Arizona

Legal status

Dr.med. prófessor:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Faðir hans var Valdimar Jónsson Eylands 3. mars 1901 - 12. apríl 1983 Nemi í Menntaskólanum í Reykjavík. Fór vestur um haf 1922. Lauk guðfræðiprófi. Prestvígður 1925. Var í Makoti, Ward, N-Dakota, USA 1930. Prestur fyrstu lúthersku kirkju í Winnipeg. Þjónaði Útskálasókn í Garði 1947 og Lilja

He is survived by his loving wife Barbara; sons, Val, Kurt and Kris and their families; sisters, Dolores Lawler, Elene Oakley and Lilia Day and their families

General context

Séra Valdimar Jónsson Eylands er fæddur 3 marz 1901 í Víðidal, Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Jón Daníelsson, bóndi, og Sigurlaug Þorsteinsdóttir. Foreldrar Jóns voru þau Helga Halldórsdóttir og Daniel Gíslason, prests í Borgarfirði syðra. Faðir Sigurlaugar var Þorsteinn Þorsteinsson bóndi í Stóruhlíð í Víðidal. Valdimar var yngstur barna Jóns, og sá eini þeirra, sem settur var til menta. Hann útskrifaðist frá alþýðuskóla Húnvetninga á Hvammstanga, vorið 1918, og frá Gagnfræðaskóla Akureyrar næsta ár, 1919. Stundaði nám við hinn Almenna Mentaskóla í Reykjavík unz faðir hans lézt og fjárstyrk að heiman þraut. Fluttist vestur um haf 1922. Lauk prófum við Concordia College, Moorehead, Minn., (B.A.) og embættisprófi í guðfræði (Cand. Theol.) við prestaskóla Norðmanna í St. Paul, Minn.; prestvígður 21. júní 1925. Prest
Séra Valdimar J. Eylands Lilja Johnson Eylands ur íslenzku bygðarinnar í Mouse River, North Dakota, 1925—1928. Þjónaði prestakalli tilheyrandi norsku lútersku kirkjunni að Makoti, N. Dak., 1928—1931. Þjónaði síðan íslenzkum söfnuðum í Blaine og Point Roberts, ásamt enskum söfnuði í Bellingham þangað til 1938, er hann fluttist til Winnipeg. Giftur 27. desember 1925, Þórunni Lilju Johnson. Er hún fædd 27. september 1901 að Upham, N. Dak., dóttir þeirra hjóna Guðbjartar Jónssonar frá Víghólsstöðum á Fellsströnd (f. 26. maí 1866) og Guðrúnar Ólafsdóttur frá Stóruhvalsá í Strandarsýslu (f. 5. feb. 1868). Faðir Guðbjartar var Jón Magnússon "póstur", víða kunnur með því nafni. Lilja gekk á Gagnfræðaskóla (high school) og lauk prófi vorið 1924 við Minot Normal School. Stundaði skólakenslu um nokkur ár, en lagði jafnfram stund á söngnám. Er hún einka dóttir foreldra sinna, en á fjóra bræður: Níels og Einar, lögmenn, og Ólaf og Kristján, lækna. Þau hjón, Lilja og Valdimar eiga fjögur börn: Sigrún Dolores f. 28. apr. 1927; Elena Helga f. 12. maí 1929; Jón Valdimar, f. 21. nóv. 1930; Lilja María f. 20 marz 1933. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4662485

Relationships area

Related entity

Elín Helga Eylands Oakley (1929) Gimli (12.5.1929 -)

Identifier of related entity

HAH03183

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Helga Eylands Oakley (1929) Gimli

is the sibling of

Valdimar Eylands (1930-2005) Fönix, Arizona

Dates of relationship

11.11.1930

Description of relationship

Related entity

Petrea Jónsdóttir (1895-1972) Skrapatungu (31.8.1895 - 22.3.1972)

Identifier of related entity

HAH03211

Category of relationship

family

Type of relationship

Petrea Jónsdóttir (1895-1972) Skrapatungu

is the cousin of

Valdimar Eylands (1930-2005) Fönix, Arizona

Dates of relationship

1930

Description of relationship

Valdimar faðir Jóns var bróðir Petreu

Related entity

Sophus Guðmundsson (1926-1991) Skrapatungu (14.4.1926 - 2.8.1991)

Identifier of related entity

HAH02016

Category of relationship

family

Type of relationship

Sophus Guðmundsson (1926-1991) Skrapatungu

is the cousin of

Valdimar Eylands (1930-2005) Fönix, Arizona

Dates of relationship

Description of relationship

Valdimar Eyland var bróðir Petreu í Skrapatungu.

Related entity

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni (14.5.1865 - 11.11.1951)

Identifier of related entity

HAH04484

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

is the cousin of

Valdimar Eylands (1930-2005) Fönix, Arizona

Dates of relationship

1930

Description of relationship

Valdimar Eylands faðir Jóns var sonur Sigurlaugar (1959-1910) systur Guðrúnar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01594

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places