Björn Elíeser Jónsson (1899-1975) Hamri á Bakásum, Árbæ á Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Elíeser Jónsson (1899-1975) Hamri á Bakásum, Árbæ á Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Björn Jónsson (1899-1975)
  • Björn Elíeser Jónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Refa-Björn

Description area

Dates of existence

9.11.1899 - 13.11.1975

History

Björn Elíeser Jónsson (Refa-Björn) f. 9. nóvember 1899 - 13. nóvember 1975 Bóndi á Hamri á Bakásum, síðar verkstjóri. Árbæ á Blönduósi 1937 og 1941.

Places

Hrísar: Helgavatn: Hamar á Bakásum: Árbær á Blönduósi 1937 og 1941:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðrún Þorsteinsdóttir 14. maí 1865 - 11. nóvember 1951 Var á Hamri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bústýra á Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Hrísum og Helgavatni og maður hennar 1.10.1891; Jón Jónsson 7. apríl 1857 - 17. mars 1937. Var í Látravík innri, Setbergssókn, Snæf. 1870. Bóndi á Helgavatni í Vatnsdal. Einarsnesi á Blönduósi 1940.
Systkini Björns;
1) Páll Hjaltalín Jónsson 24. október 1892 - 4. maí 1944 Bóndi í Hamrakoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Sólheimum í Svínadal, Hamrakoti og síðast á Smyrlabergi. Kona hans 14.7.1920; Ingibjörg Þorleifsdóttir 14. október 1891 - 30. september 1980. Húsfreyja í Hamrakoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Baldursheimi, Blönduóshr., A-Hún. 1943 og 1957.
2) Jón Þorsteinn Jónsson 9. apríl 1895 - 17. ágúst 1982 Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Sigurlaug Marsibil Jónsdóttir 12. desember 1908 - 29. apríl 1987 Vinnukona á Hamri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Kona Björns 3.6.1927; Vilborg Ívarsdóttir 30. september 1908 - 2. febrúar 1988 Húsfreyja á Hamri á Bakásum. Var á Blönduósi 1930. Heimili: Hamar, Svínavatnshr.
Börn þeirra:
1) Leifur Örnólfs Björnsson 12. júlí 1929 - 26. ágúst 2001 Prentari í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Hamri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Kristín Sigurjónsdóttir 13. ágúst 1927
2) Sigrún Brynhildur Björnsdóttir 16. september 1932, maður hennar; Helgi Sigurður Hallgrímsson 13. september 1924 - 1. nóvember 2017. Var á Fálkagötu 10 a, Reykjavík 1930. Strætisvagnabílstjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Hreinn Mýrdal Björnsson 14. október 1938. M1; Jóna Sigríður Jónsdóttir 29. maí 1939 skrifstofumaður, þau skildu. M2; Margrét Anna Pálmadóttir
Fædd í Reykjavík 4. júní 1952. http://gudmundurpaul.tripod.com/ingimundur.html

General context

Relationships area

Related entity

Refabú við Votmúla ((1950))

Identifier of related entity

HAH00392

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

rak refabú uppundir brekkunni.

Related entity

Engilráð Hallgrímsdóttir (1886-1961) Leysingjastöðum (5.5.1886 - 10.12.1961)

Identifier of related entity

HAH03320

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Jón Þorsteinn maður Engilráðar var bróðir Björns.

Related entity

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni (14.5.1865 - 11.11.1951)

Identifier of related entity

HAH04484

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

is the parent of

Björn Elíeser Jónsson (1899-1975) Hamri á Bakásum, Árbæ á Blönduósi

Dates of relationship

09.11.1899

Description of relationship

Related entity

Jón Þorsteinn Jónsson (1895-1982) Leysingjastöðum (9.4.1895 - 17.8.1982)

Identifier of related entity

HAH05760

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Þorsteinn Jónsson (1895-1982) Leysingjastöðum

is the sibling of

Björn Elíeser Jónsson (1899-1975) Hamri á Bakásum, Árbæ á Blönduósi

Dates of relationship

9.11.1899

Description of relationship

Related entity

Páll Hjaltalín Jónsson (1892-1944) Baldursheimi (24.10.1892 - 4.5.1944)

Identifier of related entity

HAH04939

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Hjaltalín Jónsson (1892-1944) Baldursheimi

is the sibling of

Björn Elíeser Jónsson (1899-1975) Hamri á Bakásum, Árbæ á Blönduósi

Dates of relationship

9.11.1899

Description of relationship

Related entity

Vilborg Ívarsdóttir (1908-1988) (30.9.1908 - 2.2.1988)

Identifier of related entity

HAH02123

Category of relationship

family

Type of relationship

Vilborg Ívarsdóttir (1908-1988)

is the spouse of

Björn Elíeser Jónsson (1899-1975) Hamri á Bakásum, Árbæ á Blönduósi

Dates of relationship

3.6.1927

Description of relationship

Börn þeirra: 1) Leifur Örnólfs Björnsson 12. júlí 1929 - 26. ágúst 2001 Prentari í Reykjavík. Kona hans; Kristín Sigurjónsdóttir 13. ágúst 1927 2) Sigrún Brynhildur Björnsdóttir 16. september 1932, maður hennar; Helgi Sigurður Hallgrímsson 13. september 1924 - 1. nóvember 2017. 3) Hreinn Mýrdal Björnsson 14. október 1938. M1; Jóna Sigríður Jónsdóttir 29. maí 1939, þau skildu. M2; Margrét Anna Pálmadóttir Fædd í Reykjavík 4. júní 1952

Related entity

Hamar á Bakásum (1648 -)

Identifier of related entity

HAH00526

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hamar á Bakásum

is controlled by

Björn Elíeser Jónsson (1899-1975) Hamri á Bakásum, Árbæ á Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Árbær Blönduósi (1906) (1906 -)

Identifier of related entity

HAH00359

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Árbær Blönduósi (1906)

is controlled by

Björn Elíeser Jónsson (1899-1975) Hamri á Bakásum, Árbæ á Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1937 og 1941

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02801

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places