Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
- Bibba.
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.5.1905 - 29.8.1994
Saga
Brynhildur Þórarinsdóttir, Miðleiti 5, Reykjavík, fæddist á Hjaltabakka í Austur-Húnavatnssýslu 14. maí 1905. Hún lést í Borgarspítalanum 29. ágúst 1994.
Afkomendur Brynhildar og Jóns eru alls 35.
Að loknu námi í Kvennaskólanum á Blönduósi flutti Brynhildur til Reykjavíkur þar sem hún starfaði hjá tveimur fjölskyldum þar til hún giftist árið 1930. Frá þeim tíma var heimilið hennar vinnustaður. Útför Brynhildar fer fram frá Dómkirkjunni í dag 6. des 1994.
Staðir
Hjaltabakki A-Hún.: Kvsk Blönduósi: Reykjavík
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Sigríður Þorvaldsdóttir, f. 10. desember 1875 á Hjaltabakka, d. 17. maí 1944, og Þórarinn Jónsson, bóndi og alþingismaður, fæddur í Geitagerði í Skagafirði 6. febrúar 1870, d. 5. september 1944.
Systkini Brynhildar:
1) Þorvaldur, f. 1899, kvæntur Ragnheiði Brynjólfsdóttur frá Ytri-Ey, bæði látin.
2) Ingibjörg, f. 1903, ekkja eftir Óskar Jakobsson, bónda, búsett í Reykjavík.
3) Aðalheiður, f. 1905, ekkja eftir Magnús Gunnlaugsson, hreppstjóra og bónda á Ytra-Ósi, Strandasýslu.
4) Skafti, f. 1908, d. 1936, var kvæntur Sigurbjörgu Sigurðardóttur frá Skuld í Vestmannaeyjum.
5) Sigríður, f. 1910, dáin 1957, ógift.
6) Jón, f. 1911, bjó á Hjaltabakka með konu sinni, Helgu Stefánsdóttur sem nú er dáin, búsettur í Reykjavík.
7) Hermann, f. 1913, d. 1965, útibússtjóri Búnaðarbankans á Blönduósi, kvæntur Þorgerði Sæmundsen, Blönduósi.
8) Magnús, f. 1915, listmálari í Reykjavík, kvæntur Vilborgu Guðbergsdóttur.
9) Þóra, f. 1918, d. 1947, var gift Kristjáni Snorrasyni, bifreiðastjóra á Blönduósi.
10) Hjalti, f. 1920, fv. prófessor við Háskóla Íslands og forstöðumaður handlæknisdeildar Landspítalans í Reykjavík, kvæntur Ölmu Thorarensen, lækni.
Brynhildur, giftist 18. október 1930 Jóni Loftssyni, stórkaupmanni, f. 11. desember 1891 á Miðhóli í Sléttuhlíð, Skagafirði, d. 27. nóvember 1958. Þau bjuggu allan sinn búskap í Reykjavík, lengst af á Hávallagötu 13. Brynhildur og Jón eignuðust sex börn, þau eru:
1) Ingibjörg, f. 22. október 1930, gift Árna Björnssyni, þau eru bæði látin. Börn þeirra eru Björn Einar, Brynhildur Jóna, Ásgeir Þór og Jón Loftur.
2) Sigríður Þóranna, f. 20. ágúst 1933, gift Ásgeiri Guðmundssyni. Börn þeira eru Brynhildur, Ingibjörg og Margrét.
3) Loftur, f. 10. apríl 1937, kvæntur Ástu Hávarðardóttur. Börn þeirra eru Jón Sigurður og Ingibjörg.
4) Katrín, f. 9. september 1941, fráskilin. Börn eru Sigurlaug Anna, Hanna Lilja og Hjördís Hildur.
5) Gunnhildur Sigurbjörg, f. 20. desember 1944, gift Gunnari M. Hanssyni. Börn þeirra eru Guðrún Björk og Hilmar.
6) Þórarinn, f. 19. apríl 1947, kvæntur Önnu Kristínu Þórðardóttur. Börn þeirra eru Brynhildur, Þórður Heiðar, Jón Sigurður og Kristinn Hrafn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók