Sesselja Stefánsdóttir (1849-1924) ljósmóðir Óspaksstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sesselja Stefánsdóttir (1849-1924) ljósmóðir Óspaksstöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.11.1849 - 8.11.1924

History

Sesselja Stefánsdóttir 15.11.1849 - 8.11.1924. Fædd að Húki í V-Hvs. Var á Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Ráskona á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Ljósmóðir. Er á Óspaksstöðum hjá syni sínum 1901 og 1920. Dáin að Kolviðarhóli í Svínahrauni Ölfusi, stödd þar á ferðalagi er hún varð bráðkvödd..

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Ljósmóðir, ekki examineruð

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Stefán Gunnlaugsson 16.2.1796 - 1.6.1860. Var á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1801. Húsbóndi á Harastöðum, Breiðabólsstaðasókn, Hún. 1819. Húsbóndi í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1835. Bóndi á Húki, Efri-Núpssókn, Hún. 1845 og kona hans 9.8.1857; Karólína Bjarnadóttir 19.2.1823 - 1.3.1897. Var á Saurum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Vinnukona á Fossi, Staðarsókn, Hún., 1845. Húsfreyja á Húki í Miðfirði. Húsfreyja á Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Bústýra í Gjólu, Snæf. 1870. Bústýra í Bakkabúð efri, Búðasókn, Snæf. 1890.
Maður Karólínu [bústýra hans]; Guðlaugur Grímsson 17.6.1838 - 25.5.1917. Var í Knerri, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Vinnumaður á Syðra-Knerri, Knarrarsókn, Snæf. 1860. Bóndi í Gjótu, Snæf. 1870. Þurrabúðarmaður í Bakkabúð efri, Búðasókn, Snæf. 1890. Var í Norðursetu, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1910.
Kona Stefáns 26.9.1818; Sesselja Björnsdóttir 1790 - 27.7.1851. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Harastöðum, Breiðabólsstaðasókn, Hún. 1819. Húsfreyja í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Húki, Efri-Núpssókn, Hún. 1845.

Systkini samfeðra;
1) Björn Stefánsson 12.9.1820 - 13.5.1836. Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1835.
2) Gísli Stefánsson 18.8.1821 - 26.9.1856. Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1835. Var á Húki, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Bóndi á Húki.
3) Stefán Stefánsson 1825 [1.1.1826] - 5.1.1827
4) Gunnlaugur Stefánsson 26.12.1828 - 28.12.1828.
5) Stefán Stefánsson 3.5.1833 - 1.11.1835. Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1835.
Alsystkini;
7) Stefán Stefánsson 2.12.1851 - 7.10.1942. Var í fóstri á Skuggabjörgum hjá Stefáni Grímssyni b. þar. Bóndi á Skuggabjörgum, Stórutungu, Sílalæk og Granastöðum í Köldukinn, S-Þing. og víðar. Barnsmóðir hans 3.10.1877; Friðrika María Davíðsdóttir 28.5.1850 - 20.10.1920. Húsfreyja á Þórustöðum, Óspakseyrarhr., Strand.
8) Gunnlaugur Stefánsson 29.5.1854. Var á Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Prentari og kaupmaður í Reykjavík. Frá 1888 í Vesturheimi. Kona hans 16.11.1883; Ingveldur Kjartansdóttir 31.5.1863 - 24.12.1946. Saumakona í Þingholtsstræti 3, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsfreyja á Laugavegi, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Smiðjustíg 6, Reykjavík 1930. Þau skildu. Dóttir þeirra var Ingibjörg (1913-1986) Ásta dóttir hennar var kona Lofts Jónssonar kaupmanns, móðir hans Brynhildur Þórarinsdóttir frá Hjaltabakka.
9) Bjarni Stefánsson 1.10.1855 - 7.1.1913. Var á Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1883 frá Óspaksstöðum í Hrútafirði, V-Hún. Bóndi við Foxwarren. Léttapiltur á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsmaður á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1880.
10) Ása Stefánsdóttir 17.5.1858
Systkini hennar sammæðra;
11) Jakobína Guðlaugsdóttir 14.7.1863 - 25.9.1950. Var í Gjótu, Búðasókn, Snæf. 1870. Þjónustustúlka í Sandholtshúsi , Búðasókn, Snæf. 1880. Fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan. M: Leonard Preece, frá Englandi.
12) Alexander Guðlaugsson 31.10.1864. Bjó í Stapatúni, Neshr., Snæf. Kona hans; Guðrún Helgadóttir 2.3.1867; Var í Ytri Galtarvík, Garðasókn á Akranesi, Borg. 1870. Húsfreyja í Stapatúni, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1901. Vinnukona í Nýjabæ.

Maður hennar 2.10.1872; Björn Gunnlaugsson 21.5.1842 - 20.2.1899. Bóndi á Óspaksstöðum, V-Hún. Bóndi á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1870 og 1890.

Börn þeirra;
1) Guðmundur Ingvar Björnsson 20.7.1870 - 31.3.1936. Bóndi á Fallandastöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Bálkastöðum í Staðarsókn 1901. Kona hans; Jófríður Sigríður Jónsdóttir 6.9.1864 - 4.9.1950. Húsfreyja á Bálkastöðum í Staðarsókn 1901.
2) Margrét Björnsdóttir 29.3.1872 - 17.7.1872
3) Stefán Björnsson 9.6.1873 - 17.8.1958. Kaupmaður í Borgarnesi 1930. Sýsluskrifari og hreppstjóri í Borgarnesi, síðast í Reykjavík. Kona hans; Vigdís Pálsdóttir 29.11.1870 - 27.7.1951; Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Húsfreyja. Var á Ferjubakka, Borgarsókn, Mýr. 1880.
4) Gunnlaugur Björnsson 21.3.1876 - 24.6.1917. Var á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Bakari á Eyrarbakka og Stokkseyri og síðar í Stavanger Noregi. Bryti á norskum skipum í fyrra stríði. Kona hans; Sólrún Óladóttir 14.5.1875 - 22.8.1967. Var í Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu, Hólmasókn, S-Múl. 1880. Húsfreyja í Noregi.
5) Ingþór Björnsson 9.5.1878 - 18.11.1934. Bóndi á Óspaksstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Óspakstöðum í Hrútafirði. Kona hans; Hallbera Þórðardóttir 1.1.1882 - 12.10.1971. Húsfreyja á Óspakstöðum í Hrútafirði. Tökubarn á Stóra-Fjarðarhorni, Fellssókn, Strand. 1890. Húsfreyja á Óspaksstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1901 og 1930. Fóstursynir Stefán Jónsson, f. 14.1.1923 og Hallfreður Örn Eiríksson, f. 28.12.1932.
6) Karólína Björnsdóttir 11.10.1881 - 1.9.1939. Hjú í Litluhvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1901, kom þangað frá Óspaksstöðum í Staðarsókn í Hrútafirði árið 1900. Sjúklingur í Þingholtsstræti 25 , Reykjavík 1930. Heimili: Arnargata 8?, Reykjavík.
7) Sigríður Björnsdóttir 29. okt. 1884 - 10. júlí 1952. Húsfreyja á Fossi, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Fossi í Hrútafirði. Maður hennar; Jón Marteinsson 26.9.1879 - 25.6.1970. Bóndi á Fossi, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Fossi í Hrútafirði.
8) Hervald Ágúst Björnsson 2.4.1890 - 2.4.1962. Skólastjóri í Borgarnesi. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Kona hans; Guðríður Sigurðardóttir 27.7.1896 - 25.2.1981. Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Síðast bús. á Akranesi.

General context

Relationships area

Related entity

Hallbera Þórðardóttir (1882-1971) Óspaksstöðum (1.1.1882 - 12.10.1971)

Identifier of related entity

HAH04630

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Tengdadóttir, maður hennar Ingþór

Related entity

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík (14.5.1905 - 29.8.1994)

Identifier of related entity

HAH01156

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Brynhildur var kona Jóns Loftssonar

Related entity

Húkur í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

15.11.1849

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Ingþór Björnsson (1878-1934) Óspaksstöðum (9.5.1878 - 18.11.1934)

Identifier of related entity

HAH09429

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingþór Björnsson (1878-1934) Óspaksstöðum

is the child of

Sesselja Stefánsdóttir (1849-1924) ljósmóðir Óspaksstöðum

Dates of relationship

9.5.1878

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Hjörtur Georg Ingþórsson (1901-1962) frá Óspaksstöðum (22.3.1901 - 8.4.1962)

Identifier of related entity

HAH06528

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjörtur Georg Ingþórsson (1901-1962) frá Óspaksstöðum

is the grandchild of

Sesselja Stefánsdóttir (1849-1924) ljósmóðir Óspaksstöðum

Dates of relationship

1901

Description of relationship

Related entity

Loftur Jónsson (1937-1999) (10.4.1937 - 21.4.1990)

Identifier of related entity

HAH01718

Category of relationship

family

Type of relationship

Loftur Jónsson (1937-1999)

is the grandchild of

Sesselja Stefánsdóttir (1849-1924) ljósmóðir Óspaksstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Sesselja var langamma hans

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06760

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 28.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Sjá Ljósmæðratal 1 bls 526
Föðurtún bls. 420

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places