Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Hjörtur Georg Ingþórsson (1901-1962) frá Óspaksstöðum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
22.3.1901 - 8.4.1962
History
Bifreiðarstjóri á Njálsgötu 79, Reykjavík 1930. Fulltrúi í Reykjavík 1945.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Ingþór Björnsson 9. maí 1878 - 18. nóv. 1934. Bóndi á Óspaksstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Óspakstöðum í Hrútafirði og Hallbera Þórðardóttir 1. jan. 1882 - 12. okt. 1971. Húsfreyja á Óspakstöðum í Hrútafirði. Tökubarn á Stóra-Fjarðarhorni, Fellssókn, Strand. 1890. Húsfreyja á Óspaksstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1901 og 1930.
Systkini;
1) Þórður Ingþórsson 2. jan. 1902 - 5. feb. 1902. Í fæðingarskrá kirkjubókar er hann sagður deyja 5.2.1902 en í dánarskrá 2.1.1902 en á 1. ári. Því þykir sennilegra hann deyi rúmlega mánaðargamall heldur en samdægurs og þá sagður á 1. ári.
2) Þórður Ingþórsson 4. feb. 1904 - 24. mars 1995. Bifreiðarstjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ólafur Valdimar Ingþórsson 25. okt. 1906 - 31. des. 1976. Bóndi á Óspaksstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Líklega sonur Ingþórs Björnssonar. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Bjarnheiður Ingþórsdóttir 18. júní 1908 - 19. okt. 1987. Hjúkrunarnemi á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Hjúkrunarkona. Síðast bús. í Hafnarfirði.
5) Sigríður Ingþórsdóttir 24. feb. 1910 - 26. des. 1997. Var á Óspaksstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Björg Ingþórsdóttir 4. júlí 1914 - 25. des. 1994. Var á Óspaksstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Sigurrós Ingþórsdóttir 31. ágúst 1917 - 6. jan. 2011. Var á Óspaksstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Strandhöfn í Vopnafirði og síðar í Kópavogi.
8) Friðrik Theódór Ingþórsson 1. sept. 1918 - 16. sept. 2005. Var á Óspaksstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Nam klæðskeraiðn og vann við hana um árabil, síðan húsvörður 1978-89. Síðast bús. í Kópavogi.
Fósturbræður;
1) Stefán Jónsson, f. 14. jan. 1923 - 3. apríl 2003. Var á Óspaksstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Ólst upp á Óspaksstöðum hjá Hallberu Þórðardóttur og Ingþóri Björnssyni lengst af til 1934. Fór 1935 að Fossi til foreldra sinna og var fram um fermingu. Fór þá í vega- og símavinnu og vetrarvistir. Flutti til Reykjavíkur 1942 og nam þar veggfóðrun og dúklögn sem hann starfaði við það sem eftir var starfsævi sinnar. Síðast bús. þar. Hagmæltur.
2) Hallfreður Örn Eiríksson, f. 28. des. 1932 - 17. júlí 2005. Kennari og þjóðfræðingur, sérfræðingur við Stofnun Árna Magnússonar. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Hjörtur Georg Ingþórsson (1901-1962) frá Óspaksstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Hjörtur Georg Ingþórsson (1901-1962) frá Óspaksstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Hjörtur Georg Ingþórsson (1901-1962) frá Óspaksstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Hjörtur Georg Ingþórsson (1901-1962) frá Óspaksstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Hjörtur Georg Ingþórsson (1901-1962) frá Óspaksstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 8.3.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 9.7.2023
Íslendingabók
Sjá Ljósmæðratal 1 bls 526
Föðurtún bls. 420
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/L2L4-3Y3