Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Jónasson Bergmann (1910-1985)
  • Björn Jónasson (1910-1985)
  • Björn Jónasson Bergmann

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.5.1910 - 30.5.1985

Saga

Björn Bergmann 24. maí 1910 - 30. maí 1985 Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari á Blönduósi. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Ljósmyndari, Héraðsskjalasafn A-Hún. á stóran hluta af myndum og filmum frá honum.

Staðir

Stóra-Giljá: Blönduós:

Réttindi

Starfssvið

Kennari og Ljósmyndari:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jónas Bergmann Björnsson 26. október 1876 - 21. desember 1952 Bóndi á Marðarnúpi og trésmíðameistari á Stóru-Giljá og kona hans 10.7.1908; Guðrún Kristín Bergmann Guðmundsdóttir 10. júlí 1877 - 24. nóvember 1943 Húsfreyja á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Marðarnúpi, Áshr., og síðar á Stóru-Giljá á Ásum.
Systkini hans;
1) Guðmundur Bergmann 18. mars 1909 - 13. desember 1987 Húsasmíðameistari, síðar bóndi á Öxl. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Kona hans 24.6.1938; Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann 20. janúar 1913 - 1. ágúst 2013 Vinnukona í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Öxl II, Sveinsstaðahr., A-Hún., síðar á Blönduósi. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Fósturdóttir: Bogey Ragnheiður Jónsdóttir, f. 1942.
2) Oktavía Bergmann Jónasdóttir 14. júní 1912 - 2. ágúst 1989 Lausakona á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 24.6.1938; Guðmundur Halldór Jónsson 8. nóvember 1904 - 21. janúar 1983 Bóndi á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Litla-Giljá. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar.
3) Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir 14. júní 1914 - 15. maí 1916
4) Elínborg Bergmann Jónasdóttir 30. maí 1916 - 31. maí 1916
5) Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir 31. maí 1917 - 11. október 2005 Húsfreyja á Helgavatni, Sveinsstaðahr., A-Hún. og var þar 1957. Síðast bús. á Blönduós. Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930, maður hennar 24.6.1938; Hallgrímur Eðvarðsson 14. mars 1913 - 18. nóvember 2000 Bóndi á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. og vinnumaður þar 1930. Var að Helgavatni, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
6) Meybarn 19.2.1922 - 20.2.1922
Björn var ókvæntur og barnlaus

Almennt samhengi

Björn fæddist á Marðarnúpi í Vatnsdal sonur hjónanna Jónasar Bergmann og Kristínar Guðmundsdóttur. Hann lauk kennaraprófi frá Kennarskóla Íslands 1936 og kenndi á ýmsum stöðum uns hann réðst sem kennari við Barnaskólann á Blönduósi 1942 og starfaði þar til hann lét af störfum fyrir aldurssakir.
Hann var góður ljósmyndari og liggja eftir hann ótal ljósmyndir bæði í Héraðsjlasafni Austur Húnvetninga og í einkasöfnum. Hann hafði næmt auga fyrir fegurð landsins og margbreytileika þess, en myndefnið sem vakt áhuga hans var ekki ævinlega það sama og hins almenna ferðalangs. Myndir hans hafa birst í Náttúrufræðingnum ásamt greinum eftir hann sem er sjaldgæft þar sem hann var ekki lærður náttúrufræðingur.
Áhugamál hans voru af ýmsum toga, en auk náttúrfræðinnar, var hann vel lesinn og fjölfróður um fornsögulegt efni og hafði velt fyrir sér m.a. uppruna örnefna í Vatnsdal og leitt rök að ýmsum sem ekki samræmdist gildandi skoðunum.
Björn var um margt sérstæður maður og fór sínar eigin leiðir. Hann var sáttur við tilveruna og sjálfum sér nógur. Tíminn virtist skipta hann litlu og gat hann sökkt sér niður í hugðarefni sín á ferðalögum óbundinn af ferðaáætlunum annarra.

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum (8.11.1904 - 21.1.1983)

Identifier of related entity

HAH04041

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Barnaskólinn á Blönduósi / Blönduskóli (1908)

Identifier of related entity

HAH00062

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þjófakvísl á Grímstunguheiði ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00608

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólheimar Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00471

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Marðarnúpur í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00052

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Barnaskólinn á Blönduósi / Blönduskóli (1908)

Identifier of related entity

HAH00062

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Marðarnúpur í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00052

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi (26.10.1876 - 21.12.1952)

Identifier of related entity

HAH06705

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

er foreldri

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá (10.7.1877 - 24.11.1943)

Identifier of related entity

HAH04385

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá

er foreldri

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir (1917-2005) Helgavatni (31.5.1917 - 11.10.2005)

Identifier of related entity

HAH02129

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir (1917-2005) Helgavatni

er systkini

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi

Dagsetning tengsla

1917 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Bergmann (1909-1987) Öxl (18.3.1909 - 13.12.1987)

Identifier of related entity

HAH01276

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Bergmann (1909-1987) Öxl

er systkini

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi

Dagsetning tengsla

1910 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum (14.6.1912 - 2.8.1989)

Identifier of related entity

HAH06942

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum

er systkini

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg, (12.7.1878 - 1.5.1918)

Identifier of related entity

HAH02907

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

is the cousin of

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi

Dagsetning tengsla

1910 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Guðmundsdóttir (1882-1962) frá Núpdalstungu (1.10.1882 - 16.8.1962)

Identifier of related entity

HAH03218

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Guðmundsdóttir (1882-1962) frá Núpdalstungu

is the cousin of

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02842

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir