Sýnir 10412 niðurstöður

Nafnspjald

Jóhann Engilbertsson (1875-1937) Katadal

  • HAH05330
  • Einstaklingur
  • 29.7.1875 - 26.5.1937

Jóhann Júlíus Engilbertsson 29. júlí 1875 - 26. maí 1937. Húsmaður á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910. Vinnumaður á Flögu, Áshreppi, A-Hún. 1920. Vinnumaður á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Katadal. Nefndur Jóhann Jafet í Thorarens.

Jóhann Sigfússon (1866-1935) Brandsstöðum

  • HAH05341
  • Einstaklingur
  • 21.4.1866 - 29.8.1935

Jóhann Sigfússon 21. apríl 1866 - 29. ágúst 1935. Bóndi í Holtsmúla, á Syðri-Húsabakka, Halldórsstöðum og Eggjaseli í Skag., síðar á Brandsstöðum í Blöndudal og Torfastöðum í Svartárdal, A-Hún.

Jóhanna Knudsen (1897-1950) Hjúkrunarkona

  • HAH05359
  • Einstaklingur
  • 10.10.1897 - 8.9.1950

Jóhanna Andrea Knudsen 10. okt. 1897 - 8. sept. 1950. Jónshúsi Fáskrúðsfirði 1901, Akureyri 1910. Hjúkrunarkona í Hellusundi 6, Reykjavík 1930. Hjúkrunarkona í Reykjavík 1945. Yfirhjúkrunarkona í Reykjavík. Ógift og barnlaus.

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1871-1918) frá Kagaðarhóli

  • HAH05426
  • Einstaklingur
  • 28.9.1871 - 11.5.1918

Jóhanna Þorsteinsdóttir Thorderson 28. sept. 1871 - 11 maí 1918, Sedro-Woolley, Skagit, Washington, United States. Með foreldrum á Jódísarstöðum og Langavatni, Aðaldælahreppi til um 1875 og síðan í Brekknakoti í Reykjahverfi um 1877-79. Var á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Í vistum og vinnumennsku í Reykjahverfi, Aðaldal og Húsavík 1888-96. Fluttist til Vesturheims 1896 frá Árnesi, Húsavíkurhreppi, S-Þing. Blaine Whatcom Washington. Jarðsett í Blaine Cementry

Jóhannes Árnason (1890-1971) Gunnarsstöðum í Þistilfirði

  • HAH05434
  • Einstaklingur
  • 18.6.1890 - 25.2.1971

Jóhannes Árnason 18. júní 1890 - 25. feb. 1971. Bóndi á Gunnarsstöðum, Svalbarðssókn, N-Þing. 1930. Bóndi og búfræðingur á Gunnarsstöðum í Þistilfirði nærfellt 50 ár.

Jóhannes Helgason (1865-1946) Svínavatni

  • HAH05448
  • Einstaklingur
  • 21.12.1865 - 21.6.1946

Jóhannes Helgason 21. desember 1865 - 21. júní 1946. Bóndi á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Svínavatni

Jóhannes Hinriksson (1904-1973) Ásholti Skagaströnd

  • HAH05449
  • Einstaklingur
  • 21.1.1904 - 27.10.1973

Jóhannes Hinriksson 21. jan. 1904 - 27. okt. 1973. Grund í Vesturhópi 1910. Þingeyrum 1920. og fjárhirðir í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Ásholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar.
Þau hófu búskap að Hólabaki í Þingi en fluttu eftir sex ár til Skagastrandar og settust að í Háagerði. Árið 1947 keyptu þau jörðina Ásholt í Höfðakaupstað þar sem þau bjuggu þar til Jóhannes lést

Jóhannes Jónsson (1870-1941) Dalgeirsstöðum

  • HAH05458
  • Einstaklingur
  • 29.6.1870 - 3.8.1941

Jóhannes Jónsson 29. júní 1870 [30.6.1870] - 23. ágúst 1941. Bóndi á Dalgeirsstöðum í Miðfirði og Búrfelli 1910 og 1920. Múla 1870.

Jóhannes Líndal Jónasson (1884-1966) skólastjóri

  • HAH05467
  • Einstaklingur
  • 22.5.1884 - 24.1.1966

Jóhannes Líndal Jónasson 22. maí 1884 - 24. jan. 1966. Kennari á Njarðargötu 49, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.

Jóhannes Árnason (1911-1981) Neðri-Fitjar

  • HAH05472
  • Einstaklingur
  • 30.6.1911 - 12.8.1981

Jóhannes Pétur Árnason 30. júní 1911 - 12. ágúst 1981. Var í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Heimili: Neðri-Fitjar. Var á Neðri-Fitjum I, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Reisti nýbýlið Efri-Fitjar 1943, byggði þar öll hús frá grunni og jók mjög við ræktað land.

Jóhannes Pétursson (1876-1951) Litluborg í Víðidal

  • HAH05473
  • Einstaklingur
  • 13.7.1876 - 27.5.1951

Jóhannes Pétursson (Johannes Peterson) 13. júlí 1876 [13.7.1877] - 27. maí 1951. Var á Görðum, Garðasókn, Borg. 1880. Léttadrengur á Húki, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Búrfelli, Torfastaðahreppi, Hún. Byggingaverkamaður í Winnipeg og síðar bóndi á Jaðri í Geysisbyggð. Var í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Jarðsettur í Brookside Cementry Winnipeg

Hrefna Ásgeirsdóttir (1906-1997) Reykjavík

  • HAH05459
  • Einstaklingur
  • 5.10.1906 - 5.7.1997

Hrefna Ásgeirsdóttir 5. okt. 1906 - 5. júlí 1997. Var á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Ragnheiður Bogadóttir (1901-1985) Búðardal

  • HAH08968
  • Einstaklingur
  • 27.8.1901 - 20.2.1985

Ragnheiður Bogadóttir 27. ágúst 1901 - 20. febrúar 1985. Húsfreyja á Vatnsstíg 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Tannsmiður og húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.

Valdimar Jónsson Eylands (1901-1983) prestur Kanada

  • Einstaklingur

Nemi í Menntaskólanum í Reykjavík. Fór vestur um haf 1922. Lauk guðfræðiprófi. Prestvígður 1925. Var í Makoti, Ward, N-Dakota, USA 1930. Prestur fyrstu lúthersku kirkju í Winnipeg. Þjónaði Útskálasókn í Garði 1947. Fjölskyldumynd 1950. maki1. 27. des 1925 Þórunn Lilja 1901-1977), maki 2; 4. ágúst 1978, Ingibjörg Sigríður Guðmundsdóttir Eylands, f. Bjarnason, fyrri maður hennar var Archer Frank Goodridge bókavörður Winnipeg

Helgi Stefán Jósefsson (1913-1985) Keflavík

  • Einstaklingur

Vetrarmaður í Réttarholti við Sogaveg, Reykjavík 1930. Bifvélavirki, síðast bús. í Keflavík. Nefndur Stefán Helgi Jósefsson í manntali 1920. frá Síðu.

Laufey Valdimarsdóttir (1890-1945) Reykjavík

  • HAH09094
  • Einstaklingur
  • 1.3.1890 - 9.12.1945

Skrifstofumær í Þingholtsstræti 18, Reykjavík 1930. Skrifstofukona í Reykjavík. Laufey lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík fyrst kvenna árið 1910 með 1. einkunn og hóf nám við Kaupmannahafnarháskóla en lauk ekki prófi þaðan. Hún varð formaður Kvenréttindafélags Íslands árið 1927 og fyrsti formaður Mæðrastyrksnefndar 1928. Hún lést í París þar sem hún var á leið á alþjóðaþing kvenna í Sviss.

Kolfinna Jónsdóttir (1891-1985) Hólmavík

  • HAH09106
  • Einstaklingur
  • 16.12.1891 - 17.1.1985

Kolfinna Snæbjörg Jónsdóttir 16. des. 1891 - 17. jan. 1985. Húsfreyja og saumakona. Í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Reykhólum, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Heimili: Hólmavík.

Arnljótur Ólafsson (1823-1904) Bægisá

  • HAH09108
  • Einstaklingur
  • 21.11.1823 - 29.10.1904

Arnljótur Ólafsson 21. nóv. 1823 - 29. okt. 1904. Prestur á Bægisá 1863-1889, síðar á Sauðanesi á Langanesi frá 1889 til dauðadags. Alþingismaður og rithöfundur. Var í Skálanum, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Fósturbarn: Jón Jónsson, f. 2.4.1874.

Ingimar Jónsson (1891-1982) prestur Mosfelli

  • HAH09112
  • Einstaklingur
  • 15.2.1891 - 6.1.1982

Skólastjóri á Vitastíg 8 a, Reykjavík 1930. Prestur á Mosfelli í Grímsneshr., síðar skólastjóri í Reykjavík.

Steindór Benediktsson (1897-1978) Birkihlíð Skagafirði

  • HAH09117
  • Einstaklingur
  • 12.6.1897 - 17.7.1978

Steindór Marelíus Benediktsson 12. júní 1897 - 17. júlí 1978. Var á Kimbastöðum, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Bóndi á Gili í Borgarsveit og í Birkihlíð [hét áður Hólkot], Staðarhreppi, Skag. Bóndi í Hólkoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi. „Steindór var ágætlega greindur, skapfestumaður, heitur til lundar en prúður og hæglátur... kostarýr jörð varð í höndum hans að rismiklu góðbýli“ segir í Skagf.1910- 1950 I.

Soffía Stefánsdóttir (1895-1958) Víðimýri

  • HAH09121
  • Einstaklingur
  • 15.4.1895 - 8.11.1958

Steinunn Soffía Stefánsdóttir 15. apríl 1895 - 8. nóvember 1958 Húsfreyja í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1930. Hjúkrunakona á Sauðárkróki og Akureyri.

Samson Samsonarson (1831-1916) Brekku í Dýrafirði

  • HAH09125
  • Einstaklingur
  • 6.1.1831 - 11.12.1916

Hreppstjóri á Brekku í Dýrafirði. Var á Hólahólum, Einarslónssókn, Snæf. 1845. Bóndi í Rauðsdal hærri, Brjánslækjarsókn. Barð. 1860.

Sigríður Magnúsdóttir (1901-1974) Hurðarbaki

  • HAH09135
  • Einstaklingur
  • 6.10.1901 - 19.3.1974

Sigríður Margrét Magnúsdóttir 6.10.1901 - 19.3.1974. Verkakona á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Ógift barnlaus
Andaðist að heimili sínu að Laxagötu 3, Akureyri, jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 25. mars 1974, kl. 1 3.30 e h

Herdís Pétursdóttir (1839-1931) Efri-Þverá og Katadal á Vatnsnesi

  • HAH09136
  • Einstaklingur
  • 26.4.1839 - 28.8.1931

Herdís Pétursdóttir 26. apríl 1839 - 28. ágúst 1931 Vesturhópshólasókn. Var í Öskuhlíð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845. Vinnukona á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Efri-Þverá,, V-Hún. 1870 og 1880, húsfreyja í Katadal í Tjarnarsókn, V-Hún. 1872. Húsfreyja í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Var í Skógarkoti, Þingvallasókn, Árn. 1930.

Sigurlaug Sigurjónsdóttir (1896-1983) Steinnesi

  • HAH09147
  • Einstaklingur
  • 5.4.1896 - 8.4.1983

Sigurlaug Sigurjónsdóttir 5. apríl 1896 - 8. apríl 1983. Húsfreyja á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Steinsnesi, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Fæddist að Snæringsstöðum í Svínadal. Barn að aldri fluttist hún með foreldrum sínum að Rútsstöðum í Svínadal, þar sem þau bjuggu um eins árs skeið. Síðar flytja þau að Mörk á Laxárdal og eru þar í tvö ár og síðar að Meðalheimi, þar sem hún elst upp ásamt þrem systkinum sínum, allt til fermingaraldurs. Árið 1910 flyst faðir hennar að Litla-Búrfelli og bregður búi þá um vorið.
Andaðist á Heilsuverndarstöðinni í Reykjavík. Jarðsungin frá Þingeyrarkirkju laugardaginn 30. apríl 1983. kl. 14.

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1887-1974) frá Mjóadal

  • HAH09148
  • Einstaklingur
  • 15.5.1887 - 18.6.1974

Ingibjörg Guðmundsdóttir 15. maí 1887 - 18. júní 1974. Húsfreyja í Síðumúla, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Kennari, síðast bús. í Hvítársíðuhreppi.

Málfríður Gilsdóttir (1881-1956) Hólabaki

  • HAH09149
  • Einstaklingur
  • 8.10.1881 - 9.8.1956

Málfríður Gilsdóttir 8. okt. 1881 - 9. ágúst 1956. Húsfreyja á Bragagötu 31, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Hellissandi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Þingeyrum 1910.

Margrét Helgadóttir (1871-1955) Ráðskona á Beinakeldu

  • HAH09159
  • Einstaklingur
  • 14.7.1871 - 9.4.1955

Margrét Helga Helgadóttir 14. júlí 1871 - 9. apríl 1955. Vinnukona Brekkukoti 1910. Lausakona Mosfelli 1920. Ráðskona á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.

Þorbjörg Benediktsdóttir (1897-1983) Kennslukona Reykjavík

  • HAH09163
  • Einstaklingur
  • 13.2.1897 - 10.6.1983

Þorbjörg Benediktsdóttir 13. feb. 1897 - 10. júní 1983. Fædd á Þorvaldsstöðum í Skriðdal í S-Múlasýslu. Kennslukona á Laugavegi 23, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Forstöðukona á Silungarpolli 1935. Hún var kennari við Austurbæjarbarnaskólann í Reykjavík megnið af sinni starfsævi, eða þar til hún hætti sökum aldurs. Lést að heimili sínu Barónsstíg 61 Reykjavík. Bálför hennar fór fram frá Fossvogskirkju 20.6.kl. 10.30. Ógift, barnlaus.

Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk

  • HAH05608
  • Einstaklingur
  • 26.4.1842 - 28.12.1924

Jón Jónsson 26. apríl 1842 - 28. desember 1924. Var fósturbarn í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Fór 1864 frá Bakka í Undirfellssókn að Neðri-Fitjum. Vinnumaður í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Kom 1871 frá Hæl að Torfalæk í Hjaltabakkasókn. Bóndi á Ytri-Bálkastöðum í Miðfirði og á Torfalæk.

Ólöf Jóhannesdóttir (1843-1919) Litluborg

  • HAH09188
  • Einstaklingur
  • 15.10.1843 - 25.5.1919

Ólöf Jóhannesdóttir 15.10.1843 - 25.5.1919. Var í Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1855-1951) Borgum Eskifirði

  • HAH09193
  • Einstaklingur
  • 11.11.1855 - 25.10.1951

Sigurbjörg Guðmundsdóttir 11. nóv. 1855 - 25. okt. 1951. Tjörn á Skaga 1870. Var í Holti á Ásum, A-Hún. 1889. Húsfreyja í Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Borgum, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Baulhúsum 1910. Húsfreyja í Hólmum, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Frá Flankastöðum?

Jónína Friðriksdóttir Möller (1877-1968) Akureyri

  • HAH09197
  • Einstaklingur
  • 22.6.1877 - 30.1.1968

Jónína Friðriksdóttir Möller Arnesen 22. júní 1877 - 30. janúar 1968. Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var í Framkaupstað, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Húsfreyja á Eskifirði 1920. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Guðný Friðriksdóttir Möller í Austf.
Hún andaðist að sjúkrahúsi Hvítabandsins. Hún jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 9. febrúar kl. 1.30 e. h.

Jón Sigfússon (1824-1894) Sörlastöðum

  • HAH05709
  • Einstaklingur
  • 14.7.1824 - 17.4.1898

Jón Sigfússon 14. júlí 1824 - 17. apríl 1898. Bóndi á Sörlastöðum í Hálshreppi, S-Þing. og Espihóli í Hrafnagilshreppi, Eyj. Var á Þóroddstöðum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1835. Húsbóndi á Espihóli, Grundarsókn, Eyj. 1890.

Magnús Jónsson (1894-1985) frá Þingeyrum,

  • HAH09200
  • Einstaklingur
  • 2.11.1894 - 22.7.1985

Magnús Sigurður Jónsson 2.11.1894 - 22.7.1985. Bókbindari. Var á Laugavegi 56, Reykjavík 1930. Bókbindari í Reykjavík 1945. Tvíburi. Útför hans fór fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 29. júlí kl. 15.00.

Signý Solveig Guðmundsdóttir (1898-1970) nuddlæknir Reykjavík

  • HAH09209
  • Einstaklingur
  • 20.5.1898 - 29.1.1970

Signý Solveig Guðmundsdóttir 20. maí 1898 - 29. jan. 1970. Sveitarómagi í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Nuddlæknir í Miðstræti 4, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Jarðsungin frá Fossvogskapellu 5.2.1970, kl 10:30.

Margrét Benediktsdóttir (1860-1956) frá Aðalbóli

  • HAH09210
  • Einstaklingur
  • 21.9.1860 - 16.1.1956

Margrét Benediktsdóttir (Margret Simonarson) 21. sept. 1860 - 16. jan. 1956. Var á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1860 og 1870. Ráðskona á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Aðalbóli, Torfastaðahreppi, Hún. Nefndi sig Margréti Símonarson fyrir vestan. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906.

Margrét Benediktsdóttir (1880-1967) Staðarbakka

  • HAH09211
  • Einstaklingur
  • 15.7.1880 - 9.5.1967

Margrét Elísabet Benediktsdóttir 15. júlí 1880 - 9. maí 1967. Barn hjónanna á Bjargarstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Hnausakoti í Miðfirði, síðar á Staðarbakka 2, Ytri-Torfustaðahreppi, V-Hún. Húsfreyja á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Jón Kaldal (1896-1981) Ljósmyndari Reykjavík

  • HAH05630
  • Einstaklingur
  • 24.8.1896 - 30.10.1981

Jón Jónsson Kaldal 24. ágúst 1896 - 30. okt. 1981. Var í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Hann var fæddur í Stóradal. Einn þekktasti íslenski ljósmyndarinn og afreksmaður í frjálsum íþróttum. Hann var með ljósmyndastofu á Laugaveginum í 49 ár og tók yfir 100 þúsund ljósmyndir á ferli sínum.
Sjö ára gamall missti hann móður sína, bróðir hans lést nokkrum mánuðum síðar og föður sinn missti hann tíu ára gamall. Hann var þá sendur í fóstur ásamt bróður sínum Leifi og systur Ingibjörgu til föðurbróður þeirra, Pálma að Ytri-Löngumýri sem var næsti bær við Stóradal. Fóstru sína missti hann úr lungnabólgu 1911.

Þórhallur Björnsson (1890-1963) Smíðakennari Laugaskóla 1926-1961

  • HAH08732
  • Einstaklingur
  • 26.6.11890 - 13.3.1963

Þórhallur Björnsson 26. júní 1890 - 13. mars 1963. Var í Reykjavík 1910. Bóndi og kennari á Ljósavatni, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930. Dvaldist erlendis nokkur ár og stundaði málaralist. Smíðakennari við Héraðsskólann á Laugum 1926-61. Bóndi á Ljósavatni frá 1924.

Freyja Eiríksdóttir (1915-2000) Dvergsstöðum, Eyjafirði

  • HAH08743
  • Einstaklingur
  • 27.8.1915 - 23.1.2000

Freyja Eiríksdóttir fæddist á Dvergsstöðum í Eyjafirði 27. ágúst 1915. Eftir fráfall foreldra sinna fór Freyja í kaupavinnu. Var á Dvergstöðum, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja og verkakona á Akureyri. Síðast bús. þar
Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 23. janúar 2000. Útför Freyju fór fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 31. janúar 2000 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Hreiðar Eiríksson (1913-1995) Dvergsstöðum, Eyjafirði

  • HAH08746
  • Einstaklingur
  • 7.4.1913 - 25.11.1995

Hreiðar Eiríksson 7.4.1913 - 25.11.1995. Var á Dvergstöðum, Grundarsókn, Eyj. 1930. Búfræðingur og garðyrkjubóndi á Laugarbrekku og Grísará, Hrafnagilshr., Eyj.
Hann var fæddur að Dvergsstöðum í Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 7. apríl 1913. Sautján ára að aldri stóð Hreiðar þannig uppi foreldralaus. Nokkur næstu árin var hann heimilisfastur að Hrafnagili. Vann þar að sumrinu við venjuleg bústörf, stundaði jafnframt vegavinnu
Hann andaðist 25. nóvember 1995. og var jarðsettur að Grund 2. desember 1995.

Ingimundur Ásgeirsson (1912-1985) bóndi Hæli í Flókadal, Reykjum, Lundareykjadal

  • HAH08748
  • Einstaklingur
  • 13.4.1912 - 11.9.1985

Ingimundur Ásgeirsson 13. apríl 1912 - 11. sept. 1985. Var á Reykjum, Lundarsókn, Borg. 1930. Fæddur að Reykjum í Lundarreykjadal,
Bóndi á Hæli í Flókadal um 1943-85. Síðast bús. í Reykholtsdalshreppi.
Var jarðsunginn að Lundi Lundarreykjadal, laugardaginn 21. september, klukkan 14.

Niðurstöður 7201 to 7300 of 10412