Jóhanna Þorsteinsdóttir (1871-1918) frá Kagaðarhóli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1871-1918) frá Kagaðarhóli

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.9.1871 - 11.5.1918

History

Jóhanna Þorsteinsdóttir Thorderson 28. sept. 1871 - 11 maí 1918, Sedro-Woolley, Skagit, Washington, United States. Með foreldrum á Jódísarstöðum og Langavatni, Aðaldælahreppi til um 1875 og síðan í Brekknakoti í Reykjahverfi um 1877-79. Var á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Í vistum og vinnumennsku í Reykjahverfi, Aðaldal og Húsavík 1888-96. Fluttist til Vesturheims 1896 frá Árnesi, Húsavíkurhreppi, S-Þing. Blaine Whatcom Washington. Jarðsett í Blaine Cementry

Places

Jódísarstaðir 1871
Brekknakot 1877-1879
Kagaðarhóll
Húsavík 1888-1896
Sedro-Woolley
Blaine Whatcom Washington

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Þorsteinn Snorrason 1828 - 6.4.1879. Bóndi á Langavatni og Jódísarstöðum í Aðaldal, S-Þing. Var í foreldrahúsum að Stórubrekku í Möðruvallaklausturssókn í Eyjaf., 1845. Ráðsmaður á Jódísarstöðum, Múlasókn, S-Þing. 1870 og kona hans 1871; Sigurveig Jóhannesdóttir 13. maí 1832 - 9. nóv. 1899. Tökubarn að Skógum í Skinnastaðarsókn, Þing., 1845. Húsfreyja á Héðinshöfða á Tjörnesi 1853 og Hringveri á Tjörnesi 1859. Húsfreyja á Langavatni, Aðaldælahr., S-Þing. 1874, Brekknakoti, Reykjahverfi 1876-78. Í vistum í S-Þing. Flutttist vestur að Kagaðarhóli í Húnaþingi 1879 til sonar síns og var þar eitthvað. Fluttist til Vesturheims 1896 frá Árnesi, Húsavíkurhreppi, S-Þing. Þau barnlaus
Fyrri maður hennar 27.9.1864; Egill Halldórsson 25.6.1819 - 10.6.1894. Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Var í Múla, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi, smiður og skáld á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Hreppstjóri þar.

Systkini;
1) Arnór Egilsson 17. ágúst 1856 - 5. maí 1900 Var í Hringveri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Verzlunarþjónn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Ljósmyndasmiður á Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi og ljósmyndari á Bjarnastöðum í Vatnsdal. Ljósmyndasmiður á Akureyri 1900. Kona hans 21.9.1882; Valgerður Ósk Ólafsdóttir 28. október 1857 - 4. mars 1933 Var í Umsvölum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Ekkja á Reyki við Sundlaugaveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Bjarnastöðum, Akureyri og Reykjavík.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05426

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 20.11.2022

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 20.11.2022
Íslendingabók
Sjá Föðurtún bls. 229

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places