Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jónas Jakobsson (1917-1974) veðurfræðingur frá Haga, Aðaldal
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.3.1917 - 18.12.1974
History
Jónas Jakobsson fæddist i Haga i Aðaldal i S-Þing. 3. marz 1917 og ólst þar upp i f jölmennum systkinahópi við mikla fátækt i bernsku en jafnframt brunn menningarheimilis, þar sem saman fór mikið likamlegt starf, og lestur góðra bóka
Veðurfræðingur í Reykjavík. Laugum 1933-1934
Places
Legal status
Laugum 1933-1934
Siðan lauk hann gagnfræðaprófi og settist I stærðfræðideild I 4. bekk Menntaskóians á Akureyri 1939 og lauk stúdentsprófi þar 1941. Hann hélt þá þegar vestur um haf og stundaði veðurfræðinám við Kaliforniuháskóla i Los Angeles, lauk B.A-prófi i þeirri grein 1944.
Functions, occupations and activities
Stundaði veðurfræðistörf hjá Pan American Airways i San Francisco næsta ár og kom heim 1945 og réðst veðurfræðingur á Veðurstofu Islands, þar sem hann starfaði alla stund siðan við miklar vinsældir og góðar orðstir.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Jakob Þorgrímsson 29. mars 1877 - 6. nóv. 1926. Var í Nesi, Nessókn, Þing. 1880. Vinnumaður í Nesi, Nessókn, S-Þing. 1901. Bóndi í Haga í Aðaldal og kona hans; Sesselja Jónasdóttir 7. feb. 1873 - 16. júní 1953. Hjá foreldrum í Hraungerði í Aðaldal 1873-77 og síðan með þeim í Hrauni í sömu sveit lengst af til 1900. Húsfreyja í Haga í Aðaldal, S-Þing. Ráðskona í Haga, Nessókn, S-Þing. 1930.
Systkini hans;
1) Þorgeir Jakobsson 6. apríl 1902 - 19. mars 1983. Bóndi á Brúum í Aðaldal til 1965, síðar á Akureyri. 2) Jóna Jakobsdóttir 8. jan. 1904 - 11. apríl 1983. Húsfreyja í Haga, Nessókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Haga. 3) Andrés Jakobsson 27. jan. 1906 - 21. apríl 1985. Bóndi í Haga, Nessókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Haga, Aðaldælahr., S-Þing., síðar starfsmaður í prentsmiðju í Reykjavík, síðast bús. á Húsavík. 4) Forni Jakobsson 16. nóv. 1907 - 8. des. 1998. Bóndi í Breiðuvík á Tjörnesi, S-Þing. um 1937-44 og síðar í Fornhaga í Aðaldal, S-Þing. Nemandi í Alþýðuskólanum á Litlu-Laugum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Heimili: Hagi. 5) Ragnar Jakobsson 18. apríl 1907 - 10. júní 1991. Vinnumaður í Haga, Nessókn, S-Þing. 1930. Húsasmiður og múrari á Húsavík. 6) Jón Helgi Jakobsson 27. nóv. 1914 - 29. apríl 1988. Vélvirkjameistari á Húsavík. Vinnumaður í Klambraseli, Nessókn, S-Þing. 1930. Kona hans 1941; Fanney Daníelsdóttir 1.3.1912 - 29.5.2006. 7) Adam Jakobsson 29. nóv. 1918 - 27. mars 1988. Var í Haga, Nessókn, S-Þing. 1930. Sjómaður á Húsavík. Fæddur 28.10.1918 skv. kb.
General context
Að afloknu námi í veðurfræði starfaði hann um skeið sem veðurfræðingur I Bandarlkjunum. Starf hans var að mestu fólgið I gerð spákorta fyrir flug. Islenzkir flugmenn kunnu fljótt að meta hæfni hins unga veðurfræðings þegar heim kom og varð hann strax I miklu áliti meðal þeirra. Hann verðskuldaði þetta álit og traust, sem óx til siðasta dags. Jónas var deildarstjóri veðurspárdeildar Veðurstofu Islands, er nú. skarö fyrir skildi.
Kona hans 12.10.1946; Ljótunn Bjarnadóttir 10. des. 1917 - 8. jan. 1990. Var á Héðinshöfða, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
Dætur þeirra;
1) Unnur Jónasdóttir 20. feb. 1947 - 27. júní 2018. maður hennar; Brynjar Þórðarson Vélstjóri
2) Sif Jónasdóttir 16.1.1949, maður hennar; Haukur Jóhannesson jarðfræðingur
3) Erna Jónasdóttir 12.10.1950
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 14.8.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 14.8.2022
Íslendingabók
Íslendingaþættir Tímans 22.3.1975. https://timarit.is/page/3573453?iabr=on
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
J__nas_Jakobsson1917-1974HagaAaldal.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg