Freyja Eiríksdóttir (1915-2000) Dvergsstöðum, Eyjafirði

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Freyja Eiríksdóttir (1915-2000) Dvergsstöðum, Eyjafirði

Parallel form(s) of name

  • Helga Freyja Eiríksdóttir (1915-2000) Dvergsstöðum, Eyjafirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.8.1915 - 23.1.2000

History

Freyja Eiríksdóttir fæddist á Dvergsstöðum í Eyjafirði 27. ágúst 1915. Eftir fráfall foreldra sinna fór Freyja í kaupavinnu. Var á Dvergstöðum, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja og verkakona á Akureyri. Síðast bús. þar
Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 23. janúar 2000. Útför Freyju fór fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 31. janúar 2000 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Legal status

Hún stundaði nám við Laugaskóla í tvo vetur, frá 1932-1934, og lauk gagnfræðaprófi frá Menntaskólanum á Akureyri.

Functions, occupations and activities

Hún vann þá á Landssímanum á Akureyri um nokkurra ára skeið og síðar, auk húsmóðurstarfa, sem gangastúlka á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Síðustu fimmtán ár starfsævinnar vann Freyja við fiskvinnslu hjá Útgerðarfélagi Akureyringa.

Mandates/sources of authority

Á þeim árum tók hún virkan þátt í starfi Verkalýðsfélagsins Einingar og sat í samninganefndum. Hún var kjörin heiðursfélagi árið 1989.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Eiríkur Helgason bóndi frá Botni í Eyjafirði, f. 6.3. 1880, d. 15.10. 1930, og Sigríður Ágústína Árnadóttir frá Hvammkoti í Arnarneshreppi, f. 10.8.1883, d. 15.2.1929.

Systkini Freyju eru;
1) Baldur, f. 23.12. 1910, d. 16.11. 1994, hann var skrifstofumaður á Akureyri;
2) Hreiðar, f. 7.4. 1913, d. 25.11. 1995, hann var garðyrkjubóndi í Laugarbrekku og síðar Grísará;
3) Ása, f. 10.1. 1918, hún var húsmóðir á Akureyri en dvelur nú á Hjúkrunarheimilinu Seli,
4) Sigríður Margrét, f. 11.2. 1929, hún er húsmóðir á Akureyri.
Systkinin Helga og Anton Helgi létust bæði á fyrsta aldursári.

Freyja giftist 27.8. 1941 Garðari Guðjónssyni, leigubílstjóra á Akureyri, f. 7.4. 1912, d. 15.12. 1995. Foreldrar hans voru Aðalheiður Jónsdóttir og Guðjón Benjamínsson bóndi á Björk í Eyjafirði.
Börn Freyju og Garðars eru:
1) Viðar Garðarsson, f. 24.10. 1939, er búsettur á Akureyri. Hann er kvæntur Sonju Garðarsson og eiga þau fimm börn, Jón Garðar, Viðar Frey, Signe, Bryndísi og Margréti Sonju, og fimm barnabörn.
2) Ása Bryndís Garðarsdóttir f. 28.4. 1949, er búsett í Mosfellsbæ. Hún er gift Árna Inga Garðarssyni og eiga þau tvö börn, Garðar Ágúst og Emmu, og eitt barnabarn.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08743

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 3.1.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places