Jóhann Stefánsson (1866-1923) fiskmatsmaður Akureyri
- HAH05346
- Person
- 17.11.1866 - 29.8.1923
Jóhann Stefánsson 17. nóv. 1866 - 29. ágúst 1923. Var á Grund 1, Laufássókn, S-Þing. 1870. Kom 1877 að Hringsdal í Grýtubakkahreppi. Með foreldrum á nokkrum stöðum í Grýtubakkahreppi og á Svalbarðsströnd í S-Þing. um 1866-72 og 1875-80. Í vistum á sama svæði, lengst í Miðvík á árunum um 1882-93. Fiskimatsmaður og smiður á Akureyri 1920. Drukknaði, féll út af brú í Ólafsfirði.