Jóhann Rist (1916-1951) Reykjavík

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhann Rist (1916-1951) Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Jóhann Lárusson Rist (1916-1951) Reykjavík

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.3.1916 - 12.4.1951

History

Jóhann Lárusson Rist 19. mars 1916 - 12. apríl 1951. Reykjavík. Vinnupiltur á Munkaþverá, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Flugvélstjóri, lést er Rjúpan TF RPM, Consul flugvél hans og Páls Magnússonar flugstjóra sem flogið var frá Croydon flugvelli í London til Íslands fórst. Vélina átti að nota við síldarleit. Ókvæntur barnlaus
Fimm ára gamall missti Jóhann móður sína, og var hann þá svo lánsamur, að Jón bóndi Júlíusson og Margrét systir hans á Munkaþverá í Eyjafirði tóku hann í fóstur.

Places

Akureyri
Munkaþverá
Reykjavík

Legal status

Skömmu eftir fermingu tók hann próf upp í 1. bekk Menntaskólans á Akureyri og stundaði þar nám i einn vetur, en ekki mun hugur Jóhanns hafa staðið til bóknáms á þeim árum, svo að hann hvarf úr skólanum eftir eins vetrar nám. Lagði hann þá leið sína til Reykjavíkur og stundaði járnsmíði hjá Jóni Sigurðasyni, jámsmíðameistara á Laugavegi 54. Lauk hann námi því tvítugur að aldri.

Functions, occupations and activities

Þegar Jóhann hafði lokið járnsmíðanáminu, sigldi hann til Kaupmannahafnar til framhaldsnáms. Gerðist hann starfsmaður i skipasmíðastöðinni Burmeister & Wein. Jafnframt starfa sínum þar stundaði hann nám í vélstjóraskóla borgarinnar og lauk þaðan fullnaðarprófi 23 ára gamall. Eftir þetta réðst Jóhann í siglingar og var vélstjóri á dönsku flutningaskipi, sem sigldi á Kyrrahafi, milli Ameríku og Austur-Asiu. Árið 1941 var skipið kyrrsett í Filippseyjum. Eftir tæpt ár var það tekið til herflutninga, en skipshöfnin sett á land í San Francisco. Þaðan ók Jóhann á eigin farkosti þvert yfir meginlandið til New York-borgar og ætlaði sér rakleitt heim til íslands. Þó skipaðist málum þann veg, að hann fór enn i siglingar, að þessu sinni í þágu Bandaríkjaflotans og sigldi nú um skeið í skipalestum um hættu svæði Atlanzhafsins. Er hér var komið sögu, var Jóhann orðinn hinn gagnmenntaðisti maður og svo víð förull, að slíks munu fá dæmi með íslendingum, og þykja þeir þó ferðast mikið.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Lárus Jóhannsson Rist 19. júní 1879 - 9. okt. 1964. Með foreldrum í Hvammi í Kjós um 1880-82, síðan í fóstri á Læk í Leirarsveit um 1882-87. Flutti þá norður í Eyjafjörð með föður sínum. Nam fimleika- og sundkennslu í Danmörku. Sund- og leikfimikennari á Akureyri um 1906-31 og ráðsmaður spítalans þar um tíma. Einn helsti forgöngumaður um sundkennslu á Íslandi, „synti yfir Eyjafjörð á sjóklæðum 6.8.1907 og varð það landsfrægt.“ Segir í Eftirmælaskrá Jóns Skagan. Flutti til Suðurlands aftur 1936. Varð síðar sundkennari í Hveragerði um árabil. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans; Margrét Sigurjónsdóttir Rist 20. júlí 1888 - 5. ágúst 1921. Var á Flatartungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Akureyri um 1911-21.

Systkini;
1) Óttar Lárusson Rist 20. júlí 1912 - 3. apríl 1932. Verslunarmaður á Grettisgötu 1, Reykjavík 1930.
2) Anna Lárusdóttir Rist 19. mars 1914 - 9. mars 1999. Húsfreyja á Akureyri og síðar í Reykjavík. Var í Bergstaðastræti 4, Reykjavík 1930.
3) Sigurjón Rist 29. ágúst 1917 - 15. okt. 1994. Var á Torfum, Grundarsókn, Eyj. 1930. Fósturfor: Sigtryggur Jóhannesson og Jónína Rannveig Sigurjónsdóttir. Vatnamælingamaður, síðast bús. í Reykjavík. Dóttir hans Rannveig Rist forstjóri Álversins í Straumsvík.
4) Regína Lárusdóttir Rist 7. feb. 1919 - 28. apríl 2008. Fótsnyrtifræðingur. Var á Akureyri 1930. Hinn 7. október 1939 giftist hún Guðmundi Jóhannssyni húsasmíðameistara, f. 18.2. 1912, d. 30.1. 1974.
5) Ingibjörg Lárusdóttir Rist 15. maí 1920 - 21. maí 1998. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994.
6) Páll Lárusson Rist 1. ágúst 1921 - 30. ágúst 2016. Var á Akureyri 1930. Fósturfor: Vilhjálmur Jóhannsson og Anna Margrét Ingimarsdóttir. Lögregluþjónn á Akureyri, búfræðingur og bóndi á Litla-Hóli í Eyjafjarðarsveit.

General context

Jóhann Rist var meðalmaður á hæð og svaraði sér vel. Dökkur var hann á brún og brá og vel farið í andliti. — Hann var maður hæglátur og prúður í framgöngu allri, rólegur og íhugull. Honum bjó margt í huga, og ekki lét hann sitja við orðin tóm. Í skiptum sínum við aðra menn var hann sanngjarn og háttvís. Aldrei heyrði ég hann gera lítið úr öðrum mönnum, ég held hann hafi ekki átt það til að vega sig á kostnað annarra; hann var of vel menntur til að ala jafn leiða smáþjóðarkennd.
Jóhanni skildist ungum, að þeir stefna ekki fram, sem gera litlar eða engar kröfur til s]álfra sín, en ósanngjarnar kröfur til annarra.

Relationships area

Related entity

Lárus Rist (1879-1964) íþróttakennari Ak (19.8.1879 - 9.10.1964)

Identifier of related entity

HAH06585

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Rist (1879-1964) íþróttakennari Ak

is the parent of

Jóhann Rist (1916-1951) Reykjavík

Dates of relationship

19.3.1916

Description of relationship

Related entity

Margrét Sigurjónsdóttir (1888-1921) Akureyri (20.7.1888 - 5.8.1921)

Identifier of related entity

HAH09369

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Sigurjónsdóttir (1888-1921) Akureyri

is the parent of

Jóhann Rist (1916-1951) Reykjavík

Dates of relationship

19.3.1916

Description of relationship

Related entity

Regína Lárusdóttir Rist (1919-2008) fótsnyrtifræðingur Reykjavík (7.2.1919 - 28.4.2008)

Identifier of related entity

HAH01871

Category of relationship

family

Type of relationship

Regína Lárusdóttir Rist (1919-2008) fótsnyrtifræðingur Reykjavík

is the sibling of

Jóhann Rist (1916-1951) Reykjavík

Dates of relationship

15.5.1920

Description of relationship

Related entity

Sigurjón Lárusson Rist (1917-1994) vatnamælingamaður (29.8.1917 - 15.10.1994)

Identifier of related entity

HAH01964

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjón Lárusson Rist (1917-1994) vatnamælingamaður

is the sibling of

Jóhann Rist (1916-1951) Reykjavík

Dates of relationship

29.8.1917

Description of relationship

Related entity

Anna Lárusdóttir Rist (1914-1999) Akureyri (19.3.1914 -9.3.1999)

Identifier of related entity

HAH02377

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Lárusdóttir Rist (1914-1999) Akureyri

is the sibling of

Jóhann Rist (1916-1951) Reykjavík

Dates of relationship

19.3.1916

Description of relationship

Related entity

Óttar Lárusson Rist (1912-1932) Akureyri (20.7.1912 - 3.4.1932)

Identifier of related entity

HAH09370

Category of relationship

family

Type of relationship

Óttar Lárusson Rist (1912-1932) Akureyri

is the sibling of

Jóhann Rist (1916-1951) Reykjavík

Dates of relationship

19.3.1916

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05336

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 7.11.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places