Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Margrét Sigurjónsdóttir (1888-1921) Akureyri
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.7.1888 - 5.8.1921
History
Margrét Sigurjónsdóttir Rist 20.7.1888 - 5.8.1921 af barnsförum. Var á Flatartungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Akureyri um 1911-21.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Maður hennar 11.11.1911; Lárus Jóhannsson Rist 19.8.1879 - 9.10.1964. Með foreldrum í Hvammi í Kjós um 1880-82, síðan í fóstri á Læk í Leirarsveit um 1882-87. Flutti þá norður í Eyjafjörð með föður sínum. Nam fimleika- og sundkennslu í Danmörku. Sund- og leikfimikennari á Akureyri um 1906-31 og ráðsmaður spítalans þar um tíma. Einn helsti forgöngumaður um sundkennslu á Íslandi, „synti yfir Eyjafjörð á sjóklæðum 6.8.1907 og varð það landsfrægt.“ Segir í Eftirmælaskrá Jóns Skagan. Flutti til Suðurlands aftur 1936. Varð síðar sundkennari í Hveragerði um árabil. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Óttar Lárusson Rist 20.7.1912 -3.4.1932. Verslunarmaður á Grettisgötu 1, Reykjavík 1930.
2) Anna Lárusdóttir Rist 19.3.1914 - 9.3.1999. Húsfreyja á Akureyri og síðar í Reykjavík. Var í Bergstaðastræti 4, Reykjavík 1930. Fyrri eiginmaður Önnu var Jakob Ruckert frá Þýskalandi, f. 4. apríl 1908, d. 22. desember 1990. Seinni maður Önnu var Hafsteinn Halldórsson, f. 14. apríl 1904, d. 11. maí 1991.
3) Jóhann Lárusson Rist 19.3.1916 - 12.4.1951. Vinnupiltur á Munkaþverá, Munkaþverársókn, Eyj. 1930.
4) Sigurjón Rist 29.8.1917 - 15.10.1994. Var á Torfum, Grundarsókn, Eyj. 1930. Fósturfor: Sigtryggur Jóhannesson og Jónína Rannveig Sigurjónsdóttir. Vatnamælingamaður, síðast bús. í Reykjavík. Dóttir hans; Rannveig Rist forstjóri Álversins í Straumsvík.
5) Regína Lárusdóttir Rist 7.2.1919 - 28.4.2008. Fótsnyrtifræðingur. Var á Akureyri 1930. Hinn 7. október 1939 giftist hún Guðmundi Jóhannssyni húsasmíðameistara, f. 18.2. 1912, d. 30.1. 1974.
6) Ingibjörg Lárusdóttir Rist 15.5.1920 - 21.5.1998. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994.
7) Páll Lárusson Rist 1.8.1921 - 30.8.2016. Var á Akureyri 1930. Fósturfor: Vilhjálmur Jóhannsson og Anna Margrét Ingimarsdóttir. Lögregluþjónn á Akureyri, búfræðingur og bóndi á Litla-Hóli í Eyjafjarðarsveit.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Margrét Sigurjónsdóttir (1888-1921) Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Margrét Sigurjónsdóttir (1888-1921) Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Margrét Sigurjónsdóttir (1888-1921) Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Margrét Sigurjónsdóttir (1888-1921) Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Margrét Sigurjónsdóttir (1888-1921) Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
25.4.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 25.10.1994. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/160527/?item_num=9&searchid=df1f00d8a03f8cab8e49c8f8be55cd7077e7b20e
mbl 6.5.2008; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1212117/?item_num=0&searchid=1e84fbdfb2e1aef8e42344ba76ca2e483fe14002