Jóhann Skagfjörð (1892-1976) frá Syðra-Tungukoti,

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhann Skagfjörð (1892-1976) frá Syðra-Tungukoti,

Parallel form(s) of name

  • Jóhann Halldórsson (1892-1976) frá Syðra-Tungukoti,

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Jóhann Skagfjörð Halldórsson (1892-1976) frá Syðra-Tungukoti,

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.5.1892 - 29.3.1976

History

Jóhann Skagfjörð Halldórsson 24. maí 1892 - 29. mars 1976. Skipstjóri. Forstjóri á Siglufirði. Var í Löngumýri, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Síðast bús. á Siglufirði.

Places

Vaglir í Blönduhlíð
Langamýri
Siglufjörður

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Gottskálk Halldór Jóhannsson 25. nóv. 1871 - 9. júní 1942. Bóndi á Vöglum og Vaglagerði í Blönduhlíð, Skag., Bakkaseli í Öxnadal, Eyj. og víðar og barnsmóðir hans Björg Steinsdóttir 19.4.1867 - 8.12.1930. Fór 1890 frá Ásum í Svínavatnssókn að Víðivöllum. Vinnukona á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1890. Húsfreyja í Syðra-Tungukoti, nú Brúarhlíð, í Blöndudal, Skag. Húskona í Syðratungukoti, Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún. 1920.
Kona Halldórs 1899; Jónína Jónsdóttir 31.1.1880 - 18.8.1958. Húsfreyja á Vöglum og víðar. Bústýra í Löngumýri í Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Var á Akureyri 1930.
Bf Bjargar 16.1.1890; Daníel Sigurðsson 25.11.1846 - 23.1.1920. Vinnumaður í Hofi, Hofssókn í Vopnafirði, N-Múl. 1870. Póstur á Háahamri, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Fjarverandi. Bóndi og póstur á Steinsstöðum í Tungusveit, Skag. Fór til Vesturheims 1914 frá Steinsstöðum, Lýtingsstaðahreppi, Skag, en kom aftur til Íslands.
Maður Bjargar 16.1.1898; Björn Jónasson 3.11.1865 [27.10.1865] - 3.3.1924. Húsmaður í Glæsibæ, Staðarhr., Skag. 1902-1903 og í Holtsmúla á Langholti, Skag. 1903-1904. Bóndi í Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. Húsmaður í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún. 1920.

Systkini samfeðra;
1) Pálmi Halldórsson 23. júní 1902 - 9. mars 1989. Smiður á Akureyri. Trésmiður á Hálsi í Bakkasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
2) Ásgrímur Halldórsson 21.11.1903 - 8.1.1980. Bóndi í Hálsi í Öxnadal. Bóndi þar 1930. Síðast bús. á Akureyri. Bm; Kristrún Rósa Kristinsdóttir 9.10.1904. Var í Reykjavík 1910. Maki: Martin Andersen.
3) Rósa Halldórsdóttir 18.8.1905 - 4.12.1990. Húsfreyja á Tjörnum í Eyjafjarðarsveit. Húsfreyja á Tjörnum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Eyjafjarðarsveit. Maður hennar; Gunnar Valgeir Jónsson 8.7.1905 - 26.12.1972. Bóndi á Tjörnum í Saurbæjarhreppi, Eyj.
4) Anna Halldórsdóttir 10.4.1908 - 24.10.1968. Húsfreyja á Akureyri. Var á Akureyri 1930. Maður hennar; Gunnlaugur Markússon 11.1.1906 - 24.2.1974. Pípulagningarmeistari á Akureyri. Fiskimaður á Akureyri 1930.
5) Gestur Halldórsson 3.10.1910 - 14.1.1973. Verkamaður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Kona hans; Hansína Jónsdóttir 16.12.1919 - 9.9.1998. Húsfreyja. Tökubarn í Melgerði í Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Tökufor: Stefán Jóhannesson og Jóhanna Margrét Jónsdóttir. Síðast bús. á Akureyri.
6) Halldóra Sigríður Halldórsdóttir 16.10.1912 - 13.12.1985. Var á Akureyri 1930. Fósturfor: Jón Hólmsveinn Guðnason og Halldóra Sigr. Jónsdóttir. Húsfreyja og saumakona. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar: Guðmundur Anton Sölvason 24.6.1904 - 30.11.1972. Sjómaður á Steinaflötum í Glerárþorpi í Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
7) Egill Halldórsson 16.4.1914 - 10.3.1985. Bóndi í Holtsseli í í Eyjafjarðarsveit. Síðast bús. í Hrafnagilshreppi. Kona hans 3.2.1939; Svanhildur Eggertsdóttir 8.9.1911 - 23.11.2002. Var í Holtsseli, Grundarsókn, Eyj. 1930.
8) Aðalheiður Halldórsdóttir 27.6.1915 - 25.11.1993. Kennari og kjólameistari. Var á Tjörnum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar; Jóhann Jóhannsson 7.11.1904 - 30.12.1980. Guðfræðingur og skólastjóri á Siglufirði. Verkamaður á Laugavegi 42, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
Sammæðra;
1) Sigríður Daníelsdóttir 16.1.1890 - 3.3.1979. Var á Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Var í Djúpadal, Flugumýrarsókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Friðlaugur Sigurtryggvi Tómasson 30.7.1863 - 1.3.1935. Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1870. Bóndi á Litluvöllum í Bárðardal, var þar 1930. Dóttir þeirra; Rannveig Elín Sigurtryggvadóttir Kornsá.
2) Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir 25.8.1898 - 28.7.1971. Húsfreyja í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Maður hennar 25.6.1917; Þorgrímur Jónas Stefánsson 19.3.1891 - 13.8.1955. Bóndi og ferjumaður í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og ferjumaður í Syðri-Tunguhlíð , Bólstaðarhlíðarhr., Hún. Dóttir þeirra; Aðalbjörg (1918-2007) Holti.
3) Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir 28. nóv. 1905 - fyrir 1930. Var í Syðra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1910.
4) Árni Sigurður Björnsson 13. des. 1908 - 31. maí 1991. Vetrarmaður á Sunnuhvolli, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fæddur 28.11.1908 skv. kb.

Kona hans; Katrín Margrét Elísdóttir 8. okt. 1900 - 28. júlí 1984. Síðast bús. á Siglufirði. Þau barnlaus.
Maki1; Guðmundur Sigurðsson 24. júlí 1894 - 2. nóv. 1938. Var á Akbraut, Garðasókn, Borg. 1910. Skipstjóri í Hafnarfirði 1930. Stýrimaður og togarasjómaður. Fórst með togaranum Ólafi RE 7.

Sonur hennar;
1) Vilmar Elís Ísfeld Guðmundsson 28. júní 1922 - 10. apríl 2011. Var í Hafnarfirði 1930. Dóttursonur Elísar Guðmundar Árnasonar og Vilborgar Vigfúsdóttur. Matsveinn og starfaði síðar við smíðar í Keflavík. Kona hans 28.7.1945; Björg Jóhannesdóttir 15. júní 1923 - 28. des. 2006. Vann við ýmis störf. Var á Karlsstöðum, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1930.

General context

„Jóhann Skagfjörð. Forstjórinn á KEA-planinu, Jóhann (Halldórsson) Skagfjörð sem jafnframt var verkstjóri fyrstu árin, var varla nokkrum öðrum líkur. Hann var í senn yfir okkur hafinn og gat jafnvel verið ógnvekjandi í kröfum sínum, en um leið alþýðlegur og spaugsamur og óhræddur við að slá á létta strengi. Sögumaður var hann með afbrigðum góður og ekki hræddur við létt klám þegar því varð við komið. Hann lagði áherslu á metnað og samviskusemi í starfi, trúði á fornar dyggðir og var lítið fyrir breytingar.“

Relationships area

Related entity

Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir (1905-fyrir 1930) Syðra-Tungukoti (28.11.1905 - 1930)

Identifier of related entity

HAH09013

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir (1905-fyrir 1930) Syðra-Tungukoti

is the sibling of

Jóhann Skagfjörð (1892-1976) frá Syðra-Tungukoti,

Dates of relationship

28.11.1905

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Sigríður Daníelsdóttir (1890-1979) Litluvöllum í Bárðardal (16.1.1890 - 3.3.1979)

Identifier of related entity

HAH09100

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Daníelsdóttir (1890-1979) Litluvöllum í Bárðardal

is the sibling of

Jóhann Skagfjörð (1892-1976) frá Syðra-Tungukoti,

Dates of relationship

25.5.1892

Description of relationship

sammæðra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05345

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 8.11.2022

Language(s)

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places