Jóhanna Árnadóttir Blöndal (1903-1988) frá Geitaskarði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhanna Árnadóttir Blöndal (1903-1988) frá Geitaskarði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.9.1903 - 29.6.1988

History

Jóhanna Árnadóttir Blöndal 18. sept. 1903 - 29. júní 1988. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Places

Geitaskarð
Sauðárkrókur

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar: Árni Ásgrímur Þorkelsson 17. desember 1852 - 2. desember 1940 Var á Sauðárkróki 1930. Hreppstjóri og bóndi í Geitaskarði í Langadal, Engihlíðarhr., A-Hún. og kona hans 2.6.1893; Hildur Solveig Sveinsdóttir 22. október 1874 - 14. ágúst 1931. Var á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja í Geitaskarði í Langadal, Engihlíðarhr., A-Hún.
Systkini;
1) Sigríður Árnadóttir 4. júlí 1893 - 27. júní 1967. Var í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Geitaskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar 12.6.1914; Þorbjörn Björnsson 12. janúar 1886 - 14. maí 1970 Bóndi í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Heiði í Gönguskörðum, Skarðshreppi, Skag. og á Geitaskarði í Langadal, A-Hún. Var í Geitaskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. Meðal barna þeirra; Sigurður Örn (1914) bóndi Geitaskarði.
2) Ísleifur Árnason 20. apríl 1900 - 7. ágúst 1962. Lögfræðingur á Túngötu 18, Reykjavík 1930. Prófessor í Reykavík 1945. Borgardómari um tíma. Kona hans 28.11.1927; Soffía Gísladóttir Árnason 1. júní 1907 - 28. maí 1994. Húsfreyja á Túngötu 18, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Faðir hennar Gísli J Johnsen (1881-1965) kaupmaður Vestmannaeyjum.
3) Guðrún Árnadóttir Johnson 27. maí 1902 - 11. september 1973. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar: Ólafur Þorláksson Johnson 29. maí 1881 - 9. nóvember 1958. Stórkaupmaður. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Stórkaupmaður í Reykjavík 1945.
4) Páll H. Árnason 5. ágúst 1906 - 12. janúar 1991. Bóndi og leigjandi á Skólavegi 7, Vestmannaeyjum 1930. Heimili: Glaumbær, Hún. Bóndi í Glaumbæ. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. M1 18.11.1926; Anna Kristín Árnadóttir 7. apríl 1908 - 8. mars 1987. Vinnukona í Neskaupstað 1930. Síðar húsfreyja þar. Síðast bús. í Hafnarfirði. Þau skildu; M2 24.5.1932; Ósk Guðrún Aradóttir 27. september 1909 - 24. desember 1995. Var á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Vestmannaeyjum.

Maður hennar; Jean Valgard Blöndal 2. júlí 1902 - 2. nóvember 1965. Póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki 1930.

Börn þeirra;
1) Kristján Þórður Blöndal, f. 9.9. 1927, d. 22.9. 1956. Sjómaður í Reykjavík. Var á Sauðárkróki 1930.
2) Árni Ásgrímur Blöndal, f. 31.5.1929 - 22.9.2017. Var á Sauðárkróki 1930. Bóksali, flugvallavörður og umboðsmaður á Sauðárkróki. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans; María Kristín S. Gísladóttur, f. 4.8.1932.
3) Hildur Solveig Valgarðsdóttir Blöndal 27.8.1932 - 22.11.1981. Síðast bús. í Hveragerðisbæ. Maður hennar; Stefán Magnússon 27.9.1925 - 9.6.1982. Var á Herjólfsstöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Húsasmíðameistari. Síðast bús. í Hveragerðisbæ. Meðal barna þeirra er Magnús Þór (1953) kona hans 1975; Ragnheiður Hrefna Jónsdóttir (1954) móðir hennar Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005). Meðal barna þeirra er systurnar úr sönghópnum Harasystur.
4) Auðunn Blöndal fæddist á Sauðárkróki í Skagafirði 24. nóvember 1936. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 21. desember 2012. Kona hans; Óla Sveinbjörg Jónsdóttir 20.10.1934, leiðir þeirra skildu. Saman eignuðust þau tvo syni. Annar þeirra er; Auðunn Blöndal fjölmiðlamaður.

General context

Relationships area

Related entity

Ísleifur Árnason (1900-1962) Borgardómari frá Geitaskarði (20.1.1900 - 7.8.1962)

Identifier of related entity

HAH04760

Category of relationship

family

Type of relationship

Ísleifur Árnason (1900-1962) Borgardómari frá Geitaskarði

is the sibling of

Jóhanna Árnadóttir Blöndal (1903-1988) frá Geitaskarði

Dates of relationship

18.9.1903

Description of relationship

Related entity

Sigríður Árnadóttir (1893-1967) Geitaskarð (4.7.1893 - 27.6.1967)

Identifier of related entity

HAH09002

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Árnadóttir (1893-1967) Geitaskarð

is the sibling of

Jóhanna Árnadóttir Blöndal (1903-1988) frá Geitaskarði

Dates of relationship

4.7.1893

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05364

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 12.11.2022

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 12.11.2022
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places