Jóhanna Björnsdóttir (1906-1981) frá Núpsdalstungu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhanna Björnsdóttir (1906-1981) frá Núpsdalstungu

Parallel form(s) of name

  • Elínborg Jóhanna Björnsdóttir (1906-1981)
  • Elínborg Jóhanna Björnsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.11.1906 - 7.8.1981

History

Elínborg Jóhanna Björnsdóttir 28. nóvember 1906 - 7. ágúst 1981. Vinnukona í Núpdalstungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Bjargi á Seltjarnarnesi.

Places

Núpsdalstunga í Miðfirði; Bjarg á Seltjarnarnesi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Björn Jónsson 21. nóvember 1866 - 12. maí 1938 Bóndi í Núpsdalstungu í Miðfirði, V-Hún. og kona hans 27.7.1889; Ásgerður Bjarnadóttir 22. ágúst 1865 - 26. september 1942 Húsfreyja í Núpdalstungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Núpsdalstungu í Miðfirði, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún.
Systkini Jóhönnu;
1) Bjarni Björnsson 21. febrúar 1890 - 30. janúar 1970 Bóndi á Kollafossi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Uppsölum í Miðfirði, V-Hún. Kona hans; Margrét Ingibjörg Sigfúsdóttir 29. september 1891 - 12. febrúar 1974 Húsfreyja á Kollafossi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Kennari. Síðast bús. í Reykjavík. Foreldrar Sigfúsar Bjarnasonar Bergmann (1913-1967) forstjóra Heklu.
2) Jón, klæðskeri í Reykjavík, f. 18. maí 1891, d. 29. nóv. 1921.
3) Ólafur Björnsson 20. janúar 1893 - 19. ágúst 1982 Bóndi í Núpdalstungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Kona hans, Ragnhildur Jónsdóttir 13. október 1895 - 18. júní 1986 Var í Fosskoti, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Núpsdalstungu. Var í Núpsdalstungu, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðfinna, fyrrum húsfreyja á Torfustöðum í Miðfirði, f. 18. júlí 1895, d. 1. maí 1977.
5) Guðmundur Björnsson 24. mars 1902 - 17. nóvember 1989 Kennari í Núpdalstungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Kennari á Akranesi. Kona hans 19.5.1932; Pálína Þorsteinsdóttir 28. janúar 1908 - 13. október 1999 Húsfreyja, síðast bús. á Akranesi.
6) Björn Leví Björnsson 2. nóvember 1903 - 3. janúar 1956 Hagfræðingur í Reykjavík 1945. Einn af stofnendum Hagfræðingafélags Íslans.
7) Guðný Margrét Björnsdóttir 2. júní 1908 - 5. júní 1953 Vinnukona í Núpdalstungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Maður hennar 12.9.1948; Magnús Sveinsson 6. september 1906 - 5. maí 1989 Kennari á Ísafirði, síðar í Reykjavík. Vinnumaður á Valshamri, Álftanessókn, Mýr. 1930. Fósturfaðir Níels Guðnason. Seinni kona Magnúsar 12.6.1958; Guðný Sveinsdóttir 9. apríl 1903 - 6. apríl 1990 Húsfreyja á Eyvindará, Eiðasókn, S-Múl. 1930. Ljósmóðir. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður Jóhönnu; Ísak Kjartan Vilhjálmsson 14. nóvember 1894 - 26. október 1954 Verkstjóri á Bjargi I, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Bóndi á Bjargi á Seltjarnarnesi.
Fyrri kona hans; Helga Sigríður Runólfsdóttir 13. ágúst 1904 - 29. júlí 1938 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bjargi á Seltjarnarnesi.
Börn hans, stjúpbörn Jóhönnu;
1) Björg Ísaksdóttir 31. maí 1928 Var á Bjargi I, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.
2) Arnfríður Ísaksdóttir 8. júlí 1930 - 21. maí 2003 Hárgreiðslumeistari, lengst af í Reykjavík en frá 1988 á Seltjarnarnesi. Rak hárgreiðslustofur árum saman og um tíma með dætrum sínum. Fyrsti Íslendungurinn sem fékk réttindi sem alþjóðlegur fagdómari í hárgreiðslu. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Maður hennar 17.11.1951; Óskar Ólason 13. apríl 1923 - 27. ágúst 2010 Var á Eskifirði 1930. Málarameistari í Reykjavík.
3) Sigrún Ísaksdóttir 3. október 1932 - 6. júní 1978 Húsfreyja og ritari, síðast bús. í Reykjavík.
4) Helga Valgerður Ísaksdóttir 13. ágúst 1934
5) Runólfur Helgi f. 18. jan. 1937.

General context

Relationships area

Related entity

Núpsdalstunga í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu (21.11.1866 - 12.5.1938)

Identifier of related entity

HAH02848

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu

is the parent of

Jóhanna Björnsdóttir (1906-1981) frá Núpsdalstungu

Dates of relationship

28.11.1906

Description of relationship

Related entity

Ásgerður Bjarnadóttir (1865-1942) Núpsdalstungu (22.8.1865 - 26.9.1942)

Identifier of related entity

HAH03633

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgerður Bjarnadóttir (1865-1942) Núpsdalstungu

is the parent of

Jóhanna Björnsdóttir (1906-1981) frá Núpsdalstungu

Dates of relationship

28.11.1906

Description of relationship

Related entity

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu (10.1.1919 - 12.2.2013)

Identifier of related entity

HAH01428

Category of relationship

family

Type of relationship

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

is the sibling of

Jóhanna Björnsdóttir (1906-1981) frá Núpsdalstungu

Dates of relationship

1920

Description of relationship

uppeldissystir

Related entity

Bjarni Björnsson (1890-1970) Uppsölum Miðfirði (21.2.1890 - 30.1.1970)

Identifier of related entity

HAH01118

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Björnsson (1890-1970) Uppsölum Miðfirði

is the sibling of

Jóhanna Björnsdóttir (1906-1981) frá Núpsdalstungu

Dates of relationship

28.11.1906

Description of relationship

Related entity

Ólafur Björnsson (1893-1982) Núpsdalstungu (20.1.1893 - 19.8.1982)

Identifier of related entity

HAH05533

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Björnsson (1893-1982) Núpsdalstungu

is the sibling of

Jóhanna Björnsdóttir (1906-1981) frá Núpsdalstungu

Dates of relationship

28.11.1906

Description of relationship

Related entity

Jón Björnsson (1891-1921) klæðskeri frá Núpsdalstungu (18.5.1891 - 29.11.1921)

Identifier of related entity

HAH05528

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Björnsson (1891-1921) klæðskeri frá Núpsdalstungu

is the sibling of

Jóhanna Björnsdóttir (1906-1981) frá Núpsdalstungu

Dates of relationship

28.11.1906

Description of relationship

Related entity

Guðný Björnsdóttir (1908-1953) Núpsdalstungu (2.6.1908 - 5.6.1953)

Identifier of related entity

HAH04159

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðný Björnsdóttir (1908-1953) Núpsdalstungu

is the sibling of

Jóhanna Björnsdóttir (1906-1981) frá Núpsdalstungu

Dates of relationship

2.6.1908

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03223

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.3.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places