Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðný Björnsdóttir (1908-1953) Núpsdalstungu
Parallel form(s) of name
- Guðný Margrét Björnsdóttir (1908-1953) Núpsdalstungu
- Guðný Margrét Björnsdóttir Núpsdalstungu
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
2.6.1908 - 5.6.1953
History
Guðný Margrét Björnsdóttir 2. júní 1908 - 5. júní 1953 af barnsförum eftir keisaraskurð. Ísafirði. Vinnukona í Núpdalstungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930.
Places
Núpdalstunga; Ísafjörður:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Björn Jónsson 21. nóvember 1866 - 12. maí 1938 Bóndi í Núpsdalstungu í Miðfirði, V-Hún. og kona Björns 27.7.1889; Ásgerður Bjarnadóttir 22. ágúst 1865 - 26. september 1942 Húsfreyja í Núpdalstungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Núpsdalstungu í Miðfirði, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún.
Systkini Guðnýar;
1) Bjarni Björnsson 21. febrúar 1890 - 30. janúar 1970 Bóndi á Kollafossi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Uppsölum í Miðfirði, V-Hún. Kona hans; Margrét Ingibjörg Sigfúsdóttir 29. september 1891 - 12. febrúar 1974 Húsfreyja á Kollafossi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Kennari. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur þeirra er Sigfús Bjarnason(1913-1967) forstjóri Heklu.
2) Jón Björnsson 18. maí 1891 - 29. nóvember 1921 Var í Núpsdalstungu, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Klæðskeri í Reykjavík.
3) Ólafur Björnsson 20. janúar 1893 - 19. ágúst 1982 Bóndi í Núpdalstungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Ragnhildur Jónsdóttir 13. október 1895 - 18. júní 1986 Var í Fosskoti, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Núpsdalstungu. Var í Núpsdalstungu, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðfinna Björnsdóttir 18. júlí 1895 - 1. maí 1977 Var í Núpsdalstungu, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Torfastöðum.
5) Guðmundur Björnsson 24. mars 1902 - 17. nóvember 1989 Kennari í Núpdalstungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Kennari á Akranesi. Kona hans 19.5.1932; Pálína Þorsteinsdóttir 28. janúar 1908 - 13. október 1999 Húsfreyja, síðast bús. á Akranesi.
6) Björn Leví Björnsson 2. nóvember 1903 - 3. janúar 1956 Hagfræðingur í Reykjavík 1945. Einn af stofnendum Hagfræðingafélags Íslands.
7) Elínborg Jóhanna Björnsdóttir 28. nóvember 1906 - 7. ágúst 1981 Vinnukona í Núpdalstungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Bjargi á Seltjarnarnesi.
Maður Guðnýar 12.9.1948; Magnús Sveinsson 6. september 1906 - 5. maí 1989 Kennari á Ísafirði, síðar í Reykjavík. Vinnumaður á Valshamri, Álftanessókn, Mýr. 1930. Fósturfaðir Níels Guðnason.
Dóttir þeirra;
1) Guðný Margrét Magnúsdóttir 1. júní 1953
General context
Þann 12. sept. 1948, giftist hún Magnúsi Sveinssyni gagnfræðaskólakennara á Ísafirði, og stofnuðu þau þar heimili sitt og bjuggu þar æ síðan. Var sambúð þeirra sem fagur i sólskinsdagur, svo hvergi bar skugga á, enda er Magnús hinn bezti drengur í hvívetna og lét ekki sitt eftir liggja, að heimilið mætti verða sem ánægjulegast. Hámark hamingju hverra hjóna, sem unnast, er tilkoma fyrsta barnsins, þó að baki vonanna kunni að Ieynast dulinn ótti við hin óræðu rök tilverunnar.
Hinn 1. júní fylgdi Magnús konu sinni á sjúkrahús Ísafjarðar til skurðaðgerðar, og síðar bann sama dag var þeim hjónum í heiminn borin efnileg og heilbrigð dóttír og allt virtist leika í lyndi. En tveimur dögum síðar veiktist hin hamingjusama móðir og andaðist að kvöldi hins 5. þ. m., þrátt fyrir að læknar ,og hjúkrunarkonur gerðu allt sem í mannlegu valdi stóð til að bjarga lífi hennar.
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðný Björnsdóttir (1908-1953) Núpsdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðný Björnsdóttir (1908-1953) Núpsdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðný Björnsdóttir (1908-1953) Núpsdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðný Björnsdóttir (1908-1953) Núpsdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðný Björnsdóttir (1908-1953) Núpsdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðný Björnsdóttir (1908-1953) Núpsdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðný Björnsdóttir (1908-1953) Núpsdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 22.10.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Tíminn, 129. tölublað (12.06.1953), Blaðsíða 7 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1018334