Þórðarhús Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Þórðarhús Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Helgahús
  • Bíbíarhús

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1898 -

Saga

Helgahús 1898 - Þórðarhús 1915. Lárusarhús 1946. Bíbíarhús.
Byggt 1898 af Helga Gíslasyni, sem bjó í húsinu til 1905. Hann bjó eitt ár úti í Refasveit, en kom aftur á Blönduós og byggði þá annað hús (Kristófershús).

Staðir

Blönduós gamlibærinn; Blöndubyggð 18:

Réttindi

Þar býr í dag Friðrik Stefán Jónsson (1953).

Starfssvið

Lóðarsamningur var gerður við Helga 1.4.1905. Hann er um einnar dagsláttu og 114 ferfaðma lóð. Lóðin takmarkast af gömlum mógrafarskurði að austan. Að norðan sumpart af eins skurði og sumpart af útmældu vegarstæði. Að sunnan og vestan eru þegar komnir skurðir á merkjum. 1.5.1915 kaupir svo Þórður Jóhannesson [Laxa-Þórður] 486 ferfaðma lóð af Friðfinni Jónssyni fyrir hönd dánarbús Jóns A Jónssonar. Þessi lóð var sunnan við lóðina sem Þórður fékk með kaupum sínum á húsinu. Þar með var lóðin orðin 1500 ferfaðmar, 5319 m2.

Í fasteignamati 1916 segir að húsið sé vinkilbyggt með 1 torfvegg og þremur timburveggjum og járnþaki. 10 x 6 álnir og 4 x 6 álnir , hæð 6 álnir. 1950 er lóðin sögð 6334 m2.

Þórður bjó í húsinu til æviloka 1939 og sambýliskona hans Solveig Andrésdóttir um hríð eftir það. Þórður var jafnan kallaður Laxa-Þórður, en hann hafði lengi starf við laxveiðar fyrir Þingeyrabónda.

Lára Sigurðardóttir fékk afsal fyrir húsinu 15.5.1941 og Helgi Benediktsson 25.7. sama ár, en kaupir Árbakka árið eftir. Lárus Jónsson kaupir svo Þórðarhús 25.2.1946 af Helga, en Helgi hafði afnotarétt af húsinu til fardaga 14. maí. Lárus seldi Svavari Agnarssyni húsið 14.5.1952. Hann býr þar til æviloka 1978. Næsti eigandi Þórðarhúss var Ingibjörg Sigurðardóttir sem aldrei bjó í húsinu en byggði það öryrkja Bjargeyju “Bíbí” Kristjánsdóttur (1927-1999) en gamla húsið var rifið [Húsið nefndist þá Bíbíarhús].

Áður en Svavar bjó í Þórðarhúsi, voru oft ýmsir leigjendur um lengri eða skemmri tíma, ma Ingibjörg Jósefsdóttir og Magnús Jóhannsson, áður en hann byggði sitt hús 1945. Þá bjuggu Einar og Davía Guðmundsson þar á meðan hús þeirra, Sólbakka, var í byggingu utan ár. Þá var þetta hús jafnan kallað Lárusarbær.

Lagaheimild

1.5.1915 selur Friðfinnur fh dánarbús Jóns A Jónssonar, Þórði beyki á Blönduósi ræktaðan lóðarblett, sem er suður af lóð hans að stærð 486 ferfaðmar [1356 m2] sbr lóðarsamning 19.10.1908)

9.1.1947 fær Lárus Jónsson 0,363 ha lóð er liggur að túni hans.

29.3.1950 fær sami Lárus 0,363 ha lóð er liggur suðaustan við tún hans svo kallaðan Hring.

14.4.1950 fær sami Lárus enn 0,84 ha lóð. Sunnan lóðarinnar er ræktunarvegur, austan við tún Blönduóshrepps, en norðan og vestan við tún Bjarna Kristinssonar.

Innri uppbygging/ættfræði

1898-1905- Helgi Gíslason f.  5. des. 1862 Hjallalandi, d. 22. apríl 1931, maki 2. des. 1889; Anna María Gísladóttir, f.  20. júní 1861 Haugi V-Hvs. (systir Unu í Guðmundarhúsi) d. 14. júlí 1941. Læk á Skagaströnd. Kristófershús 1910.
Börn þeirra;
1) Jakobína Stefanía Ásgeirsdóttir (1891) Hjú í Heiðarbæ, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Goðdal í Kaldrananess, Strand. 1910. Uppeldisbarn, dóttir Elísabetar systur Maríu.
2) Karla Ingibjörg (1893-1986) Húsfreyja á Neðra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Ásbergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Færeyjum.,
3) Kristján Axel Jón (1896-1971) Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Trésmiður á Skagaströnd, A-Hún. Var í Neðri Læk, Höfðahr., A-Hún. 1957, síðar í Reykjavík.
4) Björn Sölvason (1898-1983) Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Verkamaður og síðar útgerðarmaður á Skagaströnd. Var í Efri Læk, Höfðahr., A-Hún. 1957.
5) Magdalena Soffía (1899-1954) Ráðskona í Skagastrandarkaupstað 1930. Saumakona á Læk. Ógift og barnlaus.
6) Guðrún Laufey Berndsen (1903-1987) Karlsskála Skagaströnd.
Hjú 1901;
Monika Guðnadóttir úr Kaldrananessókn á Ströndum, (1863-1947). Húsfreyja á Sviðningi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Sviðningi á Skaga, Hún. Vinnukona á Sandnesi, Kaldrananessókn, Strand. 1880. Vinnukona í Helgahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Skráð fædd 1.7.1863 í prestþjónustubók frá Stað í Steingrímsfirði, skipt var um bók um áramót 1864-65 og hún er greinilega innfærð árið 1863 í fyrri bókinni.

1915-1940- Þórður Jóhannesson (Laxa-Þórður), f. 15. ágúst 1859, d. 7. maí. 1939 frá Kötlustöðum í Vatnsdal, maki, Sólveig Andrésdóttir, f. 23. sept. 1862 Bergsstöðum Vatnsnesi, d. 19. febr. 1959, barnlaus. Keypti húsið af db Jóns A Jónssonar 1915.
Solveig ekkja þar 1940.
Barn hennar;
1) Björn (1899-1984) Verkamaður á Hverfisgötu 96 b, Reykjavík 1930. Formaður Iðju í Reykjavík. Bjarnason (1845-1919) vm. Kornsá og Miðhópi Sigurðssonar.
Húsmennskukonur 1920;
Jóhanna Jóhannesdóttir (7. maí 1851) systir Þórðar.
Margrét Jóhannesdóttir (1871-1948) Húsmóðir í Holti í Nesjum á Kálfshamarsnesi. Lausakona á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.. Síðast bús. á Akranesi.

1940- Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) sjá Einarsnes.

1898-1905- Helgi Gíslason f.  5. des. 1862 Hjallalandi, d. 22. apríl 1931, maki 2. des. 1889; Anna María Gísladóttir, f.  20. júní 1861 Haugi V-Hvs. (systir Unu í Guðmundarhúsi) d. 14. júlí 1941. Læk á Skagaströnd. Kristófershús 1910.
Börn þeirra;
1) Jakobína Stefanía Ásgeirsdóttir (1891) Hjú í Heiðarbæ, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Goðdal í Kaldrananess, Strand. 1910. Uppeldisbarn, dóttir Elísabetar systur Maríu.
2) Karla Ingibjörg (1893-1986) Húsfreyja á Neðra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Ásbergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Færeyjum.,
3) Kristján Axel Jón (1896-1971) Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Trésmiður á Skagaströnd, A-Hún. Var í Neðri Læk, Höfðahr., A-Hún. 1957, síðar í Reykjavík.
4) Björn Sölvason (1898-1983) Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Verkamaður og síðar útgerðarmaður á Skagaströnd. Var í Efri Læk, Höfðahr., A-Hún. 1957.
5) Magdalena Soffía (1899-1954) Ráðskona í Skagastrandarkaupstað 1930. Saumakona á Læk. Ógift og barnlaus.
6) Guðrún Laufey Berndsen (1903-1987) Karlsskála Skagaströnd.
Hjú 1901;
Monika Guðnadóttir úr Kaldrananessókn á Ströndum, (1863-1947). Húsfreyja á Sviðningi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Sviðningi á Skaga, Hún. Vinnukona á Sandnesi, Kaldrananessókn, Strand. 1880. Vinnukona í Helgahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Skráð fædd 1.7.1863 í prestþjónustubók frá Stað í Steingrímsfirði, skipt var um bók um áramót 1864-65 og hún er greinilega innfærð árið 1863 í fyrri bókinni.

1915-1940- Þórður Jóhannesson (Laxa-Þórður), f. 15. ágúst 1859, d. 7. maí. 1939 frá Kötlustöðum í Vatnsdal, maki, Sólveig Andrésdóttir, f. 23. sept. 1862 Bergsstöðum Vatnsnesi, d. 19. febr. 1959, barnlaus. Keypti húsið af db Jóns A Jónssonar 1915.
Solveig ekkja þar 1940.
Barn hennar;
1) Björn (1899-1984) Verkamaður á Hverfisgötu 96 b, Reykjavík 1930. Formaður Iðju í Reykjavík. Bjarnason (1845-1919) vm. Kornsá og Miðhópi Sigurðssonar.
Húsmennskukonur 1920;
Jóhanna Jóhannesdóttir (7. maí 1851) systir Þórðar.
Margrét Jóhannesdóttir (1871-1948) Húsmóðir í Holti í Nesjum á Kálfshamarsnesi. Lausakona á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.. Síðast bús. á Akranesi.

1940- Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) sjá Einarsnes.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bali Blönduósi (1901 -)

Identifier of related entity

HAH00084

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erna Svavarsdóttir (1945-2017) Þórðarhúsi Blönduósi (27.10.1945 - 29.4.2017)

Identifier of related entity

HAH03359

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndubyggð Blönduósi (1876 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jósefsdóttir (1882-1955) Grund og Einarsnesi (31.12.1882 - 10.10.1955)

Identifier of related entity

HAH04892

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Guðmundsson (1893-1970) vélstjóri Sólbakka utan ár (22.6.1893 - 19.8.1970)

Identifier of related entity

HAH03107

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Davía Jakobína Guðmundsson (1910-1999) Sólbakka utan ár (19.2.1910 - 17.1.1999)

Identifier of related entity

HAH01166

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Pálmadóttir (1878-1960) Æsustöðum (4.1.1878 - 26.7.1960)

Identifier of related entity

HAH04463

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Benjamínsson (1878-1953) Þórðarhús (17.5.1878 - 5.11.1953)

Identifier of related entity

HAH02561

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni (14.5.1865 - 11.11.1951)

Identifier of related entity

HAH04484

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Berndsen (1903-1987) Karlsskála (6.11.1903 - 15.4.1987)

Identifier of related entity

HAH04392

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sölvason Helgason (1898-1983) (5.5.1898 - 11.3.1898)

Identifier of related entity

HAH02904

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Sigurjónsdóttir (1912-1991) Einarsnesi (2.10.1912 - 13.10.1991)

Identifier of related entity

HAH02134

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Miðsvæði Blönduósi (1899 -)

Identifier of related entity

HAH00123

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Agnes Svavarsdóttir (1948) Þórðarhúsi (26.3.1948 -)

Identifier of related entity

HAH02260

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Agnes Svavarsdóttir (1948) Þórðarhúsi

is the associate of

Þórðarhús Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóra Þórðardóttir (1915-2005) Þórðarhúsi (10.2.1915 - 16.7.2005)

Identifier of related entity

HAH06811

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þóra Þórðardóttir (1915-2005) Þórðarhúsi

controls

Þórðarhús Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna María Gísladóttir (1861-1941) Helgahúsi á Blönduósi / Þórðarhúsi (20.6.1861 - 14.7.1941)

Identifier of related entity

HAH02390

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi (22.2.1912 - 19.7.1978)

Identifier of related entity

HAH03950

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi

er eigandi af

Þórðarhús Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lára Sigurðardóttir (1921-2008) frá Mánaskál (2.5.1921 - 9.12.2008)

Identifier of related entity

HAH02202

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Lára Sigurðardóttir (1921-2008) frá Mánaskál

er eigandi af

Þórðarhús Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjargey Kristjánsdóttir (1927-1999) Bíbíarhúsi við Blöndubyggð (27.7.1927 - 14.5.1999)

Identifier of related entity

HAH01117

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Sigurðardóttir (1905-2003) Blönduósi (16.11.1905 - 12.7.2003)

Identifier of related entity

HAH04479

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ingibjörg Sigurðardóttir (1905-2003) Blönduósi

er eigandi af

Þórðarhús Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00143

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 28.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir