Erna Svavarsdóttir (1945-2017) Þórðarhúsi Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Erna Svavarsdóttir (1945-2017) Þórðarhúsi Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Erna Svavarsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.10.1945 - 29.4.2017

History

Erna Svavarsdóttir 27. október 1945 - 29. apríl 2017 Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði við þjónstu- og skrifstofustörf, stofnaði síðar og rak blómabúð á Blönduósi, síðar saumakona í Reykjavík.
Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 29. apríl 2017.

Places

Þórðarhús á Blönduósi: Reykjavík:

Legal status

Kvsk á Blönduósi:

Functions, occupations and activities

Erna sleit barnsskónum á Blönduósi. Hún byrjaði ung að vinna eins og tíðkaðist þá, eða strax að loknu skyldunámi og námi í Kvennaskólanum á Blönduósi. Hún vann þá á Héraðshæli A-Húnvetninga og Hótel Blönduósi. Síðar einnig á Hótel Borgarnesi. Í framhaldi af því flutti hún til Reykjavíkur og vann þá bæði við afgreiðslustörf í kjötbúð Guðlaugs Guðmundssonar og umönnunarstörf á Kleppi. Frá árinu 1967 bjó Erna á Blönduósi og vann þar bæði við þjónustu- og skrifstofustörf, m.a. hjá Kaupfélagi Húnvetninga og Vélsmiðju Húnvetninga. Erna átti svo og rak blómabúðina Bæjarblómið á Blönduósi og sinnti því starfi af áhuga og gleði allt þar til hún flutti til Reykjavíkur árið 1997. Hún hóf þá störf á saumastofunni í Kringlunni og vann þar til hún hætti störfum 65 ára.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Guðmann Svavar Agnarsson verkamaður, f. 22. febrúar 1912, d. 19. júlí 1978. Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefndur Guðmann Svavar í 1930, og Þóra Þórðardóttir saumakona, f. 10. febrúar 1915, d. 16. júlí 2005. Vinnukona á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Systir Ernu er;
1) Guðrún Agnes Svavarsdóttir, f. 26. mars 1948. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Maður hennar 8. ágúst 1967; Stefán Björn Steingrímsson 11. janúar 1938 - 10. júlí 2015 Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Rafvirkjameistari, veghefilsstjóri og landpóstur á Blönduósi, síðar kirkjuvörður og rafvirki í Reykjavík.
Dóttir þeirra er
1) Þóra Stefánsdóttir, f. 1. nóvember 1968. Börn hennar og Inga Guðjónssonar, fyrrv. sambýlismanns, eru Kolbrún Erna, f. 24. mars 2001, og Bergvin Logi, f. 11. júní 2005.

General context

Relationships area

Related entity

Melabraut Blönduós (1966)

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1974

Description of relationship

Húsfreyja Melabraut 17

Related entity

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930 (1878 -)

Identifier of related entity

HAH00085

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1947

Related entity

Þórðarhús Blönduósi (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00143

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi (22.2.1912 - 19.7.1978)

Identifier of related entity

HAH03950

Category of relationship

family

Type of relationship

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi

is the parent of

Erna Svavarsdóttir (1945-2017) Þórðarhúsi Blönduósi

Dates of relationship

27.10.1945

Description of relationship

Related entity

Þóra Þórðardóttir (1915-2005) Þórðarhúsi (10.2.1915 - 16.7.2005)

Identifier of related entity

HAH06811

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Þórðardóttir (1915-2005) Þórðarhúsi

is the parent of

Erna Svavarsdóttir (1945-2017) Þórðarhúsi Blönduósi

Dates of relationship

27.10.1945

Description of relationship

Related entity

Agnes Svavarsdóttir (1948) Þórðarhúsi (26.3.1948 -)

Identifier of related entity

HAH02260

Category of relationship

family

Type of relationship

Agnes Svavarsdóttir (1948) Þórðarhúsi

is the sibling of

Erna Svavarsdóttir (1945-2017) Þórðarhúsi Blönduósi

Dates of relationship

26.3.1948

Description of relationship

Related entity

Guðrún Agnes Svavarsdóttir (1948) Þórðarhúsi (26.3.1948 -)

Identifier of related entity

HAH04223

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Agnes Svavarsdóttir (1948) Þórðarhúsi

is the sibling of

Erna Svavarsdóttir (1945-2017) Þórðarhúsi Blönduósi

Dates of relationship

26.3.1948

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Ágústsdóttir (1923-1974) Syðri Löngumýri (21.8.1923 - 2.2.1974)

Identifier of related entity

HAH03865

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Ágústsdóttir (1923-1974) Syðri Löngumýri

is the cousin of

Erna Svavarsdóttir (1945-2017) Þórðarhúsi Blönduósi

Dates of relationship

27.10.1945

Description of relationship

Erna var dóttir Þóru Þórðardóttur hálfsystur Guðbjargar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03359

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places