Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Miðsvæði Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Erlendarbær 1899 - 1908
- Björnsbær 1912 - 1921
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1899 -
History
Places
Blönduós gamli bærinn: Stóð örlítið vestur af blokkinni [sjávarmegin]
Legal status
Functions, occupations and activities
Byggður af Erlendi Björnssyni 1899.
Lóðarbréf útgefið 8.11.1905, segir lóðina 484 ferfaðma að stærð. Skurðir afmarki lóðina í austur, norður og suður. Ljúka skuli girðingu fyrir fardaga 1907. Bænum er lýst þannig í fasteignamati 1916: Bær með torfveggjum og timburþili 10 x 6 ½ álnir hæð 3 ½ alin. Síðar mun hafa verið tekið ofan af lóðinni fyrir vegi.
Erlendur býr í bænum til 1908 en byggði þá annað hús (Erlendarbæ) og flutti í hann. Sigríður Jóhannsdóttir flutti í Miðsvæði og bjó þar til 1911. Guðlaugur Sveinsson bjó þar 1911-1912 er hann fór að búa á Þverá. 1912 sest þarna sð Björn Einarsson frá Bólu bróðir Einars í Einarsnesi. Hann var um þær mundir ráðsmaður á Kvennaskólanum. Hjá honum býr Margrét Jónsdóttir með uppeldisdóttur sína Þóreyju Jónsdóttur. Húsið virðist þá vera í eigu Jóns A Jónssonar og mun hann hafa átt húsið þegar hann dó 1914, þó hann byggi aldrei í því.
Björn býr í húsinu til 1920 og átti þá húsið, hann dó 1921.
Margrét og Þórey eru áfram í húsinu. 21.3.1928 hafði Þórey skipti við Valdemar á Miðsvæði og Hesti. Valdemar býr svo í húsinu til 1965 en flutti þá á ellideild Héraðshælisins..
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
1899-1910- Erlendur Björnsson f. 20 des. 1865 Þingeyrasókn, d. 26. mars 1929. Verkamaður í Erlendarhúsi á Blönduósi 1901, sjá Hnjúka 1890, ekkill Sauðanesi 1920, bróðir Sigurlaugar á Síðu, maki 4.6.1892; Guðrún Helgadóttir f. 12 júlí 1860 Smyrlabergi, d. 2. apríl 1914. Bróðir hennar var Þorlákur Helgason (1862-1958).
Börn þeirra;
1) Björn (1892-1900),
2) Björg Karolína (1899-1991). Húskona á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja að Hurðarbaki, Torfalækjarhr., A-Hún. Síðast bús. í Skeiðahreppi.
3) Erlendína Marlaug (1905-1989). Lausakona á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
1908-1911- Steinunn Sigríður Jóhannsdóttir f. 13. apríl 1854 í Eyjakoti, þar 1914-1916, leigjandi Brekkubæ 1920, sjá hús Jóns A. Jónssonar 1910 og Sólveigarhús 1901. Kristjaníu 1933.
1911-1912- Guðlaugur Sveinsson f. 17. febr. 1891 d. 13. okt 1977) Þverá í Norðurárdal. Sjá Þorlákshús og Hnjúka. Maki 20. apríl 1911; Rakel Þorleif Bessadóttir f. 18. sept. 1880 Sölvabakka d. 30. okt. 1967, systir Kristjönu í Sigurjónshúsi (Guðrúnarhúsi).
1912-1921- Björn Einarsson f. 3. júní 1845, d. 12. maí 1921. Frá Bólu. Garði og Ríp á Hegranesi, sjá Kvennaskólann 1910, bróðir Einars á Einarsnesi.
1920- Katrín Margrét Jónsdóttir f. 30. okt. 1856 Barkastöðum V-Hvs, gift (1896) ráðskona Björnsbæ ( Miðsvæði 1920) sjá hús Jóns Stefánssonar 1910.
1920- Fósturbarn Margrétar;
1) Þórey Jónsdóttir (1900-1966). Ráðskona í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skála á Skagaströnd. Ógift.
1920- Rósa Þorsteinsdóttir f. 20. apríl 1836 Ytra-Hóli Eyjafirði, óg. þurfalingur, sjá Böðvarshús.
1928-1965- Valdimar Jóhannsson f. 6. des. 1888 Bálkastöðum, d. 16. des. 1975. Húsbóndi á Blönduósi 1930. Bóndi á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal og verkamaður á Blönduósi. Var á Miðsvæði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maki; 3. júní 1911, Sigríður Helga Jónsdóttir f. 30. sept. 1887, d. 17. ágúst 1973. Tökubarn á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi. Frá Forsæludal, sjá Hlöðufell.
Börn þeirra;
1) Sigfús Bergmann (1911-1997) (sjá Pálmalund),
2) Helga Sigríður (1913-1993), sjá Sumarliðabæ,
3) Jóhanna Sigurlaug (1915-2000) sjá Vinaminni og Snjólaugarhús 1920,
4) Jónína Guðrún (1916). Var á Stórabúrfelli, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1920. Var á Blönduósi 1930. Var í Einarsnesi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Fósturbarn 1951;
1) Svavar Bergmann Indriðason (1939-2010). Var á Miðsvæði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Steinsstöðum, Lýtingsstaðahr., Skag. Starfaði síðar í bakaríi [tók við þegar Guðmundur Paul (1950) hætti 1975] og trésmiðju á Selfossi, sonur Jónínu að ofan og Indriða Borgfjörð Halldórssonar (1915-1998). Sendisveinn á Þórsgötu 7 b, Reykjavík 1930. Umsjónarmaður. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Blö
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 21.5.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ