Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Þingeyrar
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1000)
Saga
Bærinn stendur sunnan í lágri bungu milli „Hóps og vatns“ nálægt norðurenda Hagans, snertispöl vestur frá Vatnsdalsá þar sem hún fellur í kvíslum til Húnavatns. Engjar eru í óshólmum hennar -Leirar- og austan hennar -Saurhólmi- áveita, beitiland er norður og vestur frá túni. Milli Hóps og Flóabotns er Þingeyrarsandur. Víðidalsfjall austurhlið þess milli Hólagilslækjar og Róðuskarðsár hefur um langann aldur legið til Þingeyra, var jafnan selstaða „Búfótur“ síðast 1930. Þingeyrar hafa verið í einkaeign frá 1812.
Önnur örnefni; Kornsársselsland milli Gljúfurár og Kornsár. Bjargaós.
Íbúðarhús byggt 1923 og 1939, 813 m3. Fjós fyri 24 gripi með haughúsi og mjólkurhúsi. Fjárhús yfir 360 fjár, hesthús fyrir 10 hross. Geymsluhús 120 m3.
Tún 47 ha, veiðiréttur í Húnavatni, Vatnsdalsá, Bjargós og Hópi.
Staðir
Á milli „Hóps og vatns“; Húnavatn; Haginn; Vatnsdalsá; Leirarhólmi; Saurhólmi; Flóabotn; Þingeyrarsandur; Hólagilslækur; Róðuskarðsá; Búfótur; Kornsársselsland; Gljúfurá; Kornsá; Bjargaós;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Á tímum klaustursins á Þingeyrum var staðurinn eitt mesta fræðasetur landsins. Þar sátu munkar og skrifuðu fjöldann allan af ritum sem sum hver hafa varðveist. Talið er að nokkrar Íslendingasögur hafi verið skrifaðar á Þingeyrum en ekki er vitað hverjar þeirra. Frægasti munkur klaustursins er eflaust Gunnlaugur Leifsson (d. 1218) sem ritaði meðal annars sögu Ólafs Tryggvasonar og sögu Jóns helga Ögmundssonar, báðar á latínu.
Í gegnum aldirnar hafa margir merkismenn setið á Þingeyrum. Á árunum 1683 til 1721 bjó þar lögmaðurinn Lauritz Gottrup (1648-1721) sem býlið Gottorp í Vesturhópi er nefnt eftir. Um 1800 bjó hestamaðurinn Jón Ásgeirsson á Þingeyrum en sonur hans, Ásgeir Jónsson, skrifaði bókina Horfnir góðhestar. Árið 1850 fæddist á Þingeyrum Björn M. Ólsen (1850-1919) sem árið 1911 varð fyrsti rektor Háskóla Íslands. Fleiri menntamenn eru tengdir Þingeyrum en árið 1923 giftist Hulda Á. Stefánsdóttir (1897-1989) Jóni Sigurði Pálmasyni ábúanda á Þingeyrum. Hulda var skólastjóri húsmæðraskólanna á Blönduósi og í Reykjavík um áratugaskeið en henni var menntun stúlkna mjög hugleikin.
Innri uppbygging/ættfræði
1929-1943 og aftur 1955-1974- Jón Sigurður Pálmason 29. júlí 1886 - 19. nóv. 1976. Bóndi á Þingeyrum. Verslunarstjóri á Sauðárkróki um tíma. Bóndi á Þingeyrum í Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Var á Þingeyrum í Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Hulda Árdís Stefánsdóttir 1. jan. 1897 - 25. mars 1989. Skólastjóri Húsmæðraskólans í Reykjavík. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
1955-1974- Jón Jósef Magnússon 22. maí 1919 - 4. okt. 2015. Var á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Hnjúki, Þingeyrum og loks Steinnesi í Sveinsstaðahreppi.
1974- Sigurður Helgi Helgason 5. sept. 1948 og kona hans; Oddný Guðmundsdóttir 4. nóv. 1953.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.3.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Húnaþing II bls 319.