Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
22.11.1858 - 6.12.1923
History
Hermann Jónasson 22. nóv. 1858 - 6. des. 1923. Skólastjóri á Hólum í Hjaltadal, Þingeyrum 1901
Var í Vesturheimi 1917-22 [sagður ekkill við komuna til Ellis Island]
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar Hermanns; Jónas „Brasilíufari“ Hallgrímsson 28. jan. 1822 - 17. apríl 1870. Hjá móður og stjúpa á Halldórsstöðum og Lundarbrekku í Bárðardal um 1834-42. Vinnumaður á Hraunkoti, Aðaldal 1842. Með móður í Engidal, Bárðardal um 1844-47. Trésmiður og húsmaður á Lundarbrekku og í Víðikeri, Bárðardal 1854-59. Bóndi á Litluströnd, Mývatnssveit 1859-63. Fór þá til Brasilíu. Smiður í Curityba í Brasilíu og kona hans 28.1.1855; Sigríður Jónsdóttir 28. nóv. 1828 - 22. ágúst 1894. Hjá foreldrum á Lundarbrekku, Bárðardal til um 1852. Í vinnu- og húsmennsku í Bárðardal um 1853-59 og 1878-93. Húsfreyja á Litluströnd, Mývatnssveit um 1859-63. Vinnukona á Grímsstöðum við Mývatn um 1870-76. Flutti ekki til Brasilíu með manni sínum.
Bróðir hans hans;
1) Hallgrímur Jónasson 14. des. 1856 - 1882. Var á Litluströnd, Skútustaðasókn, S-Þing. 1860. Flutti þangað 1859 frá Víðikeri í Bárðardal. Léttadrengur á Grímsstöðum við Mývatn 1870-72, hjú þar 1874-75. Léttadrengur á Brettingsstöðum í Laxárdal, S-Þing. um 1872-74. Hjú á Mýri í Bárðardal um 1878-79 og á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal um 1880, fór þá á skóla. Skólapiltur á Möðruvöllum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1880.
Kona hans; 1888; Guðrún Jónsdóttir 1. maí 1863 - um 1920.. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Dó vestan hafs. [virðist hafa dáið á hafi skv framansögðu].
Börn þeirra;
1) Sigríður Hermannsdóttir Bergmann 19.8.1889 - 29.7.1921. Kirkland, King, Washington. Þingeyrum 1901. Með Gullfossi til Ellis Island NY 9.11.1917
2) Hallgrímur Hermannsson f 23.4.1892 Þingeyrum. Var í Reykjavík 1910. Fór til Ameríku. Náttúrufræðingur King, Washington, United States 21.3.1914. Hermaður 1917-1918
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 9.3.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði