Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.11.1858 - 6.12.1923
Saga
Hermann Jónasson 22. nóv. 1858 - 6. des. 1923. Skólastjóri á Hólum í Hjaltadal, Þingeyrum 1901
Var í Vesturheimi 1917-22 [sagður ekkill við komuna til Ellis Island]
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Hermanns; Jónas „Brasilíufari“ Hallgrímsson 28. jan. 1822 - 17. apríl 1870. Hjá móður og stjúpa á Halldórsstöðum og Lundarbrekku í Bárðardal um 1834-42. Vinnumaður á Hraunkoti, Aðaldal 1842. Með móður í Engidal, Bárðardal um 1844-47. Trésmiður og húsmaður á Lundarbrekku og í Víðikeri, Bárðardal 1854-59. Bóndi á Litluströnd, Mývatnssveit 1859-63. Fór þá til Brasilíu. Smiður í Curityba í Brasilíu og kona hans 28.1.1855; Sigríður Jónsdóttir 28. nóv. 1828 - 22. ágúst 1894. Hjá foreldrum á Lundarbrekku, Bárðardal til um 1852. Í vinnu- og húsmennsku í Bárðardal um 1853-59 og 1878-93. Húsfreyja á Litluströnd, Mývatnssveit um 1859-63. Vinnukona á Grímsstöðum við Mývatn um 1870-76. Flutti ekki til Brasilíu með manni sínum.
Bróðir hans hans;
1) Hallgrímur Jónasson 14. des. 1856 - 1882. Var á Litluströnd, Skútustaðasókn, S-Þing. 1860. Flutti þangað 1859 frá Víðikeri í Bárðardal. Léttadrengur á Grímsstöðum við Mývatn 1870-72, hjú þar 1874-75. Léttadrengur á Brettingsstöðum í Laxárdal, S-Þing. um 1872-74. Hjú á Mýri í Bárðardal um 1878-79 og á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal um 1880, fór þá á skóla. Skólapiltur á Möðruvöllum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1880.
Kona hans; 1888; Guðrún Jónsdóttir 1. maí 1863 - um 1920.. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Dó vestan hafs. [virðist hafa dáið á hafi skv framansögðu].
Börn þeirra;
1) Sigríður Hermannsdóttir Bergmann 19.8.1889 - 29.7.1921. Kirkland, King, Washington. Þingeyrum 1901. Með Gullfossi til Ellis Island NY 9.11.1917
2) Hallgrímur Hermannsson f 23.4.1892 Þingeyrum. Var í Reykjavík 1910. Fór til Ameríku. Náttúrufræðingur King, Washington, United States 21.3.1914. Hermaður 1917-1918
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði