Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.11.1858 - 6.12.1923

Saga

Hermann Jónasson 22. nóv. 1858 - 6. des. 1923. Skólastjóri á Hólum í Hjaltadal, Þingeyrum 1901
Var í Vesturheimi 1917-22 [sagður ekkill við komuna til Ellis Island]

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Hermanns; Jónas „Brasilíufari“ Hallgrímsson 28. jan. 1822 - 17. apríl 1870. Hjá móður og stjúpa á Halldórsstöðum og Lundarbrekku í Bárðardal um 1834-42. Vinnumaður á Hraunkoti, Aðaldal 1842. Með móður í Engidal, Bárðardal um 1844-47. Trésmiður og húsmaður á Lundarbrekku og í Víðikeri, Bárðardal 1854-59. Bóndi á Litluströnd, Mývatnssveit 1859-63. Fór þá til Brasilíu. Smiður í Curityba í Brasilíu og kona hans 28.1.1855; Sigríður Jónsdóttir 28. nóv. 1828 - 22. ágúst 1894. Hjá foreldrum á Lundarbrekku, Bárðardal til um 1852. Í vinnu- og húsmennsku í Bárðardal um 1853-59 og 1878-93. Húsfreyja á Litluströnd, Mývatnssveit um 1859-63. Vinnukona á Grímsstöðum við Mývatn um 1870-76. Flutti ekki til Brasilíu með manni sínum.

Bróðir hans hans;
1) Hallgrímur Jónasson 14. des. 1856 - 1882. Var á Litluströnd, Skútustaðasókn, S-Þing. 1860. Flutti þangað 1859 frá Víðikeri í Bárðardal. Léttadrengur á Grímsstöðum við Mývatn 1870-72, hjú þar 1874-75. Léttadrengur á Brettingsstöðum í Laxárdal, S-Þing. um 1872-74. Hjú á Mýri í Bárðardal um 1878-79 og á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal um 1880, fór þá á skóla. Skólapiltur á Möðruvöllum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1880.

Kona hans; 1888; Guðrún Jónsdóttir 1. maí 1863 - um 1920.. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Dó vestan hafs. [virðist hafa dáið á hafi skv framansögðu].
Börn þeirra;
1) Sigríður Hermannsdóttir Bergmann 19.8.1889 - 29.7.1921. Kirkland, King, Washington. Þingeyrum 1901. Með Gullfossi til Ellis Island NY 9.11.1917
2) Hallgrímur Hermannsson f 23.4.1892 Þingeyrum. Var í Reykjavík 1910. Fór til Ameríku. Náttúrufræðingur King, Washington, United States 21.3.1914. Hermaður 1917-1918

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hallgrímur Hermannsson 24.3.1892. Náttúrufræðingur King, Washington, United States 21.3.1914. Hermaður 1917-1918 (24.3.1892)

Identifier of related entity

HAH04746

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallgrímur Hermannsson 24.3.1892. Náttúrufræðingur King, Washington, United States 21.3.1914. Hermaður 1917-1918

er barn

Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Hermannsdóttir (1889-1921) Washington. Þingeyrum 1901, vesturheimi 1917 (19.8.1889 - 29.7.1921)

Identifier of related entity

HAH06415

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Hermannsdóttir (1889-1921) Washington. Þingeyrum 1901, vesturheimi 1917

er barn

Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1863-um 1920) Þingeyrum (1.5.1863 - um1920)

Identifier of related entity

HAH04368

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1863-um 1920) Þingeyrum

er maki

Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00009

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal

er stjórnað af

Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrar ((1000))

Identifier of related entity

HAH00274

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þingeyrar

er stjórnað af

Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06534

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir