Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal
Hliðstæð nafnaform
- Rannveig Ingibjörg Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.2.1832 - 14.5.1916
Saga
Hofi Vatnsdal 1870. Var á Prestbakka, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Fyrrum húsfreyja.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigurður Sigurðsson 15. sept. 1790 - 16. jan. 1863. Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1801. Vinnumaður í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1816. Húsbóndi og stefnuvottur í Geithömrum, Auðkúlusókn, Hún. 1835. Bóndi á Geithömrum og síðar Eyjólfsstöðum og barnsmóðir hans; Sólrún Þórðardóttir 1802 - 23.11.1863. Var á Kúfustöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Rútsstöðum.
Maður Sólrúnar 18.6.1836; Björn Hannesson 8.12.1813 - 7.4.1883. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1816. Vinnukona Geithömrum 1835, Bóndi á Rútsstöðum. Fyrri kona hans.
Barnsmóðir Sigurðar 29.10.1821; Ingveldur Jónsdóttir 15.7.1792 - 12.03.1875. Var á Barði, Barðssókn, Skag. 1801. Húsfreyja á Brún í Svartárdal, A-Hún. Húsfreyja á Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Maður hennar; Guðmundur Jónsson 18.10.1808 - 26.10.1885. Bóndi í Eyvindarstaðagerði í Blöndudal. Bóndi á Hóli, Bergsstaðasókn, Hún. 1845, og síðar á Brún í Svartárdal, Hún., þar 1860. Bóndi á Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1870. Faðir bónda á Brún, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Dóttir þeirra; Ósk (1837-1921) móðir Jóns (1869-1962) manns Óskar á Fornastöðum Blönduósi, foreldrar Guðmundu Á Eiríksstöðum og Þorsteins söngs á Fornastöðum
Fyrri kona Sigurðar 3.9.1821; Ingibjörg „yngri“ Jónsdóttir 1760 - 4.2.1847. Húsfreyja á Gili, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845.
Meðal barna Ingibjargar og Jónasar á Gili; a) Margrét (1792-18692) í Þverárdal, b) Björg (1793-1850) Bólstaðarhlíð móðir Ólafs Sigfússonar í Álftargerði afa Álftagerðisbræðra. c) Meingrundar-Eyjólfs, afa Bjargar á Undirfelli konu sra Hjörleifs, d) Sigurlaug barnsmóðir Ísleifs seka á Breiðavaði og amma sra Arnórs Árnasonar á Felli í Kollafirði og sra Árna Björnssonar prófasts á Görðum og Sauðárkróki
Seinni kona Sigurðar 28.4.1848; Margrét Gísladóttir 9.3.1804 - 16.3.1889. Vinnukona Geithömrum 1835, Eyjólfsstöðum 1850, fósturbarn Miðhópi 1816. Frá Þorkelshólum. Barnlaus.
Systkini Rannveigar sammæðra;
1) Hannes Björnsson 14.5.1837 - 7.6.1882. Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bóndi í Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1870 og 1880. Drukknaði í Blöndu.
2) Björg Björnsdóttir 12.6.1838 - 7.11.1922. Var á Kárastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Gafli. Vinnukona í Mosfelli, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Var hjá syni sínum á Sólheimum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1920. Maður hennar; Sveinbjörn Benjamínsson 1. okt. 1836 - 14. feb. 1891. Var hreppsómagi á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bóndi í Eyvindarstaðagerði. Síðast húsmaður í Bakkakoti í Refasveit, A-Hún. Sonur þeirra Hannes í Baldursheimi.
3) Jón Björnsson 28.6.1844. Var á Kárastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860.
4) Ingibjörg Björnsdóttir 8.6.1846 - 14.7.1846
Samfeðra;
1) Sigurður Sigurðarson 29.10.1821 - 14.5.1887. Var í Geithömrum, Auðkúlusókn, Hún. 1835. Kom frá Geithömrum að Hóli í Svartárdal 1839. Vinnumaður á Hóli í Svartárdal 1839. Bóndi í Ytri Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Kom 1846 frá Löngumýri að Hvammi í Bergsstaðasókn. Bóndi á Kagarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Húsbóndi á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór 1882 frá Refsstöðum að Eldjárnsstöðum í Svínavatnssókn.
Maður hennar 6.6.1860; Björn Oddsson 17.9.1812 - 30.6.1894. Var á Marðarnúpi 1, Grímstungusókn, Hún. 1816. Var á Hjaltastað, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1890. Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Þau skildu.
Fyrri kona hans 21.12.1847; Guðrún Þorsteinsdóttir 12.4.1801 - 22.4.1859. Var á Hnúki, Undirfellssókn, Hún. 1816. Vinnukona á Leysingjastöðum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bústýra á Umsvölum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Þau barnlaus.
Börn hennar;
1) Magnús Bjarnarson Bergmann 23.4.1861 - 10.9.1949. Var í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1870. Prestur á Hjaltastað í Útmannasveit, Múl. 1888-1896. Prestur á Prestbakka, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Prestur á Prestbakka 1896-1931. Þjónaði samhliða Prestbakka á Sandfelli í Öræfum og í Þykkvabæjarklaustri. Prófastur í Skaftafellsprófastsdæmi 1908-1931. Kona hans 12.9.1895; Ingibjörg Brynjólfsdóttir 26.2.1871 - 12.5.1920. Prestfrú á Prestbakka, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Húsfreyja á Prestbakka. Faðir hennar Brynjólfur Jónsson (1826-184) alþm og prófastur Ofanleiti Vestmannaeyjum. Sonur þeirra sra Björn (1904-1997) prófessor
2) Oddur Björnsson 18.7.1865 - 5.7.1945. Prentsmiðjueigandi á Akureyri 1930. Prentmeistari og prentsmiðjueigandi á Akureyri og kona hans 1894; Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson 17. september 1859 - 15. desember 1945 Var á Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Leigjandi á Tjarnargötu 43, Reykjavík 1930. Þau skildu.
3) Ingibjörg Björnsdóttir 27.7.1866 - 1.3.1872. Var í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1870.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 16.8.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 281
Ftún bls. 237, 240.