Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Magnús Bjarnarson (1861-1949) Prestur á Prestbakka á Síðu
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
23.4.1861 - 10.9.1949
History
Magnús Bjarnarson 23. apríl 1861 - 10. sept. 1949. Var í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1870. Prestur á Hjaltastað í Útmannasveit, Múl. 1888-1896. Prestur á Prestbakka, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Prestur á Prestbakka 1896-1931. Þjónaði samhliða Prestbakka á Sandfelli í Öræfum og í Þykkvabæjarklaustri. Prófastur í Skaftafellsprófastsdæmi 1908-1931.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Björn Oddsson 17.9.1812 - 30.6.1894. Var á Marðarnúpi 1, Grímstungusókn, Hún. 1816. Var á Hjaltastað, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1890. Bóndi á Hofi í Vatnsdal og seinni kona hans 6.6.1860; Rannveig Ingibjörg Sigurðardóttir 28. feb. 1832 - 14. maí 1916. Hofi í Vatnsdal. Var á Prestbakka, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Fyrrum húsfreyja.
Fyrri kona Björns 21.12.1847; Guðrún Þorsteinsdóttir 12.4.1801 - 22.4.1859; Var á Hnúki, Undirfellssókn, Hún. 1816. Vinnukona á Leysingjastöðum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bústýra á Umsvölum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Þau barnlaus
Systkini;
1) Oddur Björnsson 18.7.1865 - 5.7.1945. Prentsmiðjueigandi á Akureyri 1930. Prentmeistari og prentsmiðjueigandi á Akureyri. Kona hans 1894; Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson 17. september 1859 - 15. desember 1945. Var á Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Leigjandi á Tjarnargötu 43, Reykjavík 1930. Þau skildu.
2) Ingibjörg Björnsdóttir 27. júlí 1866 - 1. mars 1872. Var í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1870.
Kona hans 12.9.1895; Ingibjörg Brynjólfsdóttir 26.2.1871 - 12.5.1920. Prestfrú á Prestbakka, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Húsfreyja á Prestbakka. Faðir hennar Brynjólfur Jónsson (1826-1884) prestur Ofanleiti.
Börn;
1) Brynjólfur Magnússon 6.8.1896, d. 20.9.1926. Var á Prestbakka, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Var á sjúkrahúsi í Danmörku 1922 til æviloka.
2) Jóhanna Magnúsdóttir 16.8.1900, d. 17.10. 1917. Var á Prestbakka, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. „Er á barnaskóla á Múlakoti“, Prestbakkasókn.
3) Björn Magnússon 17.5.1904 - 4.2.1997. Aðstoðarprestur á Kirkjubæjarklaustri á Síðu 1928-1929 og prestur á Borg á Mýrum 1929-1945. Var á Prestbakka, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Prestur á Borg 1930. Prófastur í Mýraprófastsdæmi 1939-1945. Prófessor í Reykjavík 1945. Þekktur ættfræðingur, tók saman Ættir Síðupresta og fleira. Kona hans 26.2.1928; Charlotte Kristjana Jónsdóttir 6.6.1905 - 3.9.1977. Húsfreyja á Borg, Borgarsókn, Mýr. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Charlotte í Samt.
4) Ragnheiður Ingibjörg, f. 26.6. 1913, húsmóðir í Reykjavík; maður hennar var Hermann Hákonarson, f. 11.11. 1909, d. 24.3. 1981, bifreiðasmiður, dóttir þeirra er Ingibjörg Jóhanna Hermannsdóttir, hjúkrunarkona, sem á son og tvö barnabörn.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Magnús Bjarnarson (1861-1949) Prestur á Prestbakka á Síðu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Magnús Bjarnarson (1861-1949) Prestur á Prestbakka á Síðu
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 5.7.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 5.7.2023
Íslendingabók
mbl 18.2.1997. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/315616/?item_num=25&searchid=2db0bcb0b94558236f46b3e18555b142f6e4267f
Ftún bls. 240.
Frændgarður.