Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.5.1901 - 10.6.1994
Saga
Ragnheiður Brynjólfsdóttir var fædd í Broddanesi á Ströndum 22. maí 1901. Hún lést á Borgarspítalanum 10. júní síðastliðinn. Minningarathöfn um Ragnheiði fór fram í Fossvogskirkju í gær, en útför hennar fer fram frá Sauðárkrókskirkju á morgun, laugardag.
Staðir
Broddanes: Samkomuhúsið á Blönduósi: Böðvarshús Blönduósi: Akureyri:
Réttindi
Fór til Reykjavíkur og lærði fatasaum.
Starfssvið
Kenndi saumaskap við Kvennaskólann á Blönduósi, auk þess sem hún saumaði íslenska kvenbúninginn um árabil.
Lagaheimild
Seldi Þorsteini Húnfjörð hús sitt undir Brauðgerðarhús ásamt 1/2 Möllerstúni sem fellt var undir eignina skv afsali.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Brynjólfur Lýðsson og Kristín Indriðadóttir. Kristín var húnvetnskrar ættar, en Brynjólfur ættaður úr Strandasýslu, fæddur á Skriðnesenni í Bitru, sonur Lýðs Jónssonar og Önnu konu hans og átti á annan tug systkina. Margt af þessu fólki hafði til að bera hagleika á tré og járn og silfur, og erfði Ragnheiður þann eiginleika í ríkum mæli. Brynjólfur og Kristín fluttust að Ytri-Ey í A-Húnavatnssýslu og þar ólst Ragnheiður upp til fullorðinsára, þriðja elst af níu systkinum; Indriði (1897-1977); Guðbjörg (1898-1982); Ragnheiður (1901-1994); Magnús Leó (1905-1990); Jóhann Bergmann (1905-1990); Anna Súsanna (1907-1908); Sveinbarn 1912); Lýður (1913-2002):
Þar giftist hún 12. nóvember 1926 Þorvaldi Þórarinssyni (f. 16.11. 1899, d. 2.11. 1981) frá Hjaltabakka Jónssonar alþingismanns og héraðshöfðingja og Sigríðar Þorvaldsdóttur konu hans.
Ragnheiður og Þorvaldur eignuðust saman sex börn.
1) Sigríður, f. 24.1. 1927, maki Friðrik Einarsson (1928);
2) Kristín B. McRainy, f. 20.2. 1928, maður hennar var Don McRrainy (1925-1968), ekkja, búsett í Bandaríkjunum;
3) Gissur, f. 1.9. 1929, fk Jensína Fanney Karlsdóttir (1931-1971) skildu sk. Hrefna Ásmundsdóttir (1938)
4) Þráinn, f. 2.7. 1934, maki Soffía Þorgrímsdóttir (1933);
5) Þór, f. 2.4. 1937, maki Guðbjörg Sveinsdóttir Bjarman (1936);
6) Ásgeir, f. 6.5. 1944, fk Ágústa Gísladóttir (1947) skildu, maki Elenóra Björk Sveinsdóttir (1953) skildu.
Afkomendurnir eru orðnir 63 talsins. Þorvaldur og Ragnheiður skildu.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1380
mbl 21.6.1994. https://timarit.is/page/1808854?iabr=on
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Ragnheiur_Brynjlfsdttir1901-1994B__varshsi_Blndu__si.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg